Sauðfjárbændafundir í næstu viku
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.08.2010
kl. 08.43
Í næstu viku munu Landssamtök sauðfjárbænda gangast fyrir sjö almennum bændafundum um land allt. Fundirnir verða tvískiptir. Annarsvegar munu formaður og framkvæmdastjóri LS fjalla um störf samtakanna og verkefnin framundan m.a. ...
Meira
