V-Húnavatnssýsla

Íslandsmet hjá Helgu í Svíþjóð

Um síðustu helgi keppti Helga Margrét Þorsteinsdóttir í fimmþraut á sænska meistaramótinu innanhúss og gerði sér lítið fyrir og bætti eigið Íslandsmet í greininni um 87 stig. Gamla metið var 4.018 stig en samanlagður árangu...
Meira

Hresst upp á minni Haraldar Þórarinssonar – opið bréf

Vegna fréttar sem m.s. birtist hér á Feyki.is í gær þar sem fulltrúar fjölda hestamannafélaga á landinu mótmæltu fyrirhuguðum landsmótsstað áí Reykjavík, þá hefur Haraldur Þórarinsson form. LH svarað henni m.a. á Hestafrét...
Meira

Stærðfræðikeppni FNV

Hin árlega forkeppni stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkja á Norðurlandi vestra fer fram miðvikudaginn 10. mars kl. 10:00. Öllum nemendum 9. bekkja á Norðurlandi vestra er frjáls þátttaka. Keppnin skiptist í forkeppni og úrslitakeppni...
Meira

Glæsilegt Grunnskólamót að baki

Fyrsta grunnskólamót vetrarins í hestaíþróttum var haldið s.l. sunnudag í Þytsheimum á Hvammstanga. Fjöldi krakka úr grunnskólum á Norðurlandi vestra leiddu saman hesta sína og ljóst að þessi keppni er komin til að vera. Þa...
Meira

LH hundsar fund fulltrúa 26 hestamannafélaga

Fulltrúar hestamannafélaganna Geysi, Léttfeta, Sindra og Stíganda áttu pantaðan fund með Haraldi Þórarinssyni formanni Landssambands hestamannafélaga (LH) föstudaginn 5. mars varðandi Landsmót hestamanna 2012. Ætluðu fyrir hönd 26 ...
Meira

Stórt feitt nei í þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icesave

Ekki voru Íslendingar á þeim buxunum að samþykkja lög ríkisstjórnarinnar frá því í árslok 2009 um Icesave-samning í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór í gær. Í Norðvesturkjördæmi greiddu 13.561 atkvæði sem er 63,6% kj
Meira

Kjósum og segjum nei

-Þjóðaratkvæðagreiðslan á laugardag er afar mikilvæg. Þar gefst okkur kostur á að segja álit okkar á samningi sem kallar yfir okkur ólýsanlegar efnahagsbyrðar. Þessi atkvæðagreiðsla er einnig eitt mikilvægasta vopnið okkar ...
Meira

Skemmtikvöld Lóuþræla í kvöld

Í kvöld munu hinir síglöðu Lóuþrælar efna til skemmtidagskrár í félagsheimilinu á Hvammstanga kl. 21:00 til kl. 02:00. Söngur, glens og gaman.  Meðal annars verður boðið upp á leikþætti, skemmtihappdrætti, óvænta söngva...
Meira

Grunnskólamót á Hvammstanga

Fyrsta grunnskólamótið í hestaíþróttum verður haldið í Þytsheimum á Hvammstanga sunnudaginn 7. mars kl. 13.00  Keppt verður í: fegurðarreið    1.-3. bekkur tví- og þrígangi         4.-7. bekkur fjórgangi  ...
Meira

Vantar sjálfboðaliða til að selja skeggnæluna

Krabbameinsfélagið leitar um þessar mundir að sjálfboðaliðum um land allt til að selja skeggnæluna n.k. laugardag fyrir baráttuna gegn krabbameini í körlum. Markmið með átakinu er að vekja karlmenn til vitundar um krabbamein og au...
Meira