V-Húnavatnssýsla

Skotveiðimenn ósáttir við gjaldtöku

Skotveiðimenn eru ekki sáttir við þá gjaldtöku sem Húnaþing vestra tekur fyrir veiðar á Arnarvatnsheiði og Tvídægru þar sem þeir halda því fram að þessi svæði séu almenningur og þar megi hver sem er veiða.  Leó Örn Þor...
Meira

Þar kom að þvi

Eftir að líkindum sögulega got haust fengum við nú í morgunsárið áminningu þess efnis að líklega sé vetur konungur ekki langt undan en það var ansi kalt að skríða undan sænginni og út í morgun. Spáin gerir ráð fyrir norð...
Meira

Smiður meðfram vinnu

 FNV hyggst bjóða upp á húsasmíðanám samhliða vinnu á vorönn 2011 ef næg þátttaka fæst, Námið tekur fjórar annir þar sem er kennt fimm helgar fyrstu þrjár annirnar og sex þá fjórðu. Námið er ætlað nemendur 20 ára o...
Meira

Þúsund þátttakendur skráðir á Þjóðfund um stjórnarskrá Íslands

Þúsundasti þátttakandinn staðfesti komu sína á Þjóðfund um stjórnarskrá Íslands kl.15:30 í dag. Þar með er fundurinn fullmannaður en vonast er til þess að ekki verði mikið um forföll. Þjóðfundurinn verður haldinn  laugar...
Meira

Tveir af Norðurlandi vestra hafa boðið sig fram til stjórnlagaþings

Nú fer að styttast í að framboðsfrestur til stjórnlagaþings renni út en á hádegi nk. mánudags skal fólk vera búið að tilkynna framboð sitt. Þann 3. nóvember munu svo formlega verða birt nöfn frambjóðenda en kosning fer fram
Meira

Óbreytt fyrirkomulag á rjúpnaveiði

Fyrirkomulag rjúpnaveiða verður óbreytt frá fyrra ári samkvæmt vef Umhverfisráðuneytisins en umhverfisráðherra greip til þeirrar nýbreytni í fyrra að setja reglugerð um rjúpnaveiði til þriggja ára, nema að óvænt þróun yrð...
Meira

Leitað að skipuleggjendum Elds í Húnaþingi 2011

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið en auglýst hefur verið eftir skipuleggjendum fyrir Eld í Húnaþingi 2011. Starfið er sagt tórskemmtilegt og reynslan góð fyrir þá er það reyna. Æskilegt þykir að nefndin sé skipuð 4 - 7 ei...
Meira

Frjálslyndir fagna

Stjórn Frjálslynda flokksins fagnar hugmyndum Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegsráðherra, um að auknar veiðar á þorski, ufsa, ýsu, karfa og sumargots síld. Þetta segir í ályktun frá flokknum. Jafnframt segir; „Stjórn Frjálslynd...
Meira

Hrepparígur tefur fyrir framförum

Guðbjartur  Hannesson velferðaráðherra brá þegar hann sá þær niðurskurðartölur fjárlagafrumvarpsins sem beint er gegn landsbyggðinni m.a. í heilbrigðismálum og áskildi sér strax rétt til að koma með breytingartillögur fyr...
Meira

Elín samþykkir að frátöldum breytingum

 Endurskoðun fjárhagsáætlunar ársins 2010 var samþykkt á fundi sveitastjórnar Húnaþings vestra í vikunni. Elín Líndal samþykkti breytinguna að frátöldum breytingum er varða, að hætt er við flutning félagsmiðstöðvar í h...
Meira