V-Húnavatnssýsla

Atvinnuráðgjafar unnu að 129 verkefnum á árinu 2010

Atvinnuráðgjafar hjá SSNV unnu á árinu 2010 að 129 verkefnum og var meðal vinnustundafjöldi á verkefni um 21 klukkustund. Þetta kom fram á síðasta fundi stjórnar SSNV sem að þessu sinni var haldinn á Kaffi Krók en á fundinum f
Meira

Tilnefningar til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla verða veitt þriðjudaginn 24. maí næstkomandi. Óskað er eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna frá einstaklingum, félögum og hópum sem vilja vekja athygli á vel unnum verkefnum sem stuðla að efl...
Meira

Öxnadalsheiði ófær í augnablikinu en draga á úr veðri seinni partinn

Spáin gerir ráð fyrir vaxandi suðvestanátt með éljum, 18-23 með morgninum. Dregur úr vindi og éljum um tíma síðdegis en hvessir aftur í kvöld. Lægir talsvert og dregur úr úrkomu síðdegis á morgun. Frost 0 til 4 stig en 2 til 8...
Meira

Eldfimur fundur í dag

Skipuleggjendur hátíðarinnar Eldur í Húnaþingi 2010 boða til fundar á Vertanum í dag fimmtudag 3. febrúar, kl. 17:00. Þar verður stutt kynning á umfangi hátíðarinnar og mikilvægi hennar fyrir þjónustufyrirtæki á staðnum, sem ...
Meira

Engin ríkisábyrgð á Icesave

Stjórn Samtaka fullveldissinna hefur gefið út samþykkt sína um Icesave III samningana sem nýlega voru bornir heim af samningamönnum íslenska ríkisins. Telur stjórnin það ljóst að  engin ríkisábyrgð sé á Icesave, samkvæmt lögu...
Meira

Þuríður Harpa - Hver dagur er öðrum líkur …og þó

Hver dagur er öðrum líkur, þannig að ég ákvað að taka tvo daga saman í bloggið. Ég hef undanfarna 2 daga verið að taka inn afar skrautleg pilluhylki sem eru fagurbleik og blágræn á lit. Þeim er ætlað að koma á mig lagi þanni...
Meira

Veistu hvað þú ert að drekka mikinn sykur á viku?

Fyrsta vikan í febrúar ár hvert er helguð tannvernd og í ár er áhersla lögð á glerungseyðingu og hvernig stemma megi stigu við henni. Af því tilefni hefur Lýðheilsustöð gefið út veggspjaldið Þitt er valið þar sem lýst er
Meira

Hreinræktað þorraveður í kortunum

Það er hreinræktað þorraveður í kortunum næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 10-18 og snjókomu en 5-10 og él um hádegi. Hægviðri í nótt, SV 13-20 í fyrramálið og éljagangur. Frost 0 til 4 stig. Hvað fær
Meira

Styttist í Sparisjóðs-liðakeppnina

Þá fer að styttast í fyrsta mót Sparisjóðs-liðakeppninnar en það verður haldið þann 11. febrúar nk. og rennur skráningafrestur út á miðnætti þriðjudagsins 8. febrúar. Skráning er hjá Kollu á mail: kolbruni@simnet.is. Kepp...
Meira

Eflum byggð - kynningarfundur í dag

Farskólinn og Virki Þekkingarsetur halda síðar í dag  kynningarfund í fjárnámsstofunnni að Höfðabraut 6 og hefst hann kl. 17:30. Um er að ræða fræðsluverkefnið Eflum byggð í Húnaþingi vestra. Verkefnið er ætlað fulloðrnum...
Meira