V-Húnavatnssýsla

Vel heppnaðir gospeltónleikar

Um helgina voru haldnir þrennir gospeltónleikar í Skagafirði og Húnavatnssýslum og tókust afar vel að sögn Sigríðar Stefánsdóttur eins af aðstandendum kórsins. Kórinn sem samanstendur af kirkjukór Hólaneskirkju á Skagaströnd o...
Meira

Dreifnám á Norðurlandi

Nú gefst fólki á Norðurlandi og Vestfjörðum tækifæri til að stunda nám í Menntastoðum með dreifnámsfyrirkomulagi eða fjarfundabúnaði. Dreifnám felst í því að kennt er einu sinni í viku á þriðjudögum frá kl. 16:00-21:00 ...
Meira

Slydda en snjókoma til fjalla

Það var rúmlega 9 gráðu frost í morgunsárið og ískalt að koma út en spáin gerir ráð fyrir hægt vaxandi austanátt 10-18 m/s undir kvöld með slyddu. Lítið eitt hægari vindur á morgun og slydda, en snjókoma til fjalla. Hiti kri...
Meira

Sigrún í aðalstjórn LH

Á landsþingi Landssambands hestamanna sem fram fór á Akureyri um helgina var Sigrún Kristín Þórðardóttir formaður hestamannafélagsins Þyts á Hvammstanga kjörin í aðalstjórn LH með 125 atkvæði en 9 einstaklingar gáfu kost...
Meira

Lungnabólga í lömbum meiri nú en undanfarin ár

Lungnabólgutilfellum í lömbum virðast vera fleiri í ár en nokkur undanfarin og kemur þetta í ljós þegar þeim er slátrað. -Svæðisbundið vandamál í Hrútafirði og stöku bæjum um allt Norðurland, segir Þorsteinn Ólafsson hjá ...
Meira

Gagnleg gerjun matvæla í Verinu

Í dag kl. 12.00 heldur Shuji Yoshikawa fyrirlestur í Verinu Sauðárkróki um gerjun matvæla og er þetta fyrsti fyrirlesturinn í Verinu á þessu misseri. Matís ohf. vinnur nú að verkefninu Gagnleg gerjun í samstarfi við Brimberg ehf. ...
Meira

Kalt á Norðurlandinu í morgun

Það var kalt á Norðurlandi vestra í morgun þegar fólk fór á stjá en samkvæmt veðurmælum Veðurstofunnar var -8,2°C á Sauðárkróki, -8 °C á Gauksmýri, -7 °C á Blönduósi og -4,2 °C á Reykjum í Hrútafirði snemma í morgun...
Meira

Fæðast, lifa og deyja í sinni heimabyggð

Er of mikið að fara fram á að fá að fæðast, lifa og deyja í sinni heimabyggð, spyrja sjúkraliðar á Norðurlandi vestyra en aðalfundur sjúkraliðadeildar  Norðurlands vestra var haldinn þann 20. október og samþykkti eftirfaran...
Meira

Velferðavaktin minnir á sig

Verferðavaktin sem rekin er á vegum félags- og tryggingamálaráðuneytis hefur beint því til sveitarstjórna og skólanefnda að huga sérstaklega að líðan barna í upphafi skólaárs. Sérstaklega er tekið fram að kostnaði við kaup ...
Meira

Ekki mikið um folaldadauða af völdum hestapestarinnar

Folöld hafa reynst afar móttækileg fyrir sýkingu af völdum Streptococcus zooepidemicus, smitandi hósta, nú í sumar og haust og enn ber nokkuð á veikindum hjá þessum hópi. Í mörgum tilfellum virðast þau hafa góða vörn gegn sjúk...
Meira