V-Húnavatnssýsla

Norðanáttir í kortum fram yfir helgi

  Spáin gerir ráð fyrir hægri norðaustlægri eða breytilegri átt. Sums staðar þokuloft við ströndina, en hætt við síðdegisskúrum í innsveitum í dag.  Áfram hægur vindur á morgun og bjart með köflum. Hiti 7 til 15 stig. ...
Meira

Þuríður Harpa bloggar frá Delhí 13. júlí 2010

Við höldum áfram að fylgjast með ævintýrum Þuríðar Hörpu í stofnfrumumeðferð hennar á Indlandi. Gefum Þuríði orðið; -Klukkan er að orðin tíu að kvöldi hér, heima á Íslandi er klukkan rúmlega fjögur. Við erum að kom...
Meira

Júnírannsóknir Byggðasafnsins á Reykjum

  Töluvert hefur verið unnið að rannsóknum og minjavörslu á Byggðasafninu á Reykjum í Hrútafirði.Má þar nefna varðveislu á Hindisvíkurbátsins sem notaður var til sela- og hrognkelsaveiðar. Þar vann Stefán Þórhallsson ...
Meira

Atvinnulausum fækkar um 48 á milli mánaða

 104 voru án atvinnu á Norðurlandi vestra síðasta dag júní mánaðar og hafði þeim einstaklingum sem eru án atvinnu að hluta til eða alveg fækkað um 48 frá því mánuðinum á undan.  Atvinnulausum fækkaði eða fjöldi þeirr...
Meira

Matthildur ofurmús hefur það gott

 Litla ofurmúsin okkar hún Matthildur Haraldsdóttir er á góðum batavegi eftir erfiða aðgerð í vor. Matthildur litla er nú orðin sjö mánaða drekkur vel, hlær mikið og borðar grauta svo orð pabba hennar séu notuð. Þakkar H...
Meira

Líkur á síðdegiskúrum

Spáin gerir ráð fyrir norðan 3-8 m/s og skýjað, en þokuloft úti við ströndina. Líkur á síðdegisskúrum í innsveitum. Hiti 7 til 14 stig. Næstu daga er gert ráð fyrir mildu veðri og hlýnar heldur eftir því sem líður á vik...
Meira

Komin á leiðarenda

Þuríður Harpa er nú enn á ný komin til Delhí á Indlandi þar sem hún gengst í þriðja sinn undir stofnfrumumeðferð en upphaflega var gert ráð fyrir að Þuríður þyrfti að fara á nokkurra mánaða fresti í tvö til þrjú ár. ...
Meira

Eldur mun loga í Húnaþingi

Bæjarhátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin á Hvammstanga eftir hálfan mánuð en  hátíðin hefur verið haldin ár hvert síðan árið 2003. Öll vinna við undirbúning hátíðarinnar er unnin í sjálfboðavinnu af íbúum í ...
Meira

Áfram kalt langt fram í næstu viku

Það var heldur kuldalegt að koma út í morgun og ræsa bílinn. Fimm gráður sagði hitamælirinn í bílnum og gangandi vegfarendur klæddir sem vetur væri. Spáin gerir ráð fyrir áframhaldandi „skítaveðri“ eða norðan 5-10, skýj...
Meira

Sjónvarpsfólk frá Marokkó í Selasetrinu

    Síðasta föstudag var sjónvarpsfólk frá marokkóskri sjónvarpsstöð á ferðinni í Selasetrinu á Hvammstanga þar sem þau tóku m.a. viðtal við Hrafnhildi framkvæmdastjóra og skruppu í ferð með selaskoðunarbátnum ...
Meira