V-Húnavatnssýsla

Aðventuhátíð í Víðidalstungukirkju

Í kvöld verður haldin aðventuhátíð í Víðidalstungukirkju í Húnaþingi vestra og hefst hún klukkan 20:30. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá sem ætti að koma fólki í jólaskap. Ræðumaður kvöldsins verður Hallfrí
Meira

Gunnar Bragi lætur móðann mása

Í Mogga segir frá því að ekki komi á óvart að þeir þingmenn sem hafa mest lagt til málanna í umræðunni um Icesave-frumvarpið skuli tróna efstir á lista yfir þá þingmenn, sem mest hafa talað á yfirstandandi þingi. Skagfirð...
Meira

Matarilmur í Verknáminu

Í hádeginu, fimmtudaginn 3. des, var haldin dýrindis matarveisla í Málmiðna- og Vélstjórnardeild FNV þar sem nemendum og kennurum var boðið upp á grillað lamba-,svína- og foldaldakjöt.
Meira

Rigning eða slydda í kortunum

 Veðurspáin fyrir daginn í dag og á morgun gerir ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s og dálítil él, en úrkomulitlu inn til landsins. Austan 10-15 og víða rigning eða slydda á morgun. Hiti kringum frostmarki. Hvað færð á vegum varða...
Meira

Víðast hvar ágætis færð

Vegir á Norðurlandi vestra eru í það heila færir í dag en víðast hvar eru hálkublettir eða hálka. Lágheiði er ófær og þungfært er í Fljótum en krap og snjór er á Siglufjarðarvegi. Veður er þokkalegt sem stendur en gert er ...
Meira

100 fjarnemar við FNV

Nú stendur yfir innritun fyrir vorönn í fjarnám í Fjölbrautaskólanum en fjarnámið er vinsæl leið fyrir fólk sem ekki hefur tök á að sitja kennslutíma. Að sögn Sigríðar Svavarsdóttur hjá FNV stunduðu rúmlega 100 nemendur fj...
Meira

Hýruspor opnar heimasíðu

Hýruspor samtök um hestatengda þjónustu á Norðurlandi vestra sem stofnuð voru í janúar sl. hafa nú opnað heimasíðu www.icehorse.is . Þar er m.a. að finna flokka yfir þá þjónustu sem meðlimirnir Hýruspors bjóða upp á . Hýr...
Meira

Vörumiðlun ehf tekur yfir flutningarekstur KSH

Undanfarnar vikur hafa staðið yfir viðræður milli Kaupfélags Steingrímsfjarðar og Vörumiðlunar ehf. á Sauðárkróki um að Vörumiðlun ehf. taki við flutningarekstri kaupfélagsins. Viðræður gengu vel og náðist sátt um samninga...
Meira

Þverárfjallið ófært

Stórhríð er nú skollin á víða á Norðvesturlandi en á vef Vegagerðarinnar hefur stórhríðarmerkið verið sett á nokkra vegi og ófært er á Þverárfjalli. Vegfarendur ættu að kynna sér hvernig útlitið er áður en farið er ...
Meira

Vannýtt tækifæri í íslenskum sjávarútvegi

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, og Sveinn Margeirsson, sviðsstjóri hjá Matís, fjalla um tækifæri í íslenskum sjávarútvegi á opnum fundi fimmtudaginn 3. des. kl. 08:30 á Hilton Reykjavik Nordica, Suðurlandsbraut 2.
Meira