Skotveiðimenn ósáttir við gjaldtöku
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
18.10.2010
kl. 08.36
Skotveiðimenn eru ekki sáttir við þá gjaldtöku sem Húnaþing vestra tekur fyrir veiðar á Arnarvatnsheiði og Tvídægru þar sem þeir halda því fram að þessi svæði séu almenningur og þar megi hver sem er veiða.
Leó Örn Þor...
Meira