V-Húnavatnssýsla

Söngvarakeppni á sunnudag

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin sunnudaginn 16. janúar næstkomandi klukkan 14:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Hljómsveitin Wildberry ber heiðurinn af undirbúningi nemenda og tónlistarflutningi á keppninni. ...
Meira

Síðari úthlutun NORA á árinu 2010

Á fundi sínum í desember ákvað framkvæmdastjórn NORA að styrkja fjögur verkefni. Að þessu sinni bárust 25 umsóknir, sem er umtalsvert færra en við fyrri úthlutun þar sem umsóknir voru 42 talsins. Hólaskóli og Matís meðal styr...
Meira

Kaffi Sírop skiptir um eigendur og nafn

Eigendaskipti hafa orðið á veitingastaðnum Kaffi Sírop á Hvammstanga sem í framtíðinni mun ganga undir öðru nafni sem margir ættu að kannast við. Vertinn skal hann heita héðan í frá. Á Norðanáttinni segir að það sé hann E...
Meira

Skotta gerir samning við RUV

Skotta kvikmyndafjelag skrifaði nýverið undir samning þess efnis að það tæki að sér upptöku- og tæknivinnu fyrir Fréttastofu RUV þar sem Skagafjörður og Húnavatssýslur verði aðal fréttasvæðið. -Þetta er jákvætt og gott ...
Meira

Eitt starf á starfatorgi

Á nýrri heimasíðu Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra kemur fram að aðeins eitt starf er laust til umsóknar á svæðinu, í það minnsta bara eitt sem auglýst er þar inni. Er þar um að ræða starf sjúkraliða á Sæborg dvala...
Meira

Atvinnuþróun og nýsköpun í sjávarbyggð

AVS hefur auglýst eftir umsóknum um stryki þar sem lögð er áhersla á verkefni sem geta skapað ný störf og verðmæti í sjávarbyggðum landsins. Lögð er áhersla á styttri verkefni sem tengjast t.d. ferðaþjónustu, framboði á sj
Meira

Ýmsar kynjaverur á Þrettándagleði Þyts

Góð þátttaka var í Þrettándagleði Þyts s.l. laugardag á Hvammstanga. Riðið og gengið var frá sjoppunni, stoppað við sjúkrahúsið og þar sungin nokkur lög. Þaðan var farið upp í Þytsheima þar sem var sungið og trallað. ...
Meira

Liggja þín tækifæri á netinu?

Námskeið í markaðssetningu á netinu verðuru haldið í Félagsheimilinu á Blönduósi 13. og 14. Janúar þar sem kynntar verða breytingar og aðferðir í markaðsetningu á netinu með tilkomu m.a. Facebook og Twitter ásamt notkun leita...
Meira

Veður enn leiðinlegt á Norðurlandi vestra

Nú er hressilegt vetrarveður á Norðurlandi vestra líkt og á öllu landinu. Um hádegisbil var vindur norðaustan 21 m/sek á Bergsstöðum og tveggja stiga frost. Veðurstofan reiknar með að vindur gangi nokkuð niður eftir því sem lí
Meira

Húnar bjarga fólki úr slæmri prísund

Björgunarsveitin Húnar í Vestur Húnavatnssýslu hefur staðið í ströngu í morgun en hún var kölluð út til að sinna hinum ýmsu verkefnum m.a. flytja fólk í vinnu á sjúkrhúsi og KVH og draga upp fasta bíla. Þessa stundina reyni...
Meira