V-Húnavatnssýsla

Réttað í Miðfirði

Fyrstu réttir haustsins fóru fram um helgina í blíðskaparveðri og var m.a. réttað í Miðfjarðarrétt. Ágætlega er talið hafa smalast af heiðinni og má gera ráð fyrir að fullorðin hross hafi verið rúmlega 300 stykki en ekki er ...
Meira

Góð uppskera í Skólgarði Húnaþings vestra

Fyrir skömmu fóru krakkarnir í fyrsta til fjórða bekk Grunnskóla Húnaþings vestra, ásamt umsjónarkennurum, að taka upp grænmeti úr skólagarðinum á Hvammstanga. Uppskeran þetta árið var góð, enda hefur tíðarfar verið með ...
Meira

Breytingar á ríkisstjórn tveir ráðherrar úr Norðvestur kjördæmi

  Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur tilkynnt breytingar á ríkisstjórn. Út fara þau Kristján Möller, Álfheiður Ingadóttir, Gylfi Magnússon og Ragna Árnadóttir. Í þeirra stað koma Guðbjartur Hannesson og Ögmu...
Meira

Minnisvarði settur upp að Stöpum

Minnisvarði um Guðmund Bergþórsson, rímaskáld, hefur verið settur upp að Stöpum á Vatnsnesi. Guðmundur var uppi á árunum 1657-1705 og var eitt af mikilvirkustu rímnaskáldum allra tíma. Guðmundur lamaðist á fótum á fjórða
Meira

Ákvörðun ráðherra að gefa ekki út aflamark í úthafsrækju er ólögmæt

Sú ákvörðun sjávarútvegsráðherra að gefa ekki út aflamark í úthafsrækju á komandi fiskveiðiári er ólögleg samkvæmt lögfræðiáliti sem unnið hefur verið fyrir Landssamband íslenskra útvegsmanna og ráðuneytinu hefur veri
Meira

Börn 12 ára og yngri mega bara vera úti til átta

 Útivistartími barna og unglinga styttist í dag en frá og með deginum í dag og fram í maí mega börn 12 ára og yngri aðeins vera úti til klukkan átta á kvöldin. Unglingar á aldrinum 13 til 16 ára mega vera úti til klukkan tíu....
Meira

NMT kerfið kvatt

Í dag lokrar Síminn NMT kerfinu sem hefur í áratugi þjónað öryggishlutverki bæði til sjós og lands. Byggðasafnið á Skógum fær NMT senda til varðveislu. Nú er ekki lengur unnt að reka NMT kerfið þar sem það er barns síns t
Meira

Upp með stuttbuxurnar og sólarvörnina það er hitabylgja í kortunum

Sumarið er langt því frá búið en næstu daga er spáð bongóblíðu hér á Norðurlandi vestra.  Í dag gerir spáin ráð fyrir hægviðri og skýjuðu með köflum. Suðaustan 3 – 8 og léttir til í kvöld. Þokubakkar fram eftir m...
Meira

Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu funduðu í síðustu viku

 Fyrir skömmu fundaði Gylfi Arnbjörnsson , forseti ASÍ með stjórn Samstöðu í sal Samstöðu á Blönduósi. Þar var farið yfir tillögur að breytingum á skipulagi ASÍ og Gylfi fór einnig yfir samskipti Alþýðusambandsins við r
Meira

Selasetrið skrifar undir samkomulag við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið

Selasetur Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hafa nú gert með sér samkomulag um að rannsóknir á sel við Ísland og verkefni honum tengd verði framvegis í umsjón Selaseturs Íslands. Rannsóknirnar verða eftir se...
Meira