V-Húnavatnssýsla

Vortónleikum Lóuþræla frestað

Af óviðráðanlegum ástæðum verður vortónleikum Karlakórsins Lóuþræla, sem vera áttu í kvöld miðvikud. 20. apríl, frestað um óákveðinn tíma. Tónleikarnir verða auglýstir þegar ákveðinn hefur verið nýr tími. Lóuþr
Meira

Óánægja með fyrirkomulag strandveiða

Samtök íslenskra fiskimanna (S.Í.F.) harmar þá ákvörðun stjórnvalda að hafa fyrirkomulag strandveiða með sama hætti og í jafn litlum mæli og var á síðasta fiskveiðiári, samkvæmt ályktun sem samtökin hafa sent frá sér vegna...
Meira

Tveir skipverjar á litlum fiskibáti hætt komnir

Vísir segir frá því að tveir skipverjar á litlum fiskibáti voru hætt komnir eftir að vélin bilaði í bát þeirra, Kópanesi frá Hvammstanga, þegar þeir voru staddir á Húnaflóa í nótt og bátinn tók að rekan undan norðaustan
Meira

Bjartur og fagur vetrarmorgun

Sumarið kemur á fimmtudag en í dag er bjartur og fagur vetrarmorgun sól og froststilla yfir fannhvítri jörð. En spáin segir þetta; „Vestlæg átt, 5-10 en suðlægari með morgninum og úrkomulítið. Dálítil él undir kvöld og bæti...
Meira

32,3 milljónir á ári

Menningarsamningar, samningar um menningarmál og menningartengda ferðaþjónstu, til þriggja ára á milli ríkisins og sambanda sveitarfélaga um allt land voru undirritaðir í síðustu viku. Samningarnir fela í sér að árlega verður 250...
Meira

Samþykkt að taka upp viðræður um sameiningu

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt að taka upp viðræður við sveitarstjórn Bæjarhrepps um mögulega sameiningu sveitarfélaganna. Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra 28. mars síðastliðinn var lagt fram bréf frá odd...
Meira

Norðurland vestra ekki til í nýrri auglýsingarherferð Velferðarráðuneytis

Um helgina fór af stað auglýsingaherferð Vinnumálastofnunar og Velferðarráðuneytis þar sem auglýst eru til umsóknar sérstök átaksverkefni fyrir atvinnuleitendur svo og námsfólk fyrir sumarið 2011. Athygli vekur að í herferðinni...
Meira

Niðurstaðan vonbrigði

-Ásmundur Einar hefur notið víðtæks trausts og verið einn ötulasti talsmaður sjónarmiða VG á Alþingi. Því er þessi niðurstaða mikil vonbrigði. Þrátt fyrir að maður sé ósammála þessari ákvörðun Ásmundar, ekki síst í ...
Meira

Helga Margrét til Bandaríkjanna

Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Húnaþingi vestra sem nú æfir og keppir með íþróttafélaginu Ármanni hélt í gær til Bandaríkjanna en þar verður hún í æfingabúðum næsta mánuðinn við fyrsta flokks aðstæður í Chula Vis...
Meira

Framkvæmdastjórn Landssambands framsóknarkvenna krefst þess að Morgunblaðið biðji Siv Friðleifsdóttur þingkonu tafarlaust afsökunar

Framkvæmdastjórn Landssambands framsóknarkvenna lýsir yfir algjörri vanþóknun á skopmyndateikningu þá er birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 16. apríl síðastliðinn þar sem Siv Friðleifsdóttir, þingkona Framsóknar var teiknuð...
Meira