V-Húnavatnssýsla

Styrkir lausir til umsóknar

Þann 15. janúar verða styrkir til atvinnumála kvenna lausir til umsóknar og mun þá verða hægt að nálgast rafrænt umsóknareyðublað á heimasíðu Atvinnumála kvenna. Hægt er að sækja um styrki til gerðar viðskiptaáætlana, ma...
Meira

Jólasveinar á slökkvibíl

Það eru ýmis verkefni sem koma inn á borð slökkviliðsins í Húnaþingi vestra en um daginn komu þar við tveir sveinar í vandræðum sem áttu að mæta á jólatrésskemmtun við félagsheimilið á Hvammstanga en vantaði fararskjóta ...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=BQ4Asxh6914&feature=related
Meira

Söngur um sólstöður

Hátíðartónleikar verða haldnir annan í jólum í Blönduósskirkju kl.16.00 og Hólaneskirkju kl. 20.30.  þar sem fram koma 40 manna kór, fólk úr kirkjukórum Blönduóss, Þingeyra og Undirfellskirkna og Samkórnum Björk, kennarar Tó...
Meira

SSNV kallar aðgerðir ríkisstjórnarinnar niðurskurðareinelti

Á fundi stjórnar SSNV sem haldinn var þann 15. desember 2010 var m.a lagt fram yfirlit um þróun fjárveitinga af fjárlögum til stofnana og verkefna á Norðurlandi vestra á undanförnum árum.  Eftirfarandi bókun var samþykkt á fundinu...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=p1qOgbIrq_M
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=qVtoGYXsG4w&feature=related
Meira

Veðurteppt Silfurberg

Áður auglýstum tónleikum Silfurbergs, sem vera áttu í kvöld í Ásbyrgi á Laugarbakka, hefur verið frestað vegna veðurs. Stefnt er að því að halda tónleikana n.k. mánudagskvöld, 20. desember. Hljómsveitin Silfurberg starfaði s...
Meira

Búist er við stormi, meira en 20 m/s, á landinu í dag

Veðrið er slæmt á Norðurlandi í dag og færð farin að spillast en gert er ráð fyrir vaxandi norðanátt víða 18-23 m/s upp úr hádegi. Hríð um landið norðanvert, en stöku él sunnantil. Það dregur úr vindi í kvöld, fyrst au...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=B7VnewP3luo&feature=related
Meira