Þuríður í Delhí - Búin að prófa boltann
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.02.2010
kl. 10.07
Einhvern veginn tókst mér að sofa yfir mig í morgun, vekjarinn hringdi kl. átta, ég fálmaði í hann og slökkti og ætlaði aðeins að loka augunum lengur, ég vaknaði korter í níu.
Mamma sem var veik í gær og lá fyrir í mestallan...
Meira