V-Húnavatnssýsla

Ólína skar sig úr í atkvæðagreiðslu

Þegar kjörið var um hvort ákæra ætti ráðherra fyrir landsdómi á alþingi í gær voru alþingismenn í Norðvestur kjördæmi nokkuð samkvæmir sjálfum sér, allir nema Ólína Þorvarðadóttir sem telur að ákæra eigi alla nema I...
Meira

Helga Margrét fær nýjan aðalþjálfara

Helga Margrét Þorsteinsdóttir, sjöþrautarkona úr Ármanni, hefur fengið nýjan aðalþjálfara en frjálsíþróttadeild Ármanns kynnti í gær nýtt skipulag á þjálfunarteymi Helgu. Ange Bergval frá Svíþjóð, sem var áður aðal
Meira

SSNV íhugar að taka Dalvíkurbyggð í byggðasamlag

Stjórn SSNV hefur falið framkvæmdastjóra samtakanna að taka saman kosti og galla þess að Dalvíkurbyggð fái aðild að byggðasamlagi um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra. Áður hafa farið fram viðræður við Dalvíkurbyggð ...
Meira

Varaþingmaður Samfylkingar gengur úr flokknum

  Dv.is segir frá því að Þórður Már Jónsson, annar varaþingmaður Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi , hefur sagt sig úr flokknum. Ástæðan er óánægja hans með að samningaleiðin skuli fari í fiskveiðistjórnunarkerfinu. ...
Meira

Jón Óskar í starfshóp um svæðissendingar RÚV

Stjórn SSNV hefur kjörið Jón Óskar Pétursson, framkvæmdastjóra SSNV, fulltrúa sambandsins í starfshóp um svæðisútsendingar RÚV af Norður og Austurlandi. Starfshópurinn mun skila tillögum sínum til stjórnar RÚV. Það var fram...
Meira

Bílskúr brann á Hvammstanga

Brunavörnum Húnaþings vestra barst tilkynning um eldsvoða í bílskúr að Garðavegi 16 á Hvammstanga um kl 14:11 á laugardag. Engin var heima þegar eldurinn kom upp og var það athugull vegfarandi sem tók eftir því að reyk lagði f...
Meira

Stóðréttardagur í Víðidal nálgast

Nú eru aðeins örfáir dagar í stóðsmölun og stóðréttir í Víðidalstungurétt í Víðidal. Hátíðin hefst  kl 17.30 á fimmtudaginn með sölusýningu á Gauksmýri. Föstudaginn 1. okt. er stóðinu smalað til byggða. Gestir sem...
Meira

Naut féllu í haughús

Björgunarsveitin Húnar var kölluð út snemma á miðvikudagsmorgun til að aðstoða ábúendur á Tannstaðabakka í Hrútafirði en þar höfðu fjögur naut fallið ofan í haughúsið. Vel gekk að ná gripunum upp úr haughúsinu og va...
Meira

Söngfuglar í Skagafirði og Húnavatnssýslum athugið

Kirkjukór Hólaneskirkju er að fara af stað með metnaðarfullt verkefni sem hann vill bjóða söngfólki í Skagafirði og Húnavatnssýslum  að taka þátt í. Um er að ræða gospeltónleika undir stjórn Óskars Einarssonar, ásamt ...
Meira

Mikil ásókn í menningarstyrki !

Þann 15. september sl. rann út umsóknarfrestur um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra. Alls barst 81 umsókn þar sem óskað er eftir tæpum 56 milljónum króna í styrki. Í heildina gera umsækjendur ráð fyrir um 170 millj
Meira