V-Húnavatnssýsla

Flugeldaútsala í Húnabúð

Flugeldamarkaðurinn í Húnabúð verður opinn á þrettándanum fimmtudaginn 6.janúar frá kl 13 -17 og verða vörurnar á markaðinum í boði á stórlega niðursettu útsöluverði.
Meira

Námskeið í Leanardo umsókna, mannskipta og samstarfsverkefnið

Námskeið í gerð Leonardo umsókna um mannaskipta- og samstarfsverkefni verður haldið þriðjudaginn 11. janúar kl. 13:00 - 15:00 í Tæknigarði, Dunhaga 5. Einstaklingar á Norðurlandi vestra sem óska eftir því að taka þátt í náms...
Meira

Baráttukonurnar Helga og Bóthildur menn ársins

Lesendur Feykis og Feykis.is hafa valið baráttukonurnar Helgu Sigurbjörnsdóttur á Sauðárkróki og Bóthildi Halldórsdóttur á Blönduósi menn ársins 2010 á Norðurlandi vestra. Þær Bóthildur og Helga hafa hvort á sínu svæði ve...
Meira

Þrír af fjórum þáðu endurráðningu

Þrír af fjórum starfsmönnum sem í haust var sagt upp störfum h já Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra hafa þegið endurráðningu. Einn afþakkaði endurráðningum og hefur starfsmaður verið ráðinn í hlutastarf í hans stað. Þ
Meira

Húnaþing vestra fær byggðakvóta

Á síðasta fundi byggðaráðs Húnaþings vestra var lagt fram bréf Sjárvarútvegs-og landbúnaðarráðuneytisins dags. 22. desember s.l. um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2010/2011. Húnaþing vestra fær úthlutað 50 þorskígi...
Meira

Slökkviliðsmenn deila við sveitarfélag

 Slökkviliðsstjóri og slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Húnaþings vestra hafa sent byggðaráði erindi þar sem þeir átelja vinnubrögð sveitastjórnar og óska eftir því að vera þeirra í Landssambandi slökkviliðsmanna verði vi...
Meira

Nýjar reglugerðir varðandi málefni fatlaðra

Ögmundur Jónasson, sem frá áramótum er innanríkisráðherra, setti tvær nýjar reglugerðir fyrir áramót vegna flutnings á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Reglugerðirnar tóku gildi 1. janúar. Önnur reglugerðin sn...
Meira

Fólki fækkar á Norðurland vestra

Þróunarsvið Byggðastofnunar hefur tekið saman greinargerð um helstu breytingar á  íbúafjölda sveitarfélaga og landssvæða frá 1. desember 2009 en einnig fyrir tímabilið 1. desember 2001- 1. desember 2010. Þessi áratugur hefur ver...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra 2010 kosningu lýkur á hádegi

Feykir og Feykir.is standa nú fyrir kosningu um mann ársins á Norðurlandi vestra. Líkt og undanfarin ár verður kosið á milli einstaklinga sem útvaldir aðilar hafa komið að því að útnefna. Úrslitin verða kynnt í fyrsta blaði á...
Meira

Áramót á Hvammstanga

Kveikt var í áramótabrennunni við Höfða við Hvammstanga á áramótunum kl 21 og var fjöldi fólks við brennuna sem var efnismikil þetta árið en í henni var meðal annars báturinn Sif HU sem rifin var s.l. haust. Björgunarsveitin s...
Meira