Þann 15. janúar verða styrkir til atvinnumála kvenna lausir til umsóknar og mun þá verða hægt að nálgast rafrænt umsóknareyðublað á heimasíðu Atvinnumála kvenna.
Hægt er að sækja um styrki til gerðar viðskiptaáætlana, ma...
Það eru ýmis verkefni sem koma inn á borð slökkviliðsins í Húnaþingi vestra en um daginn komu þar við tveir sveinar í vandræðum sem áttu að mæta á jólatrésskemmtun við félagsheimilið á Hvammstanga en vantaði fararskjóta ...
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
20.12.2010
kl. 08.52
Hátíðartónleikar verða haldnir annan í jólum í Blönduósskirkju kl.16.00 og Hólaneskirkju kl. 20.30. þar sem fram koma 40 manna kór, fólk úr kirkjukórum Blönduóss, Þingeyra og Undirfellskirkna og Samkórnum Björk, kennarar Tó...
Á fundi stjórnar SSNV sem haldinn var þann 15. desember 2010 var m.a lagt fram yfirlit um þróun fjárveitinga af fjárlögum til stofnana og verkefna á Norðurlandi vestra á undanförnum árum. Eftirfarandi bókun var samþykkt á fundinu...
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
17.12.2010
kl. 14.41
Áður auglýstum tónleikum Silfurbergs, sem vera áttu í kvöld í Ásbyrgi á Laugarbakka, hefur verið frestað vegna veðurs. Stefnt er að því að halda tónleikana n.k. mánudagskvöld, 20. desember.
Hljómsveitin Silfurberg starfaði s...
Veðrið er slæmt á Norðurlandi í dag og færð farin að spillast en gert er ráð fyrir vaxandi norðanátt víða 18-23 m/s upp úr hádegi. Hríð um landið norðanvert, en stöku él sunnantil.
Það dregur úr vindi í kvöld, fyrst au...
Flutningskerfi raforku heldur samfélaginu gangandi. Það tryggir að heimili, fyrirtæki og stofnanir um allt land hafi öruggt aðgengi að rafmagni og þess vegna skiptir miklu máli að byggja kerfið upp og þróa áfram; það snýst um bæði orkuöryggi og öryggi þjóðarinnar. Núverandi byggðalína er komin til ára sinna og er flutningur raforku um hana háður miklum takmörkunum. Svigrúm til tengingar nýrra notenda eða framleiðslueininga er nánast ekkert.
Mér finnst einhvern veginn eins og þeir sem vilja að við göngum í Evrópusambandið ættu öðrum fremur að vera með það á hreinu hvers konar ferli fer í gang þegar ríki sækir um inngöngu í sambandið. Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, er það hins vegar greinilega ekki. Nema hann tali gegn betri vitund. Í umræðum á Alþingi 20. janúar líkti hann því þannig við einfalt atvinnuviðtal. Upplýsingar um ferlið er víða að finna. Ekki sízt á vefsíðum Evrópusambandsins. Til að mynda má benda Grími á sérstakan upplýsingabækling sem sambandið hefur gefið út í þeim tilgangi að útskýra umsóknarferlið.
Miðflokkurinn heldur opinn fund með Sigmundi Davíð, Snorra Mássyni og Ingibjörgu Davíðsdóttur sunnudaginn 25. janúar í Ljósheimum. Fundurinn hefst kl. 14:00 þar sem fundarmönnum gefst færi á að ræða lands- og sveitarstjórnarmál við þingmennina. Framundan eru sveitarstjórnarkosningar og hefur flokkurinn verið hvattur til að bjóða fram í Skagafirði.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Tón-lystin hringir nú dyrabjöllu í Hagalandi í Mosfellsbænum en þar býr Brynjar Elefsen (1979) en hann segir Mosó að verða nokkurs konar aflandssveitarfélag Króksara. „Ég fæddist á Siglufirði en flutti á Krókinn sex ára. Föðurættin er sigfirsk og afsprengi síldarævintýrsins þar sem langafi flutti hingað frá Noregi. Móðurættin er skagfirsk og við köllum okkur Hjartarhyskið. Móðir mín er Bjarnfríður Hjartardóttir, dóttir Lillu og Hjartar á Hólmagrundinni,“ segir Brynjar fjallhress.