V-Húnavatnssýsla

Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi

Símenntun Háskólans á Akureyri býður upp á Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi í samvinnu við Leiðsöguskólann í MK og SBA- Norðurleið. Námið er alls 22 einingar og fer kennsla fram við Háskólann á Akureyri. Námið verður...
Meira

Skólarnir fara í gang á morgun

Eftir góð jól og áramót byrjaði hversdagurinn hjá okkur fullorðna fólkinu í býtið nú í morgun en börnin fengu að kúra örlítið lengur, í það minnsta börn á skólaaldri, en skólarnir hefjast ekki að nýju fyrr en á morgun...
Meira

Þekking og skráning gera smábátaaflann að fyrsta flokks hráefni

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra veitti í gær viðtöku skýrslu Matís um hámörkun aflaverðmætis smábáta. Verkefnið er stutt er af AVS rannsóknarsjóði í sjávarútvegi. Auk skýrslunnar hefur starfshópur ver...
Meira

Allur afli grásleppubáta að landi

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skrifaði í dag undir reglugerð sem skyldar grásleppusjómenn til að koma með allan afla að landi. Breyting þessi er unnin í samvinnu við Landsamband smábátaeigenda og er meðal ...
Meira

Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi

Símenntun Háskólans á Akureyri býður upp á Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi í samvinnu við Leiðsöguskólann í MK og SBA- Norðurleið. Námið er alls 22 einingar og fer kennsla fram við Háskólann á Akureyri. Námið verður...
Meira

Veitir sjálfskuldarábyrgð vegna lántöku Hitaveitu Húnaþings

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 28. desember sl. að veita sjálfskuldarábyrgð vegna lántöku Hitaveitu Húnaþings vestra hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 9.000.000- kr. Lánið er til 14 ára ...
Meira

Ýsuafli aflamarksskipa og krókaaflamarksskipa hlutfallslega hinn sami á milli fiskveiðiára

Á heimasíðu LÍÚ segir að samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu frá 1. september til 29. desember 2010 hafa aflamarksskip veitt 81,32% þess ýsuafla, sem þau veiddu á sama tímabili á síðasta fiskveiðiári eða alls 10.987 tonn. ...
Meira

Níu kúabændur kærðir

Frá því var greint á heimasíðu Matvælastofnunar fyrir nokkru að níu kúabændur hafi verið kærðir eftir að stofnunin hafði þurft að hafa afskipti af nokkrum kúabændum vegna skorts á útivist nautgripa þeirra. Málin eru nú kom...
Meira

Eru þingmenn landsbyggðarinnar tortryggilegir

Einar K. Guðfinnsson Alþingmaður lagði fram skýrslubeiðni skömmu fyrir þingfundahlé Alþingis nú um jólin þar sem þess er freistað að draga fram upplýsingar um skiptingu ríkisútgjalda á milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggð...
Meira

Húnabraut 6 valið Jólahúsið á Hvammstanga

Jólahúsið í Húnaþingi vestra var valið í netkosningu á vefmiðlinum Norðanátt fyrir jólin og liggja nú úrslit fyrir. Það hús sem lesendum leist best á er Húnabraut 6, en þar búa Jakob Jóhannsson og Þórunn Jónsdóttir, ása...
Meira