V-Húnavatnssýsla

Fríða Mary sigraði bæði í fjórgangi og tölti á ULM

Alls voru skráðir tæplega 40 keppendur frá USVH á unglingalandsmótinu í Borgarnesi um síðustu helgi. Tóku þeir þátt í knattspyrnu, körfubolta, hestaíþróttum, frjálsum íþróttum og sundi. Bestur árangur náðist í hestaíþr...
Meira

Íslandsmót yngri hestamanna á Hvammstanga

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum fer fram á Hvammstanga 12. til 15. ágúst nk. og lauk skráningu þann 29. júlí. Alls eru skráningar um 300 sem er örlítið færra en í fyrra. Dagsskráin hefst klukkan 14:00 á...
Meira

Grettishátíð 2010

Grettishátíð verður haldin í Húnaþingi vestra um næstu helgi, eða dagana 7 og 8 ágúst. Hátíðin er haldin í Grettisbóli á Laugarbakka, í næsta nágrenni við Bjarg, fæðingarstað Grettis sterka. Dagskrá er í gangi báða dag...
Meira

Lóuþrælar á Íslendingahátíð

Á sunnudaginn var frjáls dagur hjá Lóuþrælunum í Winnipeg og notaði fólk tækifærið og fór í verslunarferðir, siglingu, skoðaði söfn, fór í sund og margt annað sem telst til skemmtunar. Í gær var svo stóri dagurinn þar s...
Meira

Breytingar á ráslistum á Fákaflugi

Nokkrar breytingar hafa orðið á ráslistum keppenda í Fákafluginu og er hér birtir uppfærðir. A-flokkur 1. Þengill IS1998157547 frá Ytra-Skörðugili – Ingimar Jónsson 2. Þerna IS2003258702 frá Miðsitju - Líney María ...
Meira

Skráningar á Fákaflug

Mikill fjöldi skráninga hefur borist keppnisstjórn Fákaflugs en tekið er á móti þeim alveg fram að móti. Nú þegar hafa 48 skráningar borist í A-flokk og 50 í B-flokk og  unga fólkið lætur sig ekki vanta því 23 skráningar e...
Meira

Kaffihlaðborð í Hamarsbúð

Kaffihlaðborð verður í Hamarsbúð á Vatnsnesi um Verslunarmannahelgina þar sem boðið verður upp á rjómapönnukökur og kakó ásamt margvíslegu góðgæti. Opið verður frá klukkan 14:00 – 18:00 laugardaginn 31. júlí o...
Meira

Góð þátttaka á Fákaflugi

Búist er við fjölda manns á Fákaflug sem fram fer á Vindheimamelum um Verslunarmannahelgina. Að sögn Ragnars Péturssonar framkvæmdastjóra mótsins er skráning góð hjá keppendum en tekið er við skráningum alveg fram að móti....
Meira

Stefnir í fölmennasta unglingalandsmót frá upphafi

13. Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um verslunarmannahelgina í Borgarnesi. Að sögn Ómars Braga Stefánssonar framkvæmdastjóra mótsins stefnir í að þetta mót verði það fjölmennasta frá upphafi hvað keppendur áhrærir. Mótið hef...
Meira

Lóuþrælar í vesturveg

Karlakórinn Lóuþrælar eru lagðir af stað í Vesturveg en fyrirhugað er að halda tónleika í Canada og Bandaríkjunum. Þar koma þeir til með að syngja á Íslendingadeginum í Mountain í Norður Dakota, á Íslendingadeginum í Giml...
Meira