V-Húnavatnssýsla

NEI TIL EU í Noregi

Í gærmorgun fór sendinefnd níu Íslendinga til Noregs til að taka þátt í aðalfundi NEI TIL EU í Noregi, en það eru systursamtök HEIMSSÝNAR á Íslandi. Í sendinefndinni eru m.a. þrír þingmenn frá jafn mörgum flokkum. Heimsó...
Meira

Minnisblað til ríkisstjórnar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, lagði fram og kynnti minnisblað í ríkisstjórn, dags. 22. september 2009, um eignarhald í sjávarútvegi og landbúnaði og bankahrunið. Ákveðið var að mynda vinnuhóp, sem í...
Meira

Tölvur og farsímar endurnýttir

Tíundu bekkingar Grunnskóla Húnaþings vestra hyggjast hefja nýstárlega fjáröflun með því að safna gömlum fartölvum og GSM símum sem ekki eru lengur í notkun og koma þeim í endurvinnslu. Ágóðinn rennur í ferðasjóð bekkjar...
Meira

Aðventugleði í Húnaþingi

Næstkomandi sunnudag, 29. nóvember, er fyrsti sunnudagur í aðventu og ekki er laust við að jólaskapið sé farið að láta á sér kræla. Í tilefni aðventunnar verður nóg af gleði framundan.  Þennan sunnudag, 29. nóvember, ver
Meira

Friðarganga í morgunsárið

Nú klukkan hálf níu munu nemendur Árskóla mynda friðarkeðju að krossinum á Nöfunum  en það er árlegur viðburður í upphafi aðventu að kveikja á krossinum á þennan hátt.  Að lokinni friðargöngu er öllum boðið upp á kak...
Meira

Ískuldi í kortunum

Það er ískuldi í morgunsárið eða um 10 gráðu frost á mælinum í bílnum. En spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-10 m/s og stöku él, en sums staðar snjókoma með köflum seint í nótt og á morgun. Frost 1 til 7 stig. Hálkublet...
Meira

Kalt í kortunum

Já, viti menn það er örlítill vetur í kortunum en spáin gerir ráð fyrir norðaustan 8-15 m/s, stöku él og vægt frost. Heldur hægari á morgun sem er gott en þá munu börn Árskóla halda í árlega friðargöngu sína og tendra um l...
Meira

Ný sóknarfæri á Norðurlandi vestra

Meginskilaboð samráðsfundar í tilefni Athafnaviku um „Ný sóknarfæri á Norðurlandi vestra – umhverfi og afurðir“ er að á tímum breytinga þurfi að finna nýjar leiðir til að renna styrkari stoðum undir byggðaþróun.  Það...
Meira

Fallegir silfurmunir

Helgina 20. - 22. nóvember var haldið námskeið í silfursmíði hjá Farskólanum. Námskeiðið fór fram í Verknámshúsi FNV á Sauðárkróki. Leiðbeinandi var Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir, gullsmíðameistari. Eftir áramótin ve...
Meira

Ríkisstjórnin vill hækka flutningskostnað

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður sendir ríkisstjórn og þingmönnum hennar hörð skot í aðsendri grein hér á Feyki.is og gagnrýnir skattlagningu undir yfirskyni umhverfisverndar. Einar segir að alls staðar sé kolefnisskattlagnin...
Meira