V-Húnavatnssýsla

Kormákshlaup 2011

Á sumardaginn fyrsta fór fram fyrsta hlaupið af fjórum sem Umf. Kormákur gengst fyrir þar sem keppt er í sex flokkum karla og kvenna. Keppt er um þrenn verðlaun í hverjum flokki en til að eiga möguleika á verðlaunum fyrir sæti þurf...
Meira

Skíðavertíðinni lokið í Tindastóli

Skíðasvæði Tindasóls hefur nú verið lokað og allri starfsemi í fjallinu lokið þessa tímabils. Alls heimsóttu 4023 skíðamenn svæðið og renndu sér á skíðum í vetur og var það opið í 73 daga. Þetta er nokkuð færri heims...
Meira

Knattspyrnuþjálfari óskast á Tangann

Umf. Kormákur auglýsir eftir knattspyrnuþjálfara eða þjálfurum fyrir yngri flokka (18 ára og yngri) í sumar. Starfið felst í umsjón með æfingum og að fara með liðin á mót. Krakkar 14 ára og yngri hafa undanfarin ár farið á m...
Meira

Fjólublá í úrslitum í kvöld

Nemendur í Grunnskóla Húnaþings vestra þau Elmar Baldursson, Guðni Skúlason, Guðrún Helga Magnúsdóttir og Rakel Ósk Ólafsdóttir munu í kvöld keppa fyrir hönd síns skóla í úrslitum í Skólahreysti. Krakkarnir höfðu áður u...
Meira

Vilja kanna gildi þjóðvegar einn fyrir Húnavatns- og Skagafjarðarsýslur

Stjórn SSNV að undirlagi Ágústs Þórs Bragasonar á Blönduósi hefur samþykkt að fela SSNV atvinnuþróun að vinna úttekt á gildi þjóðvegar 1 um Húnvatns- og Skagafjarðarsýslur. Úttektin taki til þess að meta núverandi áhrif ...
Meira

Stöðugildum ríkisins fækkað um 14,55

Niðurstaða könnunar SSNV atvinnuþróunar um þróun ríkisstarfa á Norðurlandi vestra milli árana 2009 og 2010 sýnir að stöðugildum á vegum ríkisstofnanna eða útibúa ríkisstofanna á Norðurlandi vestra fækkað um 14,55 milli ár...
Meira

Hægt að fylgjast með Stjórnlagaþingi á Netinu

Verkefnanefndir Stjórnlagaráðs hófu störf í gær en þær hafa alls 14 þætti til umfjöllunar sem er í samræmi við þingsályktunartillögu um Stjórnlagaráð auk tillagna í skýrslu stjórnlaganefndar. Hægt er að fylgjast með Stj
Meira

Samstaða fordæmir óbilgirni Samtaka atvinnulífsins

Í gær ákvað samninganefnd Alþýðusambands Íslands að beina því til aðildarsambanda og félaga að vísa kjaradeilum við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara. Það er nauðsynlegt að mati nefndarinnar til að knýja á um l...
Meira

Landbúnaðarsýningin Sveitasæla í Skagafirði 20. ágúst nk

Skagfirskir bændur og Reiðhöllin Svaðastaðir við Sauðárkrók blása til landbúnaðarsýningar og bændahátíðar í Skagafirði þann 20. ágúst nk. Líkt og undanfarin ár kallast hátíðin Sveitasæla og þar mun margt fróðlegt og ...
Meira

Grunnskóli Húnaþings vestra í úrslitum í Skólahreysti

Á morgun fimmtudaginn, 28. apríl fer fram í Laugardalshöllinni úrslitakeppnin í Skólahreysti og munu þjú ungmenni úr Grunnskóla Húnaþings vestra verða meðal keppenda en það eru þau Elmar Baldursson, Guðni Skúlason, Guðrún Hel...
Meira