V-Húnavatnssýsla

VORTÓNLEIKAR LÓUÞRÆLA – með léttu ívafi

Karlakórinn Lóuþrælar halda sína árlegu vortónleika í Félagsheimili Hvammstanga, miðvikudaginn 21. apríl - síðasta vetrardag - kl. 21.00. Söngskrá kórsins heitir “ Í Vesturveg ” og er vegna væntanlegrar ferðar kórsins ti...
Meira

Huginn, Vilmundur og Galsi verða sperrtir í sumar

  Samtök Hrossabænda A-Hún. og Hrossaræktarsamband V-Hún. hafa gefið út hvaða stóðhestar verða í notkun á þeirra vegum í sumar.   Stóðhestar sumarið 2010 1. Huginn frá Haga verður á fyrra gangmáli á Gauksmýri G...
Meira

Hafin er styrktarsöfnun fyrir Júlíus á Tjörn

Vegna þess hörmulega atburðar þar sem sonur minn og bróðir, Júlíus Már, missti mikið í bruna á Tjörn á Vatnsnesi 28. mars sl. er spurning hvort áhugi sé fyrir því að styrkja hann með framlagi svo hann geti byggt upp og haldið ...
Meira

Sýslumannsembættið á Blönduósi innheimtir fyrir VMST og TR

Sýslumaðurinn á Blönduósi, f.h. innheimtumiðstöðvar embættisins (IMST), hefur gert samstarfssamninga við Vinnumálastofnun (VMST) og Tryggingastofnun ríkisins (TR) um innheimtumál. Í samningunum felst m.a. að Innheimtumiðstö...
Meira

Rúmar 15 milljónum úthlutað í menningarstyrki.

 Fyrri umsóknarfrestur Menningarráðs Norðurlands vestra um menningarstyrki á árinu 2010 rann út 15. mars sl. Ráðinu bárust 84 umsóknir og hafa þær aldrei verið fleiri. Alls var sótt um tæpar 50 milljónir í styrki. Á fundi menn...
Meira

Íbúafundur um umhverfismál í kvöld

Vilt þú hafa áhrif og koma á framfæri hugmyndum þínum um framtíðarsýn í umhverfismálum í Húnaþingi vestra   Sveitastjórn Húnaþings vestra boðar til íbúafundar um umhverfismál í félagsheimilinu á Hvammstanga í kvöld o...
Meira

Fallega hetjan hún Matthildur

Fallega hetjan okkar hún Matthildur litla fór í stóra hjartaaðgerð í gær en samkvæmt upplýsingum af fésbókarsíðu föður hennar gekk aðgerðin vonum framar. Aðgerðin var framkvæmd í Þýskalandi af einum færasta barnaskurðl
Meira

Áhrif eldgosa á dýr

Snúist vindátt getur vel farið svo að öskufall frá gosinu í Eyjafjallajökli dreifist um land allt. Matvælastofnun hvetur fólk til þess að vera vakandi fyrir öskufalli t.d. með því að leggja út hjá sér hvítan disk. Komi til ös...
Meira

Hagstæð spá hvað öskufall varðar

Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 5-10 og úrkomulítið, en fer að rigna síðdegis. Hiti 2 til 6 stig. Norðaustan 8-15 og slydda eða rigning á morgun, en él síðdegis. Kólnandi. Það er því óhætt að segja að spáin sé okkur hags...
Meira

Nýr fréttaritari á Norðanáttinni

Fjölgað hefur í hópi fréttaritara á Norðanáttinni, vefmiðli Vestur Húnvetninga.  Sá sem þar er á ferð heitir Páll Sigurður Björnsson en hann er mörgum kunnur fyrir skrif sín á Hvammstangabloggið. Páll fer víða um sýsluna...
Meira