Ýmsar kynjaverur á Þrettándagleði Þyts
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
10.01.2011
kl. 09.15
Góð þátttaka var í Þrettándagleði Þyts s.l. laugardag á Hvammstanga. Riðið og gengið var frá sjoppunni, stoppað við sjúkrahúsið og þar sungin nokkur lög. Þaðan var farið upp í Þytsheima þar sem var sungið og trallað.
...
Meira