V-Húnavatnssýsla

Forsala aðgöngumiða hafin á LM 2010

Forsala aðgöngumiða er hafin á Landsmót hestamanna 2010, sem fer fram á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 27.júní – 4.júlí. Forsalan fer fram rafrænt á slóðinni www.landsmot.is. Söluferlið er einfalt og er væntanlegur landsm
Meira

Þuríður í Delhí - Aftur á leið í stóra sprautu

Hrikalega sem það ætlar að reynast mér erfitt að leiðrétta gönguna mína. Ég streða og streða við að reyna að gera þetta rétt, færa þyngdina yfir á annan fótinn, sem gengur vel, en svo á ég að lyfta upp mjöðminni án þes...
Meira

Sveitarfélög á Norðurlandi vestra vilja reisa lyfjaverksmiðju

Vísir greinir frá því að ef  áætlanir Sambands sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) ná fram að ganga mun rísa lyfjaverksmiðja á Norðurlandi. Staðsetning hefur ekki verið ákveðin en Blönduós er helst nefndur. Um framl...
Meira

Opið hús hjá Nesi listamiðstöð 25. febrúar

Það verður opið hús hjá Nesi listamiðstöð á Skagströnd fimmtudaginn 25. febrúar frá klukkan 18 til 21. Listamenn febrúarmánaðar munu sýna gestum og gangandi afrakstur dvalar sinnar hér á Skagaströnd en í febrúar hafa 10 lista...
Meira

Þriggja ára Húnar

Björgunarsveitin Húnar fagnar þriggja ára afmæli sínu í dag en 24.febrúar 2007 var skrifað undir samning í Borgarvirki um sameiningu Flugbjörgunarsveitar V-Hún og Björgunarsveitarinnar Káraborgar. Markmið með sameiningu sveitann...
Meira

Enn einn sólardagur

Veit ekki hvað ég á að skrifa, skrifaði svo mikið í gær. Allt er við það sama hér, nema gönguæfingin gæti gengið betur. Skil ekki alveg hvernig Krishna, sú indverska sem ég hef minnst á áður í blogginu mínu, fer að því a
Meira

Hildur söng til sigurs

Söngkeppni FNV var haldin síðast liðið fimmtudagskvöld þar sem Hildur Sólmundsdóttir kom sá og sigraði með flutningi sínum á laginu Enytime eftir Kelly Clarkson en lagið hét í meðförum Hildar  að eilífu ávalt en textann þý...
Meira

Það snjóar og snjóar

Það heldur áfram að snjóa og myndu sumir segja að nú væri komið gott á meðan sleða- og skíðafólk kætist. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 15-20 m/s á Ströndum og annesjum, annars mun hægari, en 8-15 um hádegi, hvassast vi...
Meira

60 ára afmælishátíð Þyts og vígsla reiðhallarinnar

N.k. laugardag verður haldið upp á 60 ára afmæli hestamannafélagsins Þyts með sýningu í reiðhöllinni á Hvammstanga, en reiðhöllin verður einnig vígð á laugardaginn. Á sýningunni verður margt að sjá, en þar munu fjölmörg...
Meira

Þuríður í Delhí - Búin í skoðun

Fékk skoðun í morgun, ekki amalegt það. Annars ætlaði ég alls ekki að komast framúr í morgun, veit alveg hvaðan unglingarnir mínir hafa þennan ósið að eiga bágt með að vakna. Það var ekki fyrr en móðir mín var búin að ...
Meira