V-Húnavatnssýsla

Tapaði ferðatösku um verslunarmannahelgina

Gestur einn sem sótti Síldarævintýrið á Siglufirði heim lenti í því að týna íþróttatösku sem í voru ballskórnir ásamt öðrum skóm. Hefur leitað víða en ekki fundið. Taskan sem var á palli bifreiðar Kristínu Helgu hefur...
Meira

Töfrakonur vilja sögu frá þér

Töfrakonur eiga sér hann draum að fyrir næstu jól komi út smásagnasafn þar sem höfundar eiga það sameiginlegt að inn í söguna fléttast staðhættir, atburðir eða fólk í Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum. Höfundar hafa að ö
Meira

Útvarpssendar settir á seli

Í lok júní og byrjun júlí fóru fram selamerkingar á vegum Selaseturs Íslands og Veiðimálastofnunar. Samtals voru 5 selir merktir með útvarpssendum, en voru þessar merkingar liður í verkefninu „Áhrif sela á laxfiska“. Markmi...
Meira

Myndir frá Íslandsmóti barna

Myndir af Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna eru komnar inn á vef hestamannafélagsins Þyts, www.123.is/thytur. Þeir sem vilja fá mynd senda í tölvupósti í fullri upplausn þá getur það sent póst á bessast@simnet.is. OPNA íþr...
Meira

Glæsilegu Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna lokið

Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna fór fram um helgina á Hvammstanga og fór mótið vel fram í alla staði. Keppendurnir stóðu sig vel sem og keppnishaldarar. Hestakostur unga fólksins var góður og þrátt fyrir hestapesti undan...
Meira

UMSS sigraði í Þristinum

Skagfirðingar fóru sigurför til Blönduóss á miðvikudagskvöldið síðasta er keppni fór fram í Þristinum, frjálsíþróttamóti milli Húnvetninga og Skagfirðinga 14 ára og yngri. Úrslit í stigakeppni héraðssambandanna urðu þa...
Meira

Ásdís Ósk og Ásgeir efst í fjórgangi

Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Mön frá Lækjamóti standa efst í barnaflokki eftir forkeppni fjórgangs á Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna sem fram fer á Hvammstanga nú um helgina. Gústaf Ásgeir Hinriksson og Naskur frá Búlandi...
Meira

Sauðfjárbændafundir í næstu viku

Í næstu viku munu Landssamtök sauðfjárbænda gangast fyrir sjö almennum bændafundum um land allt. Fundirnir verða tvískiptir.  Annarsvegar munu formaður og framkvæmdastjóri LS fjalla um störf samtakanna og verkefnin framundan m.a. ...
Meira

Erfðabreytt matvæli skulu merkt

Um árabil hafa Neytendasamtökin krafist þess að settar verði reglur hér á landi um merkingu erfðabreyttra matvæla. Bent hefur verið á að Ísland er eina ríkið í Evrópu þar sem engar slíkar reglur eru í gildi en þær eru mikilv
Meira

Gærurnar láta undan þrýstingi

Miklum þrýstingi hefur verið beitt á Gærurnar í Vestur-Húnavatnssýslu að leggja ekki strax upp laupana með Nytjamarkaðinn sem glatt hefur gesti og gangandi í gærukjallara sláturhússins á Hvammstanga í sumar. Hafa þær ákveði...
Meira