V-Húnavatnssýsla

Stóðréttir í Víðidal

Í dag stendur yfir stóðsmölun í Víðidalstungurétt en stóðið verður í dag rekið til byggða. Hátíðarhöldin í kringum réttirnar hófust hins vegar strax í gærkvöld með sölusýningu á Gauksmýri.     Gert er ráð fyri...
Meira

Héraðsskjalasafn fær góða gjöf

Jón Gestur Sigurðsson hefur fært Héraðsskjalasafni Húnaþings vestra eina milljón króna að gjöf. Sigríður Tryggvadóttir, forstöðumaður Bóka-og skjalasafns Húnaþings vestra, mætti til fundar við Byggðaráð í vikunni þar ...
Meira

121 án atvinnu - Á annað hundarð erlendir verkamenn í tímabundinni atvinnu á svæðinu

Í dag föstudaginn 1. október eru 121 einstaklingar að einhverju eða öllu leyti skráðir án atvinnu á heimasíðu Vinnumálastofnunar.  Engin störf eru auglýst laus til umsóknar á starfatorgi Vinnumálastofnunar fyrir Norðurland vest...
Meira

Ráðningasamningi starfsmanna íþróttamiðstöðvar breytt

Málefni íþróttaviðstöðvarinnar á Hvammstanga voru tekin fyrir á Byggðaráðsfundi á dögunum þar sem formaður byggðaráðs lagið til að nýverandi ráðningasamningi starfsmanna íþróttamiðstöðvarinnar yrði sagt upp. Yrði...
Meira

Fræðsludagur um lesblindu

 Mikið er um að vera hjá Farskólanum þessa dagana. Námskeiðin Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum eru farin af stað á Sauðárkróki og Siglufirði og þá verður haldinn fræðsludagur um lesblindu dagana 8. og 9. október....
Meira

Eru tvö sveitarfélög á Norðurlandi vestra það sem koma skal?

Nefnd sem kannað hefur sameiningarkosti sveitarfélaga leggur til fyrir Norðurland vestra að sveitarfélögin í Húnavatnsýslum sameinist annars vegar og sveitarfélögin tvo í Skagafirði hins vegar. Verði þessar tillögur að veruleika ...
Meira

Helgi Ingimarsson í Feykisviðtali

 Helgi Ingimarsson á Sauðárkróki hætti námi um áramót veturinn sem hann var í níundabekk nú tíundabekk, en hann hafði í gegnum alla sína skólagöngu barist við lesblindu án þess að fá hana nokkurn tíma viðurkennda. Hann upp...
Meira

Fallegt haustveður

Það verður áfram fallegt veður á svæðinu okkar í dag og má gera ráð fyrir að vindurinn sem hefur svolítið verið að flýta sér fara nú að hægja ferðina. Spáin gerir ráð fyrir suðaustan 8-13 og dálítilli  rigningu, en l
Meira

Frjálslyndir vilja rjúfa þing

Stjórn Frjálslynda flokksins gerir þá kröfu að þing verði rofið og boðað til kosninga eins fljótt og verða má samkvæmt ályktun stjórnar flokksins. Þetta er nauðsynlegt vegna þess að niðurstöður atkvæðagreiðslu gærdagsin...
Meira

Námskeið fyrir alla um rekstur fyrirtækja

Fimm þátttakendur hafa skráð sig á námskeiðið Sóknarbraut á Blönduósi og sex á Hvammstanga. Námskeiðið fjallar um stofnun og rekstur fyrirtækja þar sem þátttakendur vinna með eigin hugmyndir eða fyrirtæki. Það er Impra á...
Meira