V-Húnavatnssýsla

Spáin ekki björt

Hún er ekki björt spáin en veðurstofan varar við stormi á Ströndum og annesjum á NV-landi í kvöld og til morguns. Spáin gerir ráð fyrir norðan 5-13 m/s og él, einkum við sjóinn, en 13-20 og snjókoma undir hádegi, hvassast á an...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin - úrslit smalans

Þá er annað mót Húnvetnsku liðakeppninnar lokið, keppt var í Smala á Blönduósi. Lið 4 fór með sigur af hólmi með 43 stig. Lið 3 kom svo skammt á eftir með 35 stig.  Eftir mótið kom það í ljós að tveir keppendur notuðu ...
Meira

Þuríður í Delhí - Þrír dagar af ævintýrum

Búin að vera hér í viku og ný vika á morgun, tíminn verður líklega ekkert svo lengi að líða hérna í þetta sinn. Sannkallað letilíf á okkur mæðgum í dag, enda leyfði ég mér að lesa langt fram á nótt í þriðju bókinni e...
Meira

Hönnunarkeppni fyrir framhaldsskólanema

Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík er með hönnunarkeppni fyrir framhaldsskólanema. HR - Áskorunin er hönnunarkeppni sem er opin öllum þeim sem hvorki hafa lokið háskólanámi né eru skráðir í háskólanám. Keppe...
Meira

Vetur í kortunum

Eftir nokkuð mildan þorra er kominn vetur en spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir norðaustan 5-10 og dálítil él, einkum úti við sjóinn. Gengur í norðan 13-23 með snjókomu eftir hádegi á morgun, hvassast á annesjum. Frost 1...
Meira

ESB umsókn í boði framsóknar í NV kjördæmi?

Íbúar í NV kjördæmi fylgdust grannt með framgöngu sinna þingmanna í atkvæðagreiðslu um aðildarumsókn að ESB síðastliðið sumar, enda var málið eitt þeirra sem efst voru á baugi fyrir alþingiskosningarnar vorið 2009. Ekki ...
Meira

Smali á Blönduósi í kvöld

Keppt verður í Smala á öðru móti Húnvetnsku liðakeppninnar í kvöld. Mótið verður haldið á Blönduósi og hefst kl. 19.00. Spennandi verður að sjá hvort lið 1 haldi forustunni eftir kvöldið og eru allir kvattir til að koma o...
Meira

Reglur um byggðakvóta samþykktar í Húnaþingi

Byggðarráð Húnaþings vestra hefur samþykkt reglur um úthlutun 50 þorskígildistonna byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2009/2010. Ákvæði reglugerðar nr. 82 frá 2010 gilda með eftirfarandi viðaukum/breytingum: a) Byggðakvóta Húna
Meira

Náttúrufar í Húnavatnssýslum

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að veita 50.000- kr. fjárstyrk til Náttúrustofu NV og Selaseturs Íslands ehf. en þessir aðilar hyggjast halda sérstakan fræðsludag um náttúrufar í Húnavatnssýslum þann 10. apríl nk.
Meira

Dræmar undirtektir við stofnun framhaldsdeildar

Undirtektir foreldra og forráðamanna barna í 8., 9., og 10. bekk grunnskóla til dreifnáms í Húnaþingi vestra voru dræmar en viðhorfskönnun var á dögunum lögð fyrir þennan hóp. Var niðurstaðan lögð fram til kynningar á fund...
Meira