V-Húnavatnssýsla

19920 hafa ritað nafn sitt inn á kjosum.is

Hópur fólks hefur tekið sig saman inni á vefnum www.kjosum.is þar sem skorað er á alþingismenn að hafna frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave reikninga Landsbankans. Jafnframt heita þeir sem undir áskorunina skrifa á herra Ólaf Ra...
Meira

Skoða á hitaveitu lögbýla norðan Reykja

Á fundi byggðaráðs Húnaþings vestra á dögunum mættu til viðræðna þeir Skúli Einarsson og Böðvar Sigvaldi Böðvarsson þar sem þeir greindu frá fundi sem haldinn var meðal nokkurra aðila í Hrútafirði sem áhuga hafa á skoð...
Meira

Þriggja ára áætlun og svör við spurningum B lista

Sveitastjórn Húnaþings vestra hefur samþykkti með fimm atkvæðum framlagða fjárhagsáætlun fyrir árinu 2012, 2013 og 2014 fyrir sveitarsjóð Húnaþings vestra og fyrirtæki. Við afgreiðslu málsins lagði Leó Örn Þorleifsson efti...
Meira

Landsmót 50+

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands 4. febrúar sl. sem haldinn var í Þjónustumiðstöð UMFÍ í Reykjavík var samþykkt að auglýsa eftir mótshaldara til að sjá um undirbúning og framkvæmd á fyrsta landsmóti UMFÍ 50+. Þessi ...
Meira

Fer að snjóa með kvöldinu

Spáin fyrir okkar svæði gerir ráð fyrir hægviðri og léttskýjuðu, en norðaustan 8-13 m/s og él seinni partinn og fer að snjóa með kvöldinu. Norðaustan 13-18 og slydda á morgun. Hiti kringum frostmark. Það er því hætta á að...
Meira

Grunnskólamótið á Blönduósi

Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra verður haldið í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi sunnudaginn 20. febrúar kl: 13:00. Skráningar þurfa að hafa borist fyrir miðnætti miðvikudaginn 16. feb 2011 á  netfangi...
Meira

Orkudrykkir geta verið stórhættulegir börnum

Dv.is greinir frá því að svokallaðir orkudrykkir eru of mikið notaðir og geta verið stórhættulegir heilsu barna og unglinga. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu sem birtist í læknatímaritinu Pediatrics. Í niðurstöðu...
Meira

Nemendur kynnast FabLabinu

Á dögunum fengu nemendur í ÍSL403 og DAN1026 við FNV að kynnast nýja FabLabinu við skólann. Valur Valsson kennari í vinnustofunni tók á móti hópunum sem voru 4 til samans, 2 í hvoru fagi. Hugmyndin er að leiða saman „hug og h
Meira

Suðuhermar í FNV vöktu athygli

Á föstudag var sagt frá komu fulltúra frá Iðunni fræðslusetri, sem heimsóttu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og höfðu meðferðis tvo suðuherma af fullkomnustu gerð sem nemendur í málmiðnadeild FNV og Árskóla fengu að spre...
Meira

Þuríður komin heim - Síðasta sprautan búin næsta ferð eftir ár

Nú er síðasta sprautan búin og komið föstudagskvöld, við Auður búnar að prufupakka farangrinum og hún að standa með tösku á vigtinni. Allri umframvigt er troðið í handfarangur sem verður ótrúlega þungur á heimleiðinni:O).
Meira