V-Húnavatnssýsla

Göngumessa á sunnudag

Árleg göngumessa verður haldin í Staðarbakkakirkju klukkan 14:00 sunnudaginn 29. ágúst.  Líkt og nafnið gefur til kynna mun messuhaldið að hluta til innihalda gönguferð en í tilkynningu frá sóknarpresti er fólk  hvatt til a
Meira

Hver segir að prestar og biskupar trúi frekar á guð ?

En hver segir að prestar og biskupar trúi frekar á guð en fólk í öðrum starfstéttum? , spyr Kári Gunnarsson frá Flatatungu í aðsendri grein á Feyki.is í dag. -Það kemur berlega í ljós þegar skoðuð eru viðbrögð presta vi...
Meira

Réttir á Norðurlandi vestra

Göngur og réttir eru þjóðlegir og spennandi viðburðir ár hvert á Norðurlandi vestra en eins og fólk hefur orðið vart við er haustið á næsta leiti og senn líður að fyrstu réttum þann 4. september. Helstu fjárréttir á Nor...
Meira

Ársþing SSNV

  18. ársþing SSNV verður haldið í Félagsheimilinu á Blönduósi dagana 27.-28. ágúst n.k. Ársþing SSNV er opið til áheyrnar kjörnum fulltrúum í sveitarstjórnum, framkvæmdastjórum og lykilstarfsmönnum sveitarfélaga og st...
Meira

Endurnýja á 3 kílómetra af heiðargirðingu

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að verja 1350 þúsundum til þess að endurnýja 3 km kafla af heiðargirðingu milli afréttalanda Hrútfirðinga og Miðfirðinga. Mun kostnaði þessum verða vístað til endurskoðunar fjá...
Meira

Tryggvi Björnsson og Gígur í stuði

Íþróttamót Þyts var haldið um helgina. Vegna ömurlegs veðurs á sunnudeginum þurftu mótshaldarar að færa mótið inn í reiðhöll þar sem úrslit voru riðin. Mótið var því með óhefðbundnu sniði og höfðu heimamenn á orði ...
Meira

Verkefnastyrkir til menningarstarfs

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og menningarte...
Meira

Styrkir veittir úr Húnasjóði

Á föstudag fór fram á Cafe Sirop á Hvammstanga styrk- og viðurkenningaveiting á vegum sveitarfélagsins Húnaþings vestra og Húnasjóðsins. Um var að ræða 100.000 króna námsstyrki annars vegar og umhverfisviðurkenningar hins vega...
Meira

Grunnskólar settir í Húnavatnssýslum

Grunnskólinn á Blönduósi var settur s.l. föstudag í Blönduóskirkju en hann hefur nú fengið nafnið Blönduskóli. Að þessu sinnu munu 122 nemendur stunda nám við skólann í vetur og er það svipaður fjöldi og síðustu ár. Kenn...
Meira

Hestapest enn á Hólum

 Enn er hluti hrossa á Hólum sýktur af hestapest en pestin hefur herjað á hross á Hólum síðan snemma á árinu. Engu að síður munu nemendur þreyta langþráð vorpróf sín í hestafræðum á morgun en ekki mátti miklu muna að p...
Meira