V-Húnavatnssýsla

Hestamannamót hefjast á ný

Firmakeppni hestamannafélagsins Þyts fór fram á sunnudaginn  í gæðaveðri og tókst í alla staði vel. Voru keppnishaldarar ánægðir með þátttöku eftir það ástand sem ríkt hefur hjá hestamönnum um land allt. Úrslit urðu e...
Meira

Lýðveldið á planinu

Sýningin  Lýðveldið á planinu  verður opnuð  laugardaginn 29. júlí, kl. 17 í Galleríi Gránu, Síldarminjasafninu á Siglufirði. Boðið verður upp á léttar veitingar í tilefni dagsins. Sýningin er hluti af eins konar sýninga...
Meira

1054 selir taldir í Selatalningunni miklu

 Í gær fór Selatalningin mikla fram á vegum Selasetursins á Hvammstanga, en þetta var fjórða árið í röð sem selir eru taldir á þennan hátt við innanverðan Húnaflóa.  Alls tóku um 30 manns þátt í talningunni, þar af 25...
Meira

Helga Margrét bronsverðlaunahafi á HM 19 ára og yngri

Helga Margrét Þorsteinsdóttir húnvetnska frjálsíþróttadrottningin náði á ótrúlegan hátt að komast á verðlaunapall á Heimsmeistaramóti 19 ára og yngri sem fram fór í Kanada um helgina. Helga sem keppti í sjöþraut var lengi...
Meira

Heldur betur fjör í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi er nú haldinn í áttunda skipti og það er óhætt að fullyrða að það var fjör á Hvammstanga í dag þegar ljósmyndari Feykis staldraði við í eina stund eða svo. Hvammstangi skartaði sínu fegursta og allt yfir...
Meira

Styttist í Unglingalandsmót

Nú líður senn að Unglingalandsmóti í Borgarnesi sem fram fer um verslunarmannahelgina. Vegna fjölda körfuboltakeppanda hefst keppni á fimmtudaginn 29. júlí. Það má því búast við því að mótsgestir taki að streyma í Borgarnes...
Meira

Eldurinn logar glatt

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi hófst á miðvikudag  með glæsileg opnunarhátíð í Félagsheimilinu Hvammstanga. Þar var stigið á stokk með bæði söng og dans og Unglistarlagið var frumflutt, en það er samið af Júlíusi...
Meira

Stöðumat á smitandi hósta í hrossum

Niðurstöður úr krufningum hrossa með smitandi hósta, sem lógað var í rannsóknaskyni á Tilraunastöðinni á Keldum, benda eindregið til að einkenni veikinnar megi rekja til streptókokkasýkingar (Streptococcus Zooepidemicus) í háls...
Meira

Tvær vikur í Handverkshátíð

Nú eru einungis tvær vikur í Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla 6.-9.ágúst og uppsetning svæðis er komin í gang.  Þessi 18 ára gamla hátíð er að breytast í skemmtilega blöndu af vandaðri sölusýningu og festivali og nýtt a...
Meira

Íslandsmót yngri hestamanna

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum fer fram á Hvammstanga 12. til 15. ágúst nk. Skráning fer fram hjá aðildarfélögum LH og er síðasti skráningardagur 29. júlí. Keppnisgreinar á mótinu eru: Töltkeppni ba...
Meira