V-Húnavatnssýsla

Uppbygging gengur vel á Tjörn

Nú er búið að rífa allt utan af tengibyggingunni sem hér er, sem og allt var rifið innan úr byggingunni. Það sem stóð eftir var grunnur, plata og útveggir, segir Júlíus á Tjörn en nú stendur uppbygging sem hæst á bænum eftir...
Meira

Fjöldi sela skoðaðir á Brimli

Á heimasíðu Selasiglinga segir að veðrið hafi ekki beint verið að leika við skipverja það sem af er júlímánaðar en það ætti nú að fara batnandi þar sem veðurspáin er nokkurra fiska virði. Selaskoðunin hefur gengið mjö...
Meira

Nú er sumar, gleðjumst gumar!

Veðurstofan gerir ráð fyrir góðu veðri fyrir Strandir og Norðurland vestra í dag og næstu daga og hljóðar spáin á þessa leið. Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og léttskýjað að mestu, en sums staðar þokuloft, einku...
Meira

Selatalningin mikla 25. júlí

Selatalningin mikla verður framkvæmd sunnudaginn 25. júlí næstkomandi og sem áður er treyst á almenning að koma og leggja talningunni lið svo hún geti orðið að veruleika. Stefnt er að því að telja ríflega 100 km strandlen...
Meira

Fákaflug 2010

Fákaflug verður haldið dagana 30. júlí til 2. ágúst 2010 á Vindheimamelum.  Að vanda verður keppt í gæðingakeppni í sérstakri forkeppni með 3-4 inná í einu.  Einnig verða kappreiðar og töltkeppni.  Peningaverðlaun ver
Meira

Eldur í Húnaþingi

Nú fer að styttast í það að Eldur kvikni í Húnaþingi en hátíð með því nafni verður sett formlega næsta miðvikudag á Hvammstanga og stendur fram á sunnudag. Margt skemmtilegt verður í boði fyrir fólk á öllum aldri m.a. ...
Meira

Norðanátt í kortunum

Í dag má búast við hægri norðanátt og víða verður skýjað eða þokuloft við ströndina ef marka má spá Veðurstofunnar fyrir Norðurland vestra, en bjart ætti að vera inn til landsins. Víða léttskýjað á morgun. Hiti 8 til 20...
Meira

Nokkur orð um bætt lífsgæði

Þuríður heldur áfram að blogga frá Delhí en að þessu sinn svarar hún umfjöllun sem var á Pressunni á miðvikudag. Við skulum gefa Þuríði Hörpu orðið; -Í dag las ég frétt um mig, sem kom á pressunni.is í gær, ég tel lí...
Meira

Hefðu lifað í bílbeltum - beltin bjarga

Ruv segir frá því að rannsóknarnefnd umferðarslysa telur að fjórir af þeim sautján sem fórust í umferðinni í fyrra hefðu lifað af hefðu þeir notað bílbelti. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu nefndarinnar. Sautján fóru...
Meira

Júlíus á Tjörn fær úthlutað úr Pokasjóði

 Úthlutað var úr Pokasjóði verslunarinnar í dag, 15. júlí, við athöfn í veitingahúsinu Nauthól í Nauthólsvík. Úthlutað var 50 milljónum króna til 55 verkefna á sviði umhverfismála, menningar, mannúðar, íþrótta og út...
Meira