V-Húnavatnssýsla

Ýmsar kynjaverur á Þrettándagleði Þyts

Góð þátttaka var í Þrettándagleði Þyts s.l. laugardag á Hvammstanga. Riðið og gengið var frá sjoppunni, stoppað við sjúkrahúsið og þar sungin nokkur lög. Þaðan var farið upp í Þytsheima þar sem var sungið og trallað. ...
Meira

Liggja þín tækifæri á netinu?

Námskeið í markaðssetningu á netinu verðuru haldið í Félagsheimilinu á Blönduósi 13. og 14. Janúar þar sem kynntar verða breytingar og aðferðir í markaðsetningu á netinu með tilkomu m.a. Facebook og Twitter ásamt notkun leita...
Meira

Veður enn leiðinlegt á Norðurlandi vestra

Nú er hressilegt vetrarveður á Norðurlandi vestra líkt og á öllu landinu. Um hádegisbil var vindur norðaustan 21 m/sek á Bergsstöðum og tveggja stiga frost. Veðurstofan reiknar með að vindur gangi nokkuð niður eftir því sem lí
Meira

Húnar bjarga fólki úr slæmri prísund

Björgunarsveitin Húnar í Vestur Húnavatnssýslu hefur staðið í ströngu í morgun en hún var kölluð út til að sinna hinum ýmsu verkefnum m.a. flytja fólk í vinnu á sjúkrhúsi og KVH og draga upp fasta bíla. Þessa stundina reyni...
Meira

Endurnýja þarf umsóknir um húsaleigubætur

Nú á nýju ári þarf að endurnýja allar umsóknir um húsaleigubætur hjá Húnaþingi vestra. Við endurnýjun þarf að fylgja umsókn, staðfest skattframtal 2010 og launaseðlar þriggja síðustu mánaða þeirra sem lögheimili/búsetu ...
Meira

Þrettándagleði Þyts á morgun

Laugardaginn 8. janúar nk. verður þrettándagleði Þyts 2011 haldin ef veður leyfir. Farið verður frá Söluskálanum á Hvammstanga kl: 14:00 þar sem álfakóngur, álfadrottning, hirðmeyjar ásamt Grýlu, Leppalúða og þeim jólasvein...
Meira

Ferðum frestað

Vegna óveðursins hefur eftirtöldum áætlunarferðum Bíla og fólks verið frestað eða felldar niður. Ferðin á milli Reykjavíkur og Akureyrar sem fara átti kl. 08:30 , áætlunarferðunum frá Ólafsfirði og Dalvík til Akureyrar og f...
Meira

Fjallabyggð undir heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra

Fjallabyggð mun nýta sér þjónustu heilbrigðiseftislits Norðurlands vestra en fyrir sameiningu Ólafsfjarðar og Siglufjarðar í sveitarfélagið Fjallabyggð. Sótti Siglufjörður þjónustuna til Norðurlands vestra en Ólafsfjörður ti...
Meira

Það er brjálað veður - Öllum skólum í Skagafirði aflýst

Það er skemmst frá því að segja að veðrið úti er ekki með besta móti en samkvæmt spánni á ekki að fara að ganga niður fyrr en síðdegis í dag. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 18-25 og snjókomu en 13-20 og él síðdegis. ...
Meira

Það er skítaspá

Það er skemmst frá því að segja að það er skítaspá næsta sólahringinn en spáin gerir ráð fyrir norðaustan 10-18 og él. Norðan 18-25 í kvöld og snjókoma, en 15-20 síðdegis á morgun. Frost 5 til 14 stig, mildast við strönd...
Meira