V-Húnavatnssýsla

Helga Margrét í Landanum

Í næsta þætti Landans á RUV, sunnudagskvöldið 16. jan,  verður farið í heimsókn til einnar efnilegustu íþróttastjörnu landsins í dag, sjöþrautarkonunnar Helgu Margrétar Þorsteinsdóttur á Reykjum í Hrútafirði. Landinn fylg...
Meira

Breytingar á deiliskipulagi við Búland

Á fundi skipulags- og umhverfisráðs Húnaþings vestra sem haldinn var á dögunum kynnti forstöðumaður tæknideildar minniháttar breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Búland. Breytingin felst í því að á lóð nr. 6 við B...
Meira

Aukinn byggðakvóti

Byggðakvóti hefur nú verið aukinn um 17% um leið og reglum um úthlutun hans hefur verið breytt til þess að bæta nýtingu þessa úrræðis. Með þessu vill ráðuneyti sjávarútvegs- og landbúnaðarmála efla atvinnu og mæta vanda sm...
Meira

Þorrablótin í Húnaþingi vestra að skýrast

Norðanáttin segir frá því að nú eru komnar einhverjar dagsetningar á þorrablót í Húnaþingi vestra 2011. Fyrst ber að nefna þorrablót félags eldri borgara sem haldið verður í Nestúni laugardaginn 22. janúar. Borðhald hefst
Meira

Söngvarakeppni á sunnudag

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin sunnudaginn 16. janúar næstkomandi klukkan 14:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Hljómsveitin Wildberry ber heiðurinn af undirbúningi nemenda og tónlistarflutningi á keppninni. ...
Meira

Síðari úthlutun NORA á árinu 2010

Á fundi sínum í desember ákvað framkvæmdastjórn NORA að styrkja fjögur verkefni. Að þessu sinni bárust 25 umsóknir, sem er umtalsvert færra en við fyrri úthlutun þar sem umsóknir voru 42 talsins. Hólaskóli og Matís meðal styr...
Meira

Kaffi Sírop skiptir um eigendur og nafn

Eigendaskipti hafa orðið á veitingastaðnum Kaffi Sírop á Hvammstanga sem í framtíðinni mun ganga undir öðru nafni sem margir ættu að kannast við. Vertinn skal hann heita héðan í frá. Á Norðanáttinni segir að það sé hann E...
Meira

Skotta gerir samning við RUV

Skotta kvikmyndafjelag skrifaði nýverið undir samning þess efnis að það tæki að sér upptöku- og tæknivinnu fyrir Fréttastofu RUV þar sem Skagafjörður og Húnavatssýslur verði aðal fréttasvæðið. -Þetta er jákvætt og gott ...
Meira

Eitt starf á starfatorgi

Á nýrri heimasíðu Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra kemur fram að aðeins eitt starf er laust til umsóknar á svæðinu, í það minnsta bara eitt sem auglýst er þar inni. Er þar um að ræða starf sjúkraliða á Sæborg dvala...
Meira

Atvinnuþróun og nýsköpun í sjávarbyggð

AVS hefur auglýst eftir umsóknum um stryki þar sem lögð er áhersla á verkefni sem geta skapað ný störf og verðmæti í sjávarbyggðum landsins. Lögð er áhersla á styttri verkefni sem tengjast t.d. ferðaþjónustu, framboði á sj
Meira