V-Húnavatnssýsla

Íþróttafélög á Norðurlandi vestra fá rúmar 3 milljónir frá KSÍ

UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2009/2010 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.  Uppgj
Meira

Sviðamessa að hætti Húsfreyjanna

 Húsfreyjurnar á Vatnnesi munu um  helgina standa fyrir  hinni árlega Sviðamessu í Hamarsbúð á Vatnsnesi n.k. föstudag og laugardag og að auki laugardaginn 16. október ef næg þátttaka fæst. Margt góðra kræsinga verður
Meira

Virkja eins árs

 Virkja Norðvestur konur  á eins árs afmæli þann 14. október næstkomandi. Af því tilefni býður félagið upp á fyrirtækjakynningu á Hvammstanga þann 12. október.  Mæting er á Höfðabraut 6 á Hvammstanga kl. 17:15   Dag...
Meira

Húnvetnsku laxveiðiárnar standa sig vel

Húni.is segir frá því að veiði er nú lokið í helstu laxveiðiám í Húnaþingi. Blanda bætti met sitt frá því í fyrra um 364 laxa og endaði í 2.777 löxum samkvæmt tölum á vef Landssambands veiðifélaga, Angling.is. Metið ...
Meira

Framkvæmdir í Húnaþingi

Á fundi byggðaráðs Húnaþings vestra sl. mánudag fóru forstöðumaður tæknideildar og verkstjóri áhaldahúss yfir verkstöðu helstu framkvæmda sveitarfélagsins að undanförnu. Lokið er við að steypa gangstéttir skv. áætlun ...
Meira

Regnfötin eru það í dag

Já, eftir veðurblíðu síðustu vikna er komið haust veður norðaustan 8-15 m/s og rigning eða skúrir, hvassast á annesjum. Lægir í dag, fyrst austantil. Sunnan 3-8 á morgun og skúrir. Hiti 5 til 10 stig.  Um helgina er síðan spá
Meira

Ályktun stjórnar SSNV vegna niðurskurðaráforma til heilbrigðisstofanna á Norðurlandi vestra

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra mótmælir harðlega niðurskurðaráformum stjórnvalda sem viðkoma Heilbrigðisstofnunum á Norðurlandi vestra og eru settar fram í frumvarpi til fjárlaga 2011. 30% niðurskurður á Hei...
Meira

Bannað að vinna á svörtu

Starfsgreinasamband Íslands, Samtök ferðaþjónustunnar, Ferðaþjónusta bænda, embætti  Ríkisskattstjóra  og Vinnumálastofnun undirrituðu yfirlýsingu um samstarf til að vinna gegn svartri atvinnustarfsemi í ferðaþjónustugreinum....
Meira

Fjöldi manns í Víðidalnum um helgina

Stóðréttir fóru fram um helgina í Víðidalstungurétt og var fjölmenni mikið að vanda. Veðrið lék við gesti sem fjölmenntu í dalinn bæði á föstudag í stóðrekstrinum sem og á laugardag þegar stóðið var gengið sundur í...
Meira

Byggðastofnun skorin niður um 21% og Náttúrustofa um 50%

Sigurjón Þórðarson, formaður Frjálslyndra skrifar grein á Feyki.is þar sem hann segir að núverandi ríkisstjórn verði eflaust minnst fyrir ósvífnustu kosningasvik sögunnar. Í grein Sigurjóns kemur fram að á fjárlögum verði f...
Meira