V-Húnavatnssýsla

Próf og jólasveinar í FNV

Nú í morgun byrjuðu fyrstu prófin í FNV en haustannarprófin standa nú yfir allt fram til 15. desember.  Nokkrir jólasveinar heimsóttu FNV í gær 1. des. á síðasta kennsludegi haustannar og færðu þeir nemendum og starfsfólki sk...
Meira

Stjórn Ungra vinstri grænna sendir frá sér ályktun

Stjórn Ungra vinstri grænna leggst alfarið gegn tillögum Árna Páls Árnasonar, félagsmálaráðherra, um frekari niðurskurð á fæðingarorlofi.  Rétt er að minna á að kjör nýbakaðra foreldra hafa þegar verið skert umtalsvert
Meira

Hálka á vegum

Víða er hált og snjór á vegum á Norðvesturlandi en samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru helstu leiðir færar. Skafrenningur og éljagangur er víðast hvar á Norðvesturlandi og eru vegfarendur beðnir um að fara varlega. Hjá ...
Meira

Viðræður um heildastjórnun makrílveiða

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason gaf nýlega út reglugerð sem heimilar einhliða veiðar íslenskra skipa á 130.000 tonnum af makríl á árinu 2010. Bent er á að Íslendingum var ekki boðið að sitja fund annarra s...
Meira

Notkun farsíma í námi og kennslu

Menntaskóli Borgarfjarðar, Fjölbrautaskóli Snæfellinga og Síminn hafa gert með sér samkomulag um samvinnu og samstarf við að  þróa notkun farsíma í námi og kennslu. Vinnuheitið á verkefninu er „Nám á ferð og flugi“.  M...
Meira

Ályktun nýkjörinnar stjórnar Heimssýnar

Stjórnarfundur Heimssýnar, hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum, skorar á ríkisstjórnina að draga umsókn um aðild Ísland að Evrópusambandinu til baka. Ljóst er að umtalsverður meirihluti þjóðarinnar er andvígur inngön...
Meira

Dálítil él í kortunum

Um Strandir og Norðurland vestra verður þokkalegt veður á næstu dögum en samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður veðrið með eftirfarandi hætti. Norðaustan víða 8-13 m/s, skýjað og dálítil él, en norðlæg átt, 3-8 í kvöl...
Meira

Snjóframleiðsla í hlíðum Tindastóls

Síðustu daga hefur snjóframleiðsla verið í fullum gangi á skíðasvæðinu í Tindastóli og hefur það verk gengið vel. Stefnt er að opnun svæðisins innan skamms. Viggó Jónsson staðarhaldari á skíðasvæðinu í Stólnum segir...
Meira

Jólaljós á Hvammstanga

Á Norðanáttinni er gerð úttekt á jólaljósum á Hvammstanga enda aðventan byrjuð og snjórinn mætti á hárréttum tíma þetta árið. Margir á Hvammstanga hafa tendrað jólaljós og voru þau sérstaklega falleg í snjónum um hel...
Meira

Fullveldishátíð Heimssýnar

Fullveldishátíð Heimssýnar – hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum, verður haldin í annað sinn þriðjudaginn 1. desember 2009 kl. 17-19 í Salnum, Kópavogi. Frumflutningur á Gunnarshólma eftir Atla Heimi Sveinsson er meðal ...
Meira