V-Húnavatnssýsla

Ný vísindagrein um óðals- og fæðuatferli ungra laxaseiða

Í nýjasta hefti Behavioral Ecology and Sociobiology birtist vísindagrein eftir Stefán Óla Steingrímsson, dósent við fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum. Greinin heitir „Determinants of multiple central-place territ...
Meira

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2011

Mennta- og menningarmálaráðuneytið, innanríkisráðuneytið og SAFT standa fyrir ráðstefnu um Internetið á alþjóðlega netöryggisdaginn, þann 8. febrúar 2011 á Hilton hóteli, Nordica. Meðal fyrirlesara má nefna Lee Hibbard, verke...
Meira

Þuríður Harpa í Dhelí - Hversdagsleiki

Eftir æsta helgi tókum við mánudeginum með mikilli ró, ég sem hafði átt að mæta í Lumbarsprautu á hinn spítalann í dag var þrátt fyrir lyf frá Geetu byrjuð á þessu mánaðarlega og mátti því ekki fara í sprautu. Ég var ba...
Meira

Dæmdur fyrir slæman aðbúnað hrossa

Nýlega dæmdi Héraðsdómur Norðurlands vestra bónda í Húnaþingi vestra til sektar kr. 50.000- í ríkissjóð en málið höfðaði lögreglustjórinn á Blönduósi 5. nóvember s.l. fyrir brot gegn dýraverndunarlögum, lögum um búfjá...
Meira

Frumvarp til laga um farþega- og gistináttagjald lagt fram á Alþingi

Fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um farþegagjald og gistináttagjald sem ætlað er að afla tekna til að stuðla að uppbyggingu, viðhaldi og verndun fjölsóttra ferðamannastaða, fri
Meira

Skemmtileg Þjóðleikshelgi

Fyrir nokkru var haldið á Dalvík námskeið sem er hluti af stóru verkefni sem fræðsludeild Þjóðleikhússins hefur frumkvæði að á landsbyggðinni og heitir Þjóðleikur. Nokkrir hópar af Norðurlandi vestra taka þátt.  Á námsk...
Meira

Regluleg dómþing á Blönduósi leggjast af

Í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 1109/2010 sem tekur gildi 1. júlí nk. verður umdæmi Héraðsdóms Norðurlands vestra frá og með þeim degi ein dómþinghá og er þingstaður að Skagfirðingabraut 21, Sauðárkróki. Með þess...
Meira

Þuríður Harpa í Dehí - Hamagangur á Hóli

 Laugardaginn tókum við snemma, þ.e. eftir æfingar sem gengu prýðilega áttum við pantaðan leigubíl kl. hálfeitt, við ætluðum í The national gallery of mordern art hér í Delhí að klára að skoða sýninguna hans Anish Kapur, s
Meira

Það er aftur vetur í kortunum

Eftir blíðu síðustu viku er aftur vetur í kortunum en spáin gerir ráð fyrir vaxandi austan og norðaustan átt, 10-18 og slydda eða snjókoma eftir hádegi. Hvassari á Ströndum undir kvöld og norðlægari, en minnkandi norðvestanátt ...
Meira

Góð helgi hjá Helgu

Helga Margrét Þorsteinsdóttir stóð sig vel um helgina á Meistaramóti Íslands í unglingaflokki þar sem hún stórbætti sig í tveimur greinum, fyrst á laugardaginn í kúluvarpi þegar hún varpaði kúlunni 14.99m. Hennar besti árangu...
Meira