V-Húnavatnssýsla

Menningarsamningur í biðstöðu

Um síðustu áramót rann út gildandi menningarsamningur við ríkið. Í undirbúningi er nýr menningarsamningur – drög voru send til samtaka sveitarfélaganna um miðjan janúar – menningarráð hefur fundað um samninginn og stjórn SSN...
Meira

Gætir þú notað verkefnastyrki hjá NORA

Næsti umsóknarfrestur um verkefnastyrki hjá NORA er 1. mars nk. en þar er um að ræða styrki til samstarfsverkefna á sviði sjávarútvegs, ferðaþjónustu, upplýsingatækni, samgangna og flutninga og ýmiss annars samstarfs. Skilyrði e...
Meira

Minnkandi frost á morgun

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-8 og dálítil él, en lægir og léttir til seint í dag. Vaxandi austlæg átt á morgun, 13-20 síðdegis og þykknar upp. Frost 1 til 10 stig, kaldast í innsveitum, en minnkandi frost á morgun. Hvað f...
Meira

Þuríður í Delhí - Þegar vika er eftir

Þegar vika er eftir, spáir maður talsvert í hvernig sniðugast sé að eyða tímanum sem eftir er, engin sérstök niðurstaða hefur komið í það enn. Í gær skruppmum við enn eina ferðina í moll bara til að tékka á hvort nokkur b
Meira

Undirbúningur fyrir þorrablót á Hvammstanga í fullum gangi

Þorrablótin eru haldin víða enda ekkert eins hollt fyrir sálartetrið en sitja til borðs með súrum og kæstum vinum, syngjandi glaður og skemmta sér yfir heimagerðum skemmtiatriðum.Tíðindamanni Norðanáttarinnar tókst að lauma sé...
Meira

Ályktun frá stjórn Landsbyggðarinnar lifi

Stjórn Landsbyggðarinnar lifi skorar á  Alþingi og ríkisstjórn að binda í lög hvaða opinber þjónusta skuli vera á hverju landsvæði fyrir sig, með það að markmiði að þjónustustig sé ekki skert á þann hátt að fólki sé ...
Meira

Eflum byggð í Húnaþingi vestra

Fræðsluverkefnið Eflum byggð í Húnaþingi vestra hófst þriðjudaginn 1. febrúar en samningur var gerður á milli Farskólans og Virkis Þekkingarseturs um ráðningu verkefnastjóra, Helgu Hinriksdóttur.  Samningurinn var undirritaður...
Meira

Jón Óskar og Katrín María í Vinnumarkaðsráð

Stjórn SSNV hefur að beiðni Félags- og tryggingamálaráðuneytis tilnefnt þau Jón Óskar Pétursson, framkvæmdastjóra SSNV og Katrínu Maríu Andrésdóttur, atvinnuráðgjafa SSNV, í Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra. Var það ó...
Meira

Dagur leikskólans í dag

Dagur leikskólans er haldinn 6. febrúar ár hvert og vegna þess að hann ber að þessu sinni upp á sunnudag verður hann haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í dag. 6. febrúar er merkilegur dagur í íslenskri leikskólasögu þv
Meira

Þuríður Harpa í Delhí - Eins og vitfirringar leitandi að spennu

Ég er ekki enn farin í sprautuna og veit satt að segja ekkert hvenær hún verður, við snérum því deginum upp í ævintýraför og heimsóttum gömlu Delhí í stað Gautam Nagar sjúkraússins. Við pöntuðum leigubíl kl. þrjú og bá
Meira