V-Húnavatnssýsla

Sigurjón tekur slaginn vill Guðjón Arnar sem sjávarútvegsráðherra efni

 Sigurjón Þórðarson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Frjálslynda flokksins en Landsþing flokksins fer fram í Reykjavík helgina 19. – 20. mars. Áður hafði Guðjón Arnar Kristjánsson, sem verið hefur formaður í...
Meira

Góð gjöf frá Gærunum

Hópur sá er kallar sig Gærurnar og standa að nytjamarkaði í Gærukjallara á Hvammstanga á sumrin afhenti fyrir nokkru Hestamannafélaginu Þyt í Húnaþingi vestra styrk að upphæð kr: 100.000.- Styrkurinn er ætlaður til eflingar ...
Meira

Lið 1 með nauma forystu í Húnvetnsku liðakeppninni

Þá er þriðja móti Húnvetnsku liðakeppninnar lokið en s.l.föstudagskvöld var keppt í fimmgangi í 1. og 2. flokki og í tölti unglinga. Staðan eftir þessi þrjú mót í liðakeppninin er æsispennandi og getur allt gerst á lokam
Meira

Ævintýri Þuríðar Hörpu - Síðasta helgin í Delhí …í bili

Laugardagsmorgun og ég á leið í æfingar, hjóla út um herbergisdyrnar og spyr mömmu hvort hún taki ekki örugglega lykilinn að herberginu og vatnið, sem hún auðvitað er búin að gera. Þröngva mér fram hjá stólnum á ganginum sem...
Meira

Varmahlíðarskóli með annað sætið í Skólahreysti

Fimmti riðill í Skólahreysti MS fóru fram í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær 11.mars þar sem  skólar af Norðurlandi vestra voru meðal þátttakenda. Varmahlíðarskóli krækti í annað sætið.    Íþróttahöllin  var þ
Meira

Tækjamóti björgunarsveita frestað

Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu tækjamóti björgunarsveita sem vera átti 27.mars n.k. á svæði 9 þar sem Bjsv. Húnar, Bjsv. Strönd og Bf.Blanda ráða ríkjum. Ástæðan er of góð tíð undanfarið. Mótinu er frestað ...
Meira

4,9% atvinnuleysi í febrúar

Atvinnuleysi mældist í febrúar 4,9% á Norðurlandi vestra. 5,2% atvinnuleysi var hjá körlum en 4,6% hjá konum. Mest var aukning á atvinnuleysi milli mánaða í Skagafirði en þar fjölgað um 17 á atvinnuleysisskrá í febrúar. Þá v...
Meira

Deilan um Landsmótsstað heldur áfram

Undirritaðir stjórnarmenn hestamannafélaganna Dreyra, Faxa, Geisla, Glæsis, Grana, Háfeta, Hornfirðings, Kóps, Léttfeta, Ljúfs, Loga, Mána, Neista, Sindra, Skugga, Sleipnis, Smára, Snarfara, Snæfaxa, Stíganda, Storms, Svaða, Trausta,...
Meira

Vor eitthvað fram á helgina

Vorið heldur áfram að gleðja okkur í dag en spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-13 m/s, skýjuðu og dálítilli rigningu síðdegis. Hiti 3 til 8 stig. Hægari á morgun og rigning eða slydda. Kólnandi veður. Eins og er er góð færð...
Meira

Þuríður í Delhí - Besti dagurinn enn sem komið er

Verð bara að deila því með ykkur að dagurinn í dag var sá besti hingað til. Allar hreyfingar voru mun sterkari en í gær og Shivanni og mamma sögðu mér báðar að greinilega hefði tá á vinstri fæti hreyfst og sama tá á hægri f...
Meira