V-Húnavatnssýsla

Endurnýja þarf umsóknir um húsaleigubætur

Nú á nýju ári þarf að endurnýja allar umsóknir um húsaleigubætur hjá Húnaþingi vestra. Við endurnýjun þarf að fylgja umsókn, staðfest skattframtal 2010 og launaseðlar þriggja síðustu mánaða þeirra sem lögheimili/búsetu ...
Meira

Þrettándagleði Þyts á morgun

Laugardaginn 8. janúar nk. verður þrettándagleði Þyts 2011 haldin ef veður leyfir. Farið verður frá Söluskálanum á Hvammstanga kl: 14:00 þar sem álfakóngur, álfadrottning, hirðmeyjar ásamt Grýlu, Leppalúða og þeim jólasvein...
Meira

Ferðum frestað

Vegna óveðursins hefur eftirtöldum áætlunarferðum Bíla og fólks verið frestað eða felldar niður. Ferðin á milli Reykjavíkur og Akureyrar sem fara átti kl. 08:30 , áætlunarferðunum frá Ólafsfirði og Dalvík til Akureyrar og f...
Meira

Fjallabyggð undir heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra

Fjallabyggð mun nýta sér þjónustu heilbrigðiseftislits Norðurlands vestra en fyrir sameiningu Ólafsfjarðar og Siglufjarðar í sveitarfélagið Fjallabyggð. Sótti Siglufjörður þjónustuna til Norðurlands vestra en Ólafsfjörður ti...
Meira

Það er brjálað veður - Öllum skólum í Skagafirði aflýst

Það er skemmst frá því að segja að veðrið úti er ekki með besta móti en samkvæmt spánni á ekki að fara að ganga niður fyrr en síðdegis í dag. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 18-25 og snjókomu en 13-20 og él síðdegis. ...
Meira

Það er skítaspá

Það er skemmst frá því að segja að það er skítaspá næsta sólahringinn en spáin gerir ráð fyrir norðaustan 10-18 og él. Norðan 18-25 í kvöld og snjókoma, en 15-20 síðdegis á morgun. Frost 5 til 14 stig, mildast við strönd...
Meira

Flugeldaútsala í Húnabúð

Flugeldamarkaðurinn í Húnabúð verður opinn á þrettándanum fimmtudaginn 6.janúar frá kl 13 -17 og verða vörurnar á markaðinum í boði á stórlega niðursettu útsöluverði.
Meira

Námskeið í Leanardo umsókna, mannskipta og samstarfsverkefnið

Námskeið í gerð Leonardo umsókna um mannaskipta- og samstarfsverkefni verður haldið þriðjudaginn 11. janúar kl. 13:00 - 15:00 í Tæknigarði, Dunhaga 5. Einstaklingar á Norðurlandi vestra sem óska eftir því að taka þátt í náms...
Meira

Baráttukonurnar Helga og Bóthildur menn ársins

Lesendur Feykis og Feykis.is hafa valið baráttukonurnar Helgu Sigurbjörnsdóttur á Sauðárkróki og Bóthildi Halldórsdóttur á Blönduósi menn ársins 2010 á Norðurlandi vestra. Þær Bóthildur og Helga hafa hvort á sínu svæði ve...
Meira

Þrír af fjórum þáðu endurráðningu

Þrír af fjórum starfsmönnum sem í haust var sagt upp störfum h já Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra hafa þegið endurráðningu. Einn afþakkaði endurráðningum og hefur starfsmaður verið ráðinn í hlutastarf í hans stað. Þ
Meira