V-Húnavatnssýsla

Góð þátttaka á Fákaflugi

Búist er við fjölda manns á Fákaflug sem fram fer á Vindheimamelum um Verslunarmannahelgina. Að sögn Ragnars Péturssonar framkvæmdastjóra mótsins er skráning góð hjá keppendum en tekið er við skráningum alveg fram að móti....
Meira

Stefnir í fölmennasta unglingalandsmót frá upphafi

13. Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um verslunarmannahelgina í Borgarnesi. Að sögn Ómars Braga Stefánssonar framkvæmdastjóra mótsins stefnir í að þetta mót verði það fjölmennasta frá upphafi hvað keppendur áhrærir. Mótið hef...
Meira

Lóuþrælar í vesturveg

Karlakórinn Lóuþrælar eru lagðir af stað í Vesturveg en fyrirhugað er að halda tónleika í Canada og Bandaríkjunum. Þar koma þeir til með að syngja á Íslendingadeginum í Mountain í Norður Dakota, á Íslendingadeginum í Giml...
Meira

Hestamannamót hefjast á ný

Firmakeppni hestamannafélagsins Þyts fór fram á sunnudaginn  í gæðaveðri og tókst í alla staði vel. Voru keppnishaldarar ánægðir með þátttöku eftir það ástand sem ríkt hefur hjá hestamönnum um land allt. Úrslit urðu e...
Meira

Lýðveldið á planinu

Sýningin  Lýðveldið á planinu  verður opnuð  laugardaginn 29. júlí, kl. 17 í Galleríi Gránu, Síldarminjasafninu á Siglufirði. Boðið verður upp á léttar veitingar í tilefni dagsins. Sýningin er hluti af eins konar sýninga...
Meira

1054 selir taldir í Selatalningunni miklu

 Í gær fór Selatalningin mikla fram á vegum Selasetursins á Hvammstanga, en þetta var fjórða árið í röð sem selir eru taldir á þennan hátt við innanverðan Húnaflóa.  Alls tóku um 30 manns þátt í talningunni, þar af 25...
Meira

Helga Margrét bronsverðlaunahafi á HM 19 ára og yngri

Helga Margrét Þorsteinsdóttir húnvetnska frjálsíþróttadrottningin náði á ótrúlegan hátt að komast á verðlaunapall á Heimsmeistaramóti 19 ára og yngri sem fram fór í Kanada um helgina. Helga sem keppti í sjöþraut var lengi...
Meira

Heldur betur fjör í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi er nú haldinn í áttunda skipti og það er óhætt að fullyrða að það var fjör á Hvammstanga í dag þegar ljósmyndari Feykis staldraði við í eina stund eða svo. Hvammstangi skartaði sínu fegursta og allt yfir...
Meira

Styttist í Unglingalandsmót

Nú líður senn að Unglingalandsmóti í Borgarnesi sem fram fer um verslunarmannahelgina. Vegna fjölda körfuboltakeppanda hefst keppni á fimmtudaginn 29. júlí. Það má því búast við því að mótsgestir taki að streyma í Borgarnes...
Meira

Eldurinn logar glatt

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi hófst á miðvikudag  með glæsileg opnunarhátíð í Félagsheimilinu Hvammstanga. Þar var stigið á stokk með bæði söng og dans og Unglistarlagið var frumflutt, en það er samið af Júlíusi...
Meira