V-Húnavatnssýsla

Hvammstangadeild RKÍ veitir Ágústi, Friðbirni og Kjartani viðurkenningar

Á föstudag veitti Hvammstangadeild Rauða kross Íslands viðurkenningar vegna Skyndihálparmanns ársins en bræðurnir Ágúst og Friðbjörn Þorbjörnssynir voru tilnefndir fyrir björgunarafrek í febrúar í fyrra. Í kjölfarið ákvað v...
Meira

Lið 3 tekur forystu í Sparisjóðs-liðakeppninni

Á föstudagskvöldið síðasta fór fram fyrsta mótið í Sparisjóðs-liðakeppninni í Þytsheimum á Hvammstanga. Lið 3 (Víðidalur/Fitjárdalur) sigruðu með yfirburðum og eru komið með 57 stig. Í öðru sæti er lið 2 (Vatnsnes/L
Meira

Frá Vatnsveitu Húnaþings vestra Hvammstanga

Vegna viðgerðar á aðalæð vatnsveitunnar má búast við að veituþrýstingur geti lækkað meðan á viðgerð stendur. Áætlað er að viðgerð hefjist um kl. 08:00 á morgun, laugardag 12. febrúar 2011. Viðgerð getur staðið yfir f...
Meira

Neytendasamtökin óska eftir aðstoð frá leigjendum

Neytendasamtökin hafa lengi furðað sig á því að ekki séu til neinar ábyggilegar upplýsingar um leiguverð á íbúðarhúsnæði. Samtökin hafa því ákveðið að gera könnun á húsaleigu. Án upplýsinga frá leigjendum sjálfum er...
Meira

Suðuhermar til sýnis í dag

Fulltúrar frá Iðunni, fræðslusetri, heimsóttu FNV i vikunni. Þeir höfðu meðferðis tvo suðuherma af fullkomnustu gerð sem nemendur í málmiðnadeild og Árskóla hafa fengið að spreyta sig á. Hermarnir verða til sýnis í málmið...
Meira

Þátttökumet í Sparisjóðs-liðakeppninni

Nýtt fjöldamet hefur litið dagsins ljós í liðakeppninni en alls eru 110 hross skráð til leiks í Sparisjóðsliðakeppninni sem fram fer í Þytsheimum á Hvammstanga í kvöld. Það má því búast við spennandi og skemmtilegri keppni....
Meira

Fóður hækkar um 5 - 10 %

Miðvikudaginn 16. Febrúar 2011 hækkar allt tilbúið fóður hjá Fóðurblöndunni hf um 5 – 10% misjafnt eftir tegundum. Ástæða hækkunarinnar eru hækkun á verði aðfanga á erlendum mörkuðum. Fóður og önnur aðföng til bænda ...
Meira

Stormur í kortunum

Spáin gerir ráð fyrir suðaustlægri átt, 3-8 og þykknar upp, 10-15 og smáslydda undir kvöld. Suðaustan og austan 15-23 og rigning í fyrramálið en heldur hægari í innsveitum síðdegis á morgun. Hiti kringum frostmark, en 1 til 4 sti...
Meira

Skoða möguleika á hitaveitu norðan Reykja

Á fund byggðaráðs Húnaþings vestra sem haldinn var s.l. mánudag mættu til viðræðna þeir Skúli Einarsson og Böðvar Sigvaldi Böðvarsson sem greindu frá fundi sem haldinn var meðal nokkurra aðila í Hrútafirði sem áhuga hafa á...
Meira

Þuríður í Dhelí - Fjórir dagar eftir;O)

Ég fór í lumbarsprautuna í gær, mánudag og allt gekk vel. Ég var komin úr sprautunni kl. tvö og eiginlega svaf ég nánast til níu í morgun. Reyndar þurfti ég að liggja á bakinu í 6 tíma og mátti ekki hreyfa höfuðið bara aug...
Meira