V-Húnavatnssýsla

Jólahús Húnaþings vestra 2009

Norðanáttin ætlar að endurvekja verðlaunasamkeppni nú í desember en Forsvar stóð fyrir álíka keppni áður fyrr en hún er einföld og gengur út á jólalegasta húsið í Húnaþingi vestra.Samkepnnin er eins konar kosning um flottast...
Meira

Ísland án sjávarúvegsráðuneytis - stjórn LS mótmælir harðlega

Stjórn Landssambands smábátaeigenda hefur fjallað um þær fyrirætlanir forsætisráðherra að leggja niður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti í núverandi mynd. Af því tilefni var eftirfarandi samþykkt: Í fréttum RÚV 5. d...
Meira

Átta hlutu styrk úr Þjóðhátíðarsjóði

Þann 1. desember sl. var úthlutað styrkjum úr Þjóðhátíðarsjóði vegna ársins 2010. Alls var úthlutað 65 styrkjum að fjárhæð samtals 33,9 milljónir króna.  Þar af fengu átta verkefni á Norðurlandi vestra styrki að upphæð...
Meira

Mikið um umferðaróhöpp

Mikið hefur verið um umferðaróhöpp á Norðurlandi vestra síðustu vikur en í gær valt jeppi á þjóðvegi 1 við bæinn Brekkukot í Húnavatnshreppi um kl. 18:50 í gærkvöld. Ökumaðurinn var einn í bifreiðinni, en hann slapp l
Meira

Aðventukveðja frá Húsfreyjunum á Vatnsnesi

 Húsfreyjurnar á Vatnsnesi er félagsskapur kvenna sem stendur fyrir margskonar veisluhöldum, en þekktust er sennilega hátíðin Bjartar nætur - Fjöruhlaðborð um Jónsmessu. Hróður hátíðarinnar hefur borist um land allt og koma ge...
Meira

Mótmæla fækkun ráðuneyta

Mbl segir frá því að stjórn Samtaka ungra bænda fordæmir þær fyrirætlanir forsætisráðherra að leggja niður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti í núverandi mynd, að því er segir í ályktun stjórnarinnar. Ungir bænd...
Meira

Nýtt félag fékk nafnið Spes

Eins og kunnugt er hefur verið starfræktur sveitamarkaður í sumar í húsnæði Grettistaks á Laugarbakka. Viðtökur voru vonum framar, og varlega áætlað komu um 6.000 gestir á markaðinn og leikvanginn við Grettisból. Söluaðilar ha...
Meira

ADSL á Íslandi 10 ára

Í gær, sunnudag, fagnaði Síminn 10 ára afmæli ADSL á Íslandi.  Hver man ekki eftir ýlfrinu og suðinu í tölvunni þegar upphringiaðgangur var eina leiðin til að tengjast Internetinu  ISDN áður en ADSL kom til sögunnar?  Ef þ
Meira

Nóg að gera í Selasetrinu í sumar

Nú er verið að taka saman efni og skrifa árlegt fréttabréf Selasetursins á Hvammstanga sem væntanlegt er nú í byrjun desember og segir Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir forstöðumaður setursins það tölvert sem þau hafa verið að ge...
Meira

Aðventuhátíð í Melstaðarkirkju

Sunnudagskvöldið 6. desember kl. 20:30 vetrður haldin aðventuhátíð í Melstaðarkirkju í Húnaþingi vestra. Söngur, hljóðfæraleikur, lesið orð og bæn. Hugleiðingu flytur Ólafur H. Jóhannsson, lektor við KHÍ. Samvea í safna...
Meira