V-Húnavatnssýsla

Einar K. til varnar Svandísi

Að mati Einars K. Guðfinnssonar alþingismanns hefur Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra orðið ómaklega fyrir barðinu á félögum sínum í meirihluta umhverfisnefndar Alþingis við afgreiðslu á Náttúruverndaráætlun. Þet...
Meira

Hirða skal hún heita

Móttöku- og flokkunarstöðin að Höfðabraut 34 a, Hvammstanga  hefur fengið nafnið  Hirða - móttöku- og flokkunarstöð fyrir úrgang. Starfsemin hefst á morgun. Orðið hirða hefur þá merkingu; að taka, græða eða snyrta. Orð...
Meira

Sauðfjárbændur mótmæla áformum um að leggja niður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytið

Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda mótmælir fyrirhuguðum breytingum á skipulagi Stjórnarráðsins sem fela í sér að leggja niður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytið. Þessi ályktun var samþykkt af stjórn LS í gær, þri
Meira

Rof á ADSL, Internet, sjónvarps og 3G þjónustu Símans á Norðurlandi vestra í nótt

Vegna áríðandi vinnu Mílu á Sauðárkróki í nótt verður rof á ADSL, Interent og sjónvarpsþjónustu Símans á Blönduósi, Hvammstanga, Laugarbakka, Hólmavík, Hólum og Skagaströnd eftir klukkan eitt í nótt og fram eftir nóttu.
Meira

Sveinspróf í húsasmíði haldið við FNV

Sveinspróf í húsasmíð var haldið í tréiðnadeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í ellefta sinn dagana 11. – 13. desember s.l. Þrír  nemendur komu utan Norðvestursvæðisins.  Þeir sem þreyttu pr
Meira

Hæg suðvestanátt og bjart veður

Spáin gerir ráð fyrir hægri suðvestanátt og víða björtu í dag. Vestlægari á morgun og skýjað. Hiti 1 til 6 stig, en sums staðar vægt frost til landsins í nótt og á morgun. Hvað færð á vegum varðar segir vefur Vegagerðarin...
Meira

Gunnar og Ingibergur sigurvegarar

Svæðamót Norðurlands- vestra í tvímenningi í Bridds var spilað í húsnæði Fjölbrautaskólans  á Sauðárkróki laugardaginn 12. desember 2009.  42 briddsspilarar frá öllu norðurlandi mættu til leiks og var keppnin hörð og spen...
Meira

Styrkir til atvinnumála kvenna lausir til umsóknar um áramót

 Félags- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að flýta styrkveitingum ársins 2010 til atvinnumála kvenna og auglýsa styrki lausa til umsókna upp úr áramótum og úthluta í mars en til umráða að þessu sinni eru 30. milljónir...
Meira

Jón berst gegn sameiningu ráðuneyta

Vísir greinir frá því að Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur beitt sér gegn sameiningu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins og iðnaðarráðuneytisins. Samkvæmt heimildarmönnum Fréttablaðsins, ú...
Meira

Ásbjörn ósáttur við niðurskurðarhníf Jóns Bjarnasonar

Ásbjörn Óttarsson fyrsti þingmaður Nv kjördæmis gagnrýnir í aðsendri grein hér á Feyki.is, ríkisstjórnina fyrir ósanngjarna beitingu niðurskurðarhnífsins á landsbyggðinni og spyr eftir Jóni Bjarnasyni. Ásbjörn segir a...
Meira