V-Húnavatnssýsla

Hart tekist á í aflraunakeppni Grettishátíðar

Aflraunakeppni Grettishátíðarinnar fór fram s.l. sunnudag á Laugarbakka. Keppt var bæði í karla- og kvennaflokki og var um fimm keppnisgreinar að ræða. Gríðarleg átök. Keppnis greinarnar fimm voru: Hleðslugrein (fjórir hl...
Meira

Frjálslyndir telja Byggðastofnun brjóta lög

Stjórn Frjálslynda flokksins telur nauðsynlegt að sérstakur saksóknari rannsaki vafasamar lánveitingar Byggðastofnunar en fyrrverandi stjórn og forstjóri stofnunarinnar virðist samkvæmt fréttum undanfarna daga hafa farið á svig við...
Meira

Þristurinn í dag

Þristurinn, eitt skemmtilegasta íþróttamót sumarsins, fer fram á Blönduósi, í dag 11. ágúst, og hefst mótið kl. 17. Þar keppa krakkar 14 ára og yngri, úr Húnavatnssýslum og Skagafirði, í frjálsíþróttum. Á síðasta ári s...
Meira

Einokun í mjólkuriðnaði slæm fyrir neytendur og bændur

Undanfarna daga hafa verið miklar umræður í fjölmiðlum um frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingar á búvörulögum. Verði frumvarpið að lögum, verða mjólkursamlög sem taka á móti mjólk umfram greiðslumar...
Meira

Íslandsmeistaramót í hrútadómum og Þuklaraball

Það verður sannkölluð stórhátíð í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum laugardaginn 14. ágúst kl. 14:00 og gott tækifæri fyrir alla Húnvetninga og Skagfirðinga að renna á Strandirnar og sletta aðeins úr klaufunum. Þá v...
Meira

Ferðamáladeildin hefur lotukennslu

Skólaárið 2010-2011 mun kennsla í ferðamáladeild Háskólans á Hólum fara fram í lotum. Kennsla í hverju námskeiði, sem metið er á 6 ECTS, mun taka þrjár vikur. Þessar breytingar eru gerðar með bættar aðstæður til náms að ...
Meira

Grjótkast úr glerkastala Björns Vals Gíslasonar

Þórður Már Jónsson, lögfræðingur og varaþingmaður Samfylkingarinnar og Finnbogi Vikar, fulltrúi Hreyfingarinnar í endurskoðunarnefnd um stjórnun fiskveiða gagnrýna Björn Val Gíslason þingmann VG harðlega í aðsendri grein hér...
Meira

Ráslistar fyrir Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum fer fram á Hvammstanga 12. til 15. ágúst nk. og lauk skráningu þann 29. júlí. Alls eru skráningar um 300 sem er örlítið færra en í fyrra. Ráslistarnir tilbúnir Ráslistar...
Meira

Ungar skríða úr eggjum á Tjörn

Fyrstu ungarnir skriðu úr eggjum í gær eftir brunann sem varð að Tjörn á Vatnsnesi þann 28. mars sl. Sett voru 120 egg í vél sem fengin var að láni og eru þessir ungar sem skriðu  út nú um helgina ætlað að vera byrjunin á n...
Meira

Sjálfboðaliðar víða að úr heiminum undirbúa Grettishátíð

Nú er verið að undirbúa Grettishátíð, og eru margir sem leggja undirbúningi lið. Tíu sjálfboðaliðar frá samtökunum SEEDS eru að smíða, snyrta umhverfið, sauma víkingabúninga, skera út og gera margt annað. Sjálfboðaliða...
Meira