V-Húnavatnssýsla

Samstaða ályktar um réttindi atvinnulausra

Atvinnuleysisbætur eru mikilvæg réttindi launafólks og þær eru til komnar vegna langrar baráttu verkalýðshreyfingarinnar.  Hér á landi hefur ungt folk sem orðið er 16 ára notið  allra réttinda  í stéttarfélögum, í lífeyris...
Meira

Órion til verðlauna í Stílnum 2009

Félagsmiðstöðin Órion á Hvammstanga gerði góða ferð suður á keppnina Stílinn 2009 og gerðu sér lítið fyrir og sigruðu í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun. Þær Iðunn Berta, Kolbrún Lára og Kristín Karen eru allar í...
Meira

Stúlknakór Alexöndru á Frostrósatónleikunum

Alexöndru Chernyshovu var boðið að taka þátt í Frostrósatónleikunum sem haldnir verða í Skagafirði 7. og 8.des.  ásamt nemendum sínum. Þrennir tónleikar verða haldnir í Menningarhúsinu Miðgarði. Um tuttugu stúlkur verða ...
Meira

Menntamálaráðherra heimsækir Fjölbrautaskólann

Mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, heimsótti FNV s.l. þriðjudag ásamt föruneyti sínu. Hún hóf heimsóknina með viðræðum við skólastjórnendur og hélt síðan á fund nemenda á Sal skólans. Þar veitti h
Meira

Órion á leið í Stílinn

Keppendur frá félagsmiðstöðinni Órion á Hvammstanga halda suður á bóginn um helgina til að taka þátt í hönnunar og förðunarsamkeppninni Stílnum en hún fer fram í Smáralind í Kópavogi  á laugardag.  Keppendur Órion að
Meira

Landsmót hestamanna degi fyrr

19. Landsmót hestamanna fer fram á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 27. júní - 4. júlí á næsta ári. Sú breyting hefur orðið að mótið hefst degi fyrr en áður hefur tíðkast. Töluverð umræða hefur verið um að dagskrá La...
Meira

Skemmtileg Sódóma

Nemendafélag FNV frumsýndi leikritið Sódómu eftir Felix Bergsson á Sal Bóknámshússins í gærkvöldi. Margt var um manninn bæði í salnum sem og á sviðinu. Sýningin stóð vel undir væntingum og meira en það. Leikarar eru mjög g...
Meira

Gærurnar styrktu Húna

Hinar einu sönnu Gærur úr Húnaþingi komu færandi hendi fyrr í vikunni og afhentu Björgunarsveitinni Húnum á Hvammstanga styrk að upphæð eitt hundraðþúsund krónur til unglingastarfs björgunarsveitarinnar. Björgunarsveitin fær...
Meira

Auglýst eftir kertum

Starfsfólk Iðju Brekkugötu 14 á Hvammstanga auglýsir eftir afgangskertum sem annars mundu lenda í ruslinu í jólahreingerningunni. Kertin nýtir starfsfólk Iðju í starfsemi sinni. Opið er í Iðju milli 08 og 16 en utan opnunartíma ...
Meira

Sódóma frumsýnd í kvöld

Nemendafélag FNV frumsýnir í kvöld söngleikinn Sódómu e. Felix Bergsson á Sal FNV. Leikstjóri er Stefán Friðrik Friðriksson og honum til aðstoðar er Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir. Alls koma 105 nemendur beint og óbeint að leikr...
Meira