V-Húnavatnssýsla

Erla og Sveinn sjá um tjaldstæðið í sumar

  Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið að ganga til viðræðna við Erlu Kristinsdóttur og Svein Bragason um leigu á rekstri tjaldsvæðis við Kirkjuhvamm á Hvammstanga í sumar. Áður hafði verið rætt við fleiri aðila...
Meira

Vetrarveiði á ref

Kristófer Jóhannesson hefur óskað eftir við Byggðaráð Húnaþings vestra leyfi til þess að koma upp upp aðstöðu til vetrarveiða á ref sunnan Bergár í Víðidal. Eftir umræðu í Byggðaráði var samþykkt að vísa erindinu til ...
Meira

Hörku keppni framundan

Næsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar er fimmgangur og tölt unglinga og verður haldið í Þytsheimum föstudagskvöldið 12. mars nk. Keppt verður í fimmgangi í 1. flokki, 2. flokki og í tölti í flokki 17. ára og yngri (fædd 1993 og...
Meira

Þuríður í Delhí - Það hefur ýmislegt áunnist

  Stundum verð ég svoldið svekkt yfir að hreyfingin og stöðugleikinn sem var í gær sé ekki í dag. Stundum verð ég líka voða kát þegar æfingarnar í dag ganga svo miklu betur en í gær og mér tekst að gera hluti sem ég gat a...
Meira

Alþjóðlegur bænadagur kvenna

“Allt sem andardrátt hefur, lofi Drottin”  Þann 5 mars var alþjóðlegur bænadagur kvenna haldinn hátíðlegur á Mestað í Miðfirði í fimmta sinn. Að þessu sinni var beðið fyrir konum í Kamerún í Afríku.  Myndir, tónlist ...
Meira

Davíð Örn Þorsteinsson í úrslit í landskeppni í eðlisfræði

Forkeppni í eðlisfræði fór fram í febrúar þar sem framhaldsskólanemendur um land allt þreyttu sérstakt próf og komust þrettán manns áfram. Davíð Örn Þorsteinsson, nemandi FNV, var á meðal efstu manna í landskeppninni og vann ...
Meira

Þuríður í Delhí -Síðasti þriðjudagurinn

Ég hef líklega sofið eins og rotuð þar til fuglastríðið hófst enn einn morguninn á glugganum hjá mér, ég er satt að segja orðin dauðleið á að vakna við bankið og skrækina, en hvað get ég gert. Eftir að hafa gúffað í m...
Meira

Landbúnaður laðar og lokka

Þriðjudaginn 16. mars verður haldið málþing um  landbúnaðartengda ferðaþjónustu í háskólanum á Hólum í Hjaltadal á vegum Hólaskóla og Vaxtarsamnings Norðurlands vestra. Haldin verða athyglisverð erindi sem fjalla um landb
Meira

Styrktartónleikar Tónlistarklúbbs FNV í kvöld

Í kvöld miðvikudaginn 10. mars ætlar Tónlistarklúbbur Fjölbrautaskólans að halda tónleika á sal skólans. Tónleikarnir verða með huggulegu ívafi eins og segir í tilkynningu frá Tónlistarklúbbnum. Það verður heitt á könnunni...
Meira

Styrkir frá Húsafriðunarnefnd ríkisins

Húsafriðunarnefnd ríkisins hefur úthlutað styrkjum til endurbóta á friðuðum húsum fyrir árið 2010. Allmörg hús á dreifingarsvæði Feykis á Norðurlandi vestra, fá úthlutanir auk þess sem úthlutað er sérstaklega til friða
Meira