V-Húnavatnssýsla

Ráslistar fyrir Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum fer fram á Hvammstanga 12. til 15. ágúst nk. og lauk skráningu þann 29. júlí. Alls eru skráningar um 300 sem er örlítið færra en í fyrra. Ráslistarnir tilbúnir Ráslistar...
Meira

Ungar skríða úr eggjum á Tjörn

Fyrstu ungarnir skriðu úr eggjum í gær eftir brunann sem varð að Tjörn á Vatnsnesi þann 28. mars sl. Sett voru 120 egg í vél sem fengin var að láni og eru þessir ungar sem skriðu  út nú um helgina ætlað að vera byrjunin á n...
Meira

Sjálfboðaliðar víða að úr heiminum undirbúa Grettishátíð

Nú er verið að undirbúa Grettishátíð, og eru margir sem leggja undirbúningi lið. Tíu sjálfboðaliðar frá samtökunum SEEDS eru að smíða, snyrta umhverfið, sauma víkingabúninga, skera út og gera margt annað. Sjálfboðaliða...
Meira

Fríða Mary sigraði bæði í fjórgangi og tölti á ULM

Alls voru skráðir tæplega 40 keppendur frá USVH á unglingalandsmótinu í Borgarnesi um síðustu helgi. Tóku þeir þátt í knattspyrnu, körfubolta, hestaíþróttum, frjálsum íþróttum og sundi. Bestur árangur náðist í hestaíþr...
Meira

Íslandsmót yngri hestamanna á Hvammstanga

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum fer fram á Hvammstanga 12. til 15. ágúst nk. og lauk skráningu þann 29. júlí. Alls eru skráningar um 300 sem er örlítið færra en í fyrra. Dagsskráin hefst klukkan 14:00 á...
Meira

Grettishátíð 2010

Grettishátíð verður haldin í Húnaþingi vestra um næstu helgi, eða dagana 7 og 8 ágúst. Hátíðin er haldin í Grettisbóli á Laugarbakka, í næsta nágrenni við Bjarg, fæðingarstað Grettis sterka. Dagskrá er í gangi báða dag...
Meira

Lóuþrælar á Íslendingahátíð

Á sunnudaginn var frjáls dagur hjá Lóuþrælunum í Winnipeg og notaði fólk tækifærið og fór í verslunarferðir, siglingu, skoðaði söfn, fór í sund og margt annað sem telst til skemmtunar. Í gær var svo stóri dagurinn þar s...
Meira

Breytingar á ráslistum á Fákaflugi

Nokkrar breytingar hafa orðið á ráslistum keppenda í Fákafluginu og er hér birtir uppfærðir. A-flokkur 1. Þengill IS1998157547 frá Ytra-Skörðugili – Ingimar Jónsson 2. Þerna IS2003258702 frá Miðsitju - Líney María ...
Meira

Skráningar á Fákaflug

Mikill fjöldi skráninga hefur borist keppnisstjórn Fákaflugs en tekið er á móti þeim alveg fram að móti. Nú þegar hafa 48 skráningar borist í A-flokk og 50 í B-flokk og  unga fólkið lætur sig ekki vanta því 23 skráningar e...
Meira

Kaffihlaðborð í Hamarsbúð

Kaffihlaðborð verður í Hamarsbúð á Vatnsnesi um Verslunarmannahelgina þar sem boðið verður upp á rjómapönnukökur og kakó ásamt margvíslegu góðgæti. Opið verður frá klukkan 14:00 – 18:00 laugardaginn 31. júlí o...
Meira