V-Húnavatnssýsla

Einar vill vita afstöðu ráðherra

 Einar K. Guðfinnsson hefur lagt fram fyrirspurn á alþingi  á Ögmund Jónasson nýjan ráðherra samgöngu- og sveitastjórnarmála um Reykjavíkurflugvöll. Fyrirspurn Einars K er tvíþætt. Annars vegar vill hann fá að vita afstöðu...
Meira

Gospel um helgina

Kirkjukór Hólaneskirkju heldur gospeltónleika undir stjórn Óskars Einarssonar , ásamt hljómsveit, sem verða haldnir á þremur stöðum á Norðurlandi vestra  helgina 22. til 24. október n.k. Kirkjukór Hólaneskirkju hefur um árabil ...
Meira

Gunnar Bragi vill efla kvikmyndagerð

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er fyrsti flutningsmaður tillögu til þingsályktunar á Alþingi um eflingu íslenskrar kvikmyndagerðar með því að fela mennta- og menningarmálaráðherra að endurnýja samkomul...
Meira

Áfram stelpur í Miðgarði

Konur ætla að hittast í Miðgarði á mánudag í tilefni að kvennafrídeginum. Að því tilefni hefur Guðrún Helgadóttir sent okkur textann við lagið Áfram stelpur og óskar hún eftir að kynssystur sínar leggi textann á minnið nú...
Meira

Áfram kalt

Spáin gerir ráð fyrir vestan  3-8 m/s. Norðaustan 3-8 síðdegis, en norðan 5-10 í kvöld. Skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti 0 til 4 stig yfir daginn en vægt næturfrost inn til landsins.
Meira

Fyrsta ársskýrsla Samtaka náttúrustofa komin út

Út er komin ársskýrsla Samtaka náttúrustofa (SNS) fyrir árið 2009. Skýrslan inniheldur umfjöllun um starfsemi náttúrustofa, sem eru sjö talsins og dreifðar um landið. Þetta er í fyrsta sinn sem SNS gefur út sameiginlega ársskýr...
Meira

Þingmenn á sviðamessu

Húsfreyjurnar á Vatnsnesi héldu á laugardag sína síðustu sviðamessu þetta árið.  Fullt var í Hamarsbúð en á meðal gesta voru alþingismennirnir Guðmundur Steingrímsson og Róbert Marshall sem tóku upp nikku og gítar og spilu...
Meira

Milt en kalt

Það er milt en kalt veður úti en spáin gerir ráð fyrir vestan  3-10 m/s, hvassast á annesjum. Skýjað með köflum og úrkomulítið. Hæg norðlæg átt á morgun. Hiti 0 til 4 stig yfir daginn en frost 0 til 6 stig í nótt.
Meira

Norðurland vestra verði sérstakt lögregluumdæmi

Á fundi stjórnar SSNV sem haldinn var þann 12. október sl. var m.a  rætt um fyrirhugaðar breytingar á lögregluumdæmum. Lögð var fram nýsamþykkt  ályktun félags lögreglumanna á Norðurlandi vestra þar sem skorað er á dómsmál...
Meira

Breyting á greiðslukerfi atvinnuleysistrygginga

Vinnumálastofnun tók upp nýtt og endurbætt greiðslukerfi atvinnuleysistrygginga 1. október sl. Með nýju greiðslukerfi verða atvinnuleysistryggingar reiknaðar út frá mánuðum í stað daga eins og verið hefur og framsetning upplýsin...
Meira