V-Húnavatnssýsla

Sparisjóðs-liðakeppnin

Húnvetnska liðakeppnin fær nýtt nafn og nefnist Sparisjóðs-liðakeppnin.  Framundan er spennandi keppni og styttist í fyrsta mót sem verður 11. febrúar í Þytsheimum. Mótaröðin verður haldin nú í þriðja sinn og þær breytinga...
Meira

Snjókoma eða él í dag og snjór og krapi á öllum helstu leiðum

Spá dagsins gerir ráð fyrir norðaustan og síðan norðan 5-10 m/s. Él eða dálítil snjókoma í dag en styttir að mestu upp á morgun. Frost 0 til 7 stig, kaldast inn til landsins. Hvað færð á vegum varðar þá er þæfingsfærð í...
Meira

Reglur um úthlutun byggðakvóta í Húnaþingi

Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á síðasta fundi sínum reglur um úthlutun 50 þorskígildistonna byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2010/2011 fyrir Húnaþing vestra. Kvótanum verður skipt milli þeirra fiskiskipa sem gerð eru
Meira

Barist gegn brottkasti innan ESB

Á vef LÍÚ er sagt frá því að um 137.000 manns hafi skrifað undir áskorun breska matreiðslumannsins Hugh Fearnley-Whittingstall til fiskveiðistjóra Evrópusambandsins, Maria Damanaki, um að brottkast á fiski verði þegar í stað ban...
Meira

Kynning á rannsókn um íslenska dreifbýlisverslun

Niðurstöður rannsóknar á stöðu íslenskra dreifbýlisverslana og mögulegum sóknarfærum hennar verður kynnt á Háskólanum Bifröst í dag föstudaginn 14. janúar kl. 17:00 – 18:30  Á þessum sama degi hefst eins árs ráðgjafa- o...
Meira

Áfram mun snjóa á Norðurlandi vestra

Gangi spáin eftir mun snjóa á Norðurlandi vestra allan næsta sólahringinn. Spáin gerir sum sjé ráð fyrir norðaustan 13-18 m/s og él. Vægt frost verður úti. Á morgun er gert ráð fyrir norðaustan 13 – 18 m/s og snjókomu á Nor
Meira

Helga Margrét í Landanum

Í næsta þætti Landans á RUV, sunnudagskvöldið 16. jan,  verður farið í heimsókn til einnar efnilegustu íþróttastjörnu landsins í dag, sjöþrautarkonunnar Helgu Margrétar Þorsteinsdóttur á Reykjum í Hrútafirði. Landinn fylg...
Meira

Breytingar á deiliskipulagi við Búland

Á fundi skipulags- og umhverfisráðs Húnaþings vestra sem haldinn var á dögunum kynnti forstöðumaður tæknideildar minniháttar breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Búland. Breytingin felst í því að á lóð nr. 6 við B...
Meira

Aukinn byggðakvóti

Byggðakvóti hefur nú verið aukinn um 17% um leið og reglum um úthlutun hans hefur verið breytt til þess að bæta nýtingu þessa úrræðis. Með þessu vill ráðuneyti sjávarútvegs- og landbúnaðarmála efla atvinnu og mæta vanda sm...
Meira

Þorrablótin í Húnaþingi vestra að skýrast

Norðanáttin segir frá því að nú eru komnar einhverjar dagsetningar á þorrablót í Húnaþingi vestra 2011. Fyrst ber að nefna þorrablót félags eldri borgara sem haldið verður í Nestúni laugardaginn 22. janúar. Borðhald hefst
Meira