V-Húnavatnssýsla

Foreldrar hvattir til að gæta unglinganna

Nú standa þorrablótin sem hæst með tilheyrandi glaum og gleði og margir sem fara og skemmta sér og öðrum. Einn fylgifiskurinn er áfengisneysla þeirra sem í gleðskapinn leita og oft er sagt að hóflega drukkið vín gleðji mannsins h...
Meira

Tillögur um lækkun húshitunarkostnaðar

Í gær flutti Einar K Guðfinnsson á Alþingi ásamt 14 öðrum þingmönnum úr fjórum stjórnmálaflokkum þingsályktunartillögu um að sett verði á laggirnar nefnd sem móti tillögur um lækkun húshitunarkostnaðar. -Fyrir þessu eru m...
Meira

Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla 2011

Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla verður haldin í 19. sinn dagana 5. – 8. ágúst 2011. Umsóknarfrestur vegna þátttöku rennur út 1. maí n.k.. Öllum sem vinna að handverki og hönnun er heimilt að sækja um þátttöku. Sérst...
Meira

Þuríður Harpa - Útlegðin búin í bili

Fyrsta útlegðin er búin, við erum komnar heim á herbergi 207 og á móti mér situr Auður og stautar sig í gegnum orðabók á Hindi. Á mánudag fór ég í morgunæfingar meðan Auður fór um herbergið og pakkaði fyrir útlegðina. Vi
Meira

Þróunarfjárframlag til hrossaræktar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjárframlagi til hrossaræktar en markmið styrkveitinganna er að efla þróun og ræktun íslenska hestsins og fylgja þannig eftir árangri þe...
Meira

Meiri flokkun, minna rusl

Nú hefur Húnaþing vestra í samstarfi við HH gámaþjónustu sett upp fjögur ný kör utan við girðingu  Hirðu. Í þau geta íbúar Húnaþings vestra, og fleiri, sett umbúðir og blöð í viðeigandi kör. Hægt er að losa sig við ...
Meira

Ekkert bendir til óeðlilegrar fjölgunar dauðsfalla

Vegna fjölmiðlaumræðu um síðustu helgi bendir landlæknir á að nýjustu upplýsingar um fjölda dauðsfalla á þessu ári sýna engar óeðlilegar breytingar miðað við fyrri ár, heldur er um hefðbundnar sveiflur að ræða. Í frét...
Meira

68% kjósenda Samfylkingarinnar fylgjandi samningaleið í sjávarútvegi

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR eru 68% kjósenda Samfylkingarinnar fylgjandi svokallaðri samningaleið í sjávarútvegi. Þá mælist fylgið við samningaleiðina 75,2% á meðal kjósenda VG. Þetta kemur fram í niðurstöðum  könnun...
Meira

Telja ekki ástæðu til breytinga á lágmarksfjárhæð

Sveitarstjórn Húnaþings vestra telur ekki ástæðu til að gera breytingar á lágmarksfjárhæð fjárhagsaðstoðar í sveitarfélaginu. Þetta kemur fram í bókun sveitastjórnar sem gerð var í framhaldi af erindi velferðaráðherra.
Meira

Námsvísirinn á leiðinni

Námsvísir Farskólans er kominn í prentsmiðju og líður því að því að hann verði borinn í öll hús á Norðurlandi vestra. Áherslan, árið 2011, er á lengri námskeið; námskeið sem haldin eru í samstarfi við Fræðslumiðst
Meira