V-Húnavatnssýsla

Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi

Símenntun Háskólans á Akureyri býður upp á Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi í samvinnu við Leiðsöguskólann í MK og SBA- Norðurleið. Námið er alls 22 einingar og fer kennsla fram við Háskólann á Akureyri. Námið verður...
Meira

Veitir sjálfskuldarábyrgð vegna lántöku Hitaveitu Húnaþings

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 28. desember sl. að veita sjálfskuldarábyrgð vegna lántöku Hitaveitu Húnaþings vestra hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 9.000.000- kr. Lánið er til 14 ára ...
Meira

Ýsuafli aflamarksskipa og krókaaflamarksskipa hlutfallslega hinn sami á milli fiskveiðiára

Á heimasíðu LÍÚ segir að samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu frá 1. september til 29. desember 2010 hafa aflamarksskip veitt 81,32% þess ýsuafla, sem þau veiddu á sama tímabili á síðasta fiskveiðiári eða alls 10.987 tonn. ...
Meira

Níu kúabændur kærðir

Frá því var greint á heimasíðu Matvælastofnunar fyrir nokkru að níu kúabændur hafi verið kærðir eftir að stofnunin hafði þurft að hafa afskipti af nokkrum kúabændum vegna skorts á útivist nautgripa þeirra. Málin eru nú kom...
Meira

Eru þingmenn landsbyggðarinnar tortryggilegir

Einar K. Guðfinnsson Alþingmaður lagði fram skýrslubeiðni skömmu fyrir þingfundahlé Alþingis nú um jólin þar sem þess er freistað að draga fram upplýsingar um skiptingu ríkisútgjalda á milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggð...
Meira

Húnabraut 6 valið Jólahúsið á Hvammstanga

Jólahúsið í Húnaþingi vestra var valið í netkosningu á vefmiðlinum Norðanátt fyrir jólin og liggja nú úrslit fyrir. Það hús sem lesendum leist best á er Húnabraut 6, en þar búa Jakob Jóhannsson og Þórunn Jónsdóttir, ása...
Meira

Gamlárshlaup 2010 í V-Hún

Þreytt verður hið árlega Gamlárshlaup í V-Hún. þar sem lagt verður af stað frá Sundlauginni á Hvammstanga kl.14:00 og endað að Löngufit á Laugarbakka. Hver og einn velur sér hvernig kílómetrarnir 10 sem eru að Löngufit eru la...
Meira

Aðgát skal höfð í nærveru flugelda

Flugeldasala hefst í dag og má því búast við sprengjum og látum víða um land allt til 6. janúar en þá má ekki lengur selja flugelda. Hafa skal í huga að þó flugeldar séu bæði fallegir og veiti oft mikla skemmtun þá geta þeir...
Meira

Flugeldasala Húna hefst í dag

Björgunarsveitin Húnar í Húnaþingi vestra verður með flugeldamarkað nú milli jóla og nýárs. Markaðurinn verður í Húnabúð en flugelda sala er mikilvægur þáttur í starfi björgunarsveita á Íslandi. Feykir minnir á Húnamenn ...
Meira

Helga Margrét Þorsteinsdóttir íþróttamaður USVH 2010

Helga Margrét Þorsteinsdóttir var í gær kjörinn íþróttamaður USVH fyrir árið 2010.Helga Margrét er frjálsíþróttakona frá Reykjum í Hrútafirði en hún hlaut 50 stig í kjörinu. Í öðru sæti varð Guðrún Gróa Þorsteinsd...
Meira