V-Húnavatnssýsla

Uppskeruhátíð hestamanna á næsta leiti

Uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka V-Hún og Þyts verður haldin laugardagskvöldið 30.okt. Um matinn sér Þórhallur Sverrisson, um grínið sjá vitleysingar félaganna og um ballið Geirmundur Valtýsson. Fyrr um daginn ætlar Æskulý...
Meira

Góð þátttaka í Þjóðleik á Norðurlandi

Þjóðleikur er stórt leiklistarverkefni sem haldið er á öllu Norðurlandi í samstarfi við Þjóðleikhúsið og fjölmarga áhugasama aðila. Verkefnið nær til alls Norðurlands, allt frá Bakkafirði til Húnavatnssýslna. Mjög góð ...
Meira

Fræðsludagar um lesblindu vel sóttir

Um síðustu helgi voru haldnir fræðsludagar um lesblindu fullorðinna á Blönduósi og á Sauðárkróki. Mæting var mjög góð eða um 60 þátttakendur. Mörg athyglisverð erindi voru flutt þar sem fólk ýmist sagði frá reynslu sin...
Meira

Síðustu forvöð að sækja um styrki

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir aðalsjóð og fyrirtæki sveitarfélagsins fyrir árið 2011. Félagasamtökum og einstaklingum í Húnaþingi vestra er hyggjast sækja um styrki frá sveitarfélag...
Meira

Sviðamessa um s.l. helgi

Um síðustu helgi var hin árlega Sviðamessa haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi. Að venju voru það Húsfreyjurnar sem sáu um að halda þessa glæsilegu matarveislu og verður ágóðanum varið til góðgerðarmála í Húnaþingi vestra. ...
Meira

Bleikur Boot Camp á Hvammstanga

Á föstudag var bleikur dagur víða um land. Þátttakendur í Boot Camp á Hvammstanga sýndu málefninu stuðning með því að klæðast bleiku á æfingu undir harðri stjórn Hjördísar Óskar Óskarsdóttur þjálfara. Þetta er í ...
Meira

Gærurnar styrkja Bardúsu og eldri borgara

Góðgerðasamtökin Gærurnar, sem reka Nytjamarkað í gömlum gærukjallara á Hvammstanga á sumrin, fóru á stúfana á dögunum með gjafabréf í fórum sínum. Annað gjafabréfið afhentu þær Félagi eldri borgara í Húnaþingi vest...
Meira

Hæg suðlæg átt og tveggja stiga hitatala

Já, dagatalið ykkar er ekki bilað dagurinn er 11. október en engu að síður gerir spáin ráð fyrir hægri suðlægri átt og bjartviðri, en þokubakkar við sjávarsíðuna. Þykknar upp á morgun en þurrt að mestu. Hiti 7 til 14 stig...
Meira

Tryggja verður samráð við heimamenn

Skipulagi heilbrigðisstofnana verður breytt  til að greiða fyrir aðkomu sveitarstjórna og starfsfólks á hverju þjónustusvæði að stjórnum þeirra, fái þingsályktunartillaga nokkurra þingmanna Vinstri grænna brautargengi.  Þi...
Meira

Stéttarfélagið Samstaða hvetur heilbrigðisráðherra til að leita samráðs við heimamenn

Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þar sem harðlega er mótmælt þeirri grímulausu aðför  að heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni sem kynnt er í  frumvarpi til fjárl...
Meira