V-Húnavatnssýsla

Söngur um sumarmál í Félagsheimilinu á Blönduósi

Hin árlega sönghátíð, Söngur um sumarmál verður haldin í Félagsheimilinu á Blönduósi næstkomandi laugardag, 17. apríl. Fram koma fjórir kórar, Samkórinn Björk, Kammerkór Skagafjarðar, Lögreglukórinn og Karlakór Bólsta
Meira

Slydda í kortunum

Spáin er ekki alveg jafn hagstæð og hún hefur verið síðustu daga en hún gerir ráð fyrir næsta sólahringinn suðvestan 8-15 m/s og skúrum eða slydduél. Hægari og úrkomuminna á morgun. Hiti 2 til 7 stig
Meira

Grunnskólamótið í hestaíþróttum

Nú er komið að lokamótinu í Grunnskólamótaröð hestamannafélaga á Norðurlandi vestra en það verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki sunnudaginn 18. apríl kl. 13:00.  Keppt verður í: Fegurðarreið  ...
Meira

Markaðssetning á netinu

SSNV atvinnuþróun í samvinnu við Nordic Emarketing og Útflutningsráð  standa fyrir námskeiði í Markaðssetningu á netinu í húsnæði Farskólans- miðstöðvar símenntunar Faxatorgi 1 á Sauðárkróki mánudaginn 19. apríl. ...
Meira

Mun Eldur í Húnaþingi slökkna í sumar ?

  Enginn hefur sýnt áhuga á að taka þátt í skipulagningu Unglistahátíðarinnar 2010 (21. -25. júlí ) og er útlitið því að sögn heimamanna  afar svart. Í yfirlýsingu frá áhugafólki kemur fram að það taki mikinn tíma a...
Meira

Kynning á námsframboði Keilis í FNV á Sauðárkróki

Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, verður með kynningu á námsframboði skólans í Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra á Sauðárkróki í dag og hefst hún klukkan 11. Kynningin fer fram í aðalbyggingu Fjölbrautaskól...
Meira

Björgunaraðgerðir á Hvammstanga

Um hádegið á laugardag tóku athugulir vegfarendur á Hvammstanga eftir því að vatn var tekið að leka inn á gólf í kaffihúsinu Hlöðunni sem er verið að undirbúa fyrir opnun. Þá hafði hækkað svo mikið í Syðri Hvammsá nú...
Meira

Húnvetnsku liðakeppninni lauk með glans

Lokakeppni Húnvetnsku liðakeppninnar fór fram s.l. föstudagskvöld og stóð Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir liðsstjóri Liðs 1 uppi sem sigurvegari. Lið 3 hafnaði í öðru sæti, lið 2 í  því þriðja og lið 4 rak lestina. L...
Meira

Feykir í fríi þessa vikuna

 Feykir kemur út 48 sinnum á ári en nú vikuna eftir páska er ekki blað. Einhvern veginn fórst fyrir að setja tilkynningum þess efnis í síðasta blað og eru lesendur beðnir velvirðingar á því.
Meira

Pókermót á Blönduósi

Næsta mánudagskvöld verður haldið pókermót á Hótel Blönduósi þar sem spilað verður í mótaröð sem heitir Skrefin 6. Pókeráhugamenn úr Húnavatssýslum og Skagafirði hvattir til þátttöku. Mótið Skrefin 6 er haldið af naf...
Meira