Góð þátttaka á Fákaflugi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
29.07.2010
kl. 08.37
Búist er við fjölda manns á Fákaflug sem fram fer á Vindheimamelum um Verslunarmannahelgina. Að sögn Ragnars Péturssonar framkvæmdastjóra mótsins er skráning góð hjá keppendum en tekið er við skráningum alveg fram að móti....
Meira
