Hart tekist á í aflraunakeppni Grettishátíðar
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
11.08.2010
kl. 09.23
Aflraunakeppni Grettishátíðarinnar fór fram s.l. sunnudag á Laugarbakka. Keppt var bæði í karla- og kvennaflokki og var um fimm keppnisgreinar að ræða. Gríðarleg átök.
Keppnis greinarnar fimm voru:
Hleðslugrein (fjórir hl...
Meira