V-Húnavatnssýsla

Nýr formaður SSNV kjörinn

Bjarni Jónsson forseti sveitarstjórnar sveitarfélagsins Skagafjarðar var kjörinn formaður stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra á 18. Ársþingi samtakana sem haldið var á Blönduósi 27. -28. ágúst s.l. Aðrir í s...
Meira

Við vorum hökkuð

Óprúttnir aðilar hökkuðu sig inn á stýrikerfi Feykis.is um helgina með þeim afleiðingum að loka þurfti vefnum í gær á meðan á viðgerð stóð. Ekki er vitað hvort þessi óvænta árás koma innan lands frá eða utan en viðger...
Meira

Hnúfubakur í miðjum Miðfirði

Hnúfubakur í miðjum Miðfirði    Íbúar á Vatnsnesinu sáu glitta í stóran svartan blett úti á miðjum Miðfirði fyrir helgi og reyndist svarti bletturinn vera stór hnúfubakur, en hann er talinn vera jafnvel um 30 tonn. Hnúfubaku...
Meira

Engar eðlisbreytingar felast í frumvarpi landbúnaðarráðherra um breytingar á búvörulögunum

Landsamband kúabænda hefur tekið saman nokkra punkta um rekstrarumhverfi mjólkurframleiðslunnar í landinu í ljósi umræðu síðustu daga og vikna. -Búast má við að hún blossi upp aftur, þegar málið kemur til kasta Alþingis, segir...
Meira

Nýtt starfsár að hefjast í skólabúðunum í Reykjaskóla

Nú eru fyrstu skólarnir að koma til dvalar í skólabúðirnar í Reykjaskóla í Hrútafirði á þessu hausti og eru það skólar frá Vestfjörðum sem koma fyrstir eins og undanfarin ár. Þetta eru skólarnir frá Ísafirði, Bolungarvík...
Meira

Ætti að vera hægt að fara til berja um helgina

 Spáin fyrir Strandir og Norðurland vestra gerir ráð fyrir hægri norðlægri átt skýjuðu en úrkomulitlu veðri. Á morgun er hins vegar gert ráð fyrir að það létti til. Hiti verður á bilinu 5 til 12 stig. Það ætti því að v...
Meira

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í Hofi

Hátíðartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands verða í Hofi þann 29. ágúst. Þetta er upphaf 18. starfsárs hljómsveitarinnar og stór tímamót í sögu hennar þar sem hún er nú að fá fastan samastað í Hofi hinu nýja menn...
Meira

Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður kjörin formaður Vestnorræna ráðsins

Ársfundur Vestnorræna ráðsins kaus Ólínu Þorvarðardóttur, þingmann Samfylkingarinnar og formann Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, formann ráðsins á 26. ársfundi þess sem haldinn er í Tasilaq (Ammassaliq) í Austur-Grænland...
Meira

Sif verður fargað

 Kauptilboð sem gert hafði verið í mb. Sif sem legið hefur í Hvammstangahöfn hefur gengið til baka og því hefur sveitastjórn Húnaþings vestra óskað eftir tilboði frá Hringrás hf. í förgun bátsins. Báturinn hefur legið le...
Meira

Göngumessa á sunnudag

Árleg göngumessa verður haldin í Staðarbakkakirkju klukkan 14:00 sunnudaginn 29. ágúst.  Líkt og nafnið gefur til kynna mun messuhaldið að hluta til innihalda gönguferð en í tilkynningu frá sóknarpresti er fólk  hvatt til a
Meira