Fríða Mary sigraði bæði í fjórgangi og tölti á ULM
feykir.is
Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
05.08.2010
kl. 13.41
Alls voru skráðir tæplega 40 keppendur frá USVH á unglingalandsmótinu í Borgarnesi um síðustu helgi. Tóku þeir þátt í knattspyrnu, körfubolta, hestaíþróttum, frjálsum íþróttum og sundi.
Bestur árangur náðist í hestaíþr...
Meira