V-Húnavatnssýsla

Einar K fær svör frá umhverfisráðherra um minka og refaveiðar

Einar K Guðfinnsson þingmaður lagði nokkrar spurningar fyrir umhverfisráðherra varðandi kostnað við eyðingu refa og minka fyrir skömmu. Svörin eru komin og eru nokkuð athyglisverðar í ljósi þess að þar sést að samhliða minnka...
Meira

Minkaskinn tvöfaldast í verði milli ára

Vísir.is greinir frá því í dag að verð á minkaskinnum hækkaði um 36% á uppboði hjá Kopenhagen Fur í Kaupmannahöfn í morgun. Þetta þýðir að framleiðsluverðmæti íslenskra minkabúa mun tvöfaldast milli ára en flest skinnin...
Meira

Jóla Melló

Síðast liðið laugardagskvöld, 19. des. var haldið Jóla Melló Á Cafe Sirop á Hvammstanga. Þar komu fram ýmsir þekktir og áður óþekktir tónlistarmenn úr héraðinu og sungu og léku allskonar tónlist, af ýmsu tagi. Á Hva...
Meira

Dregið í áskriftarleik Feykis

Þrír stálheppnir Húnvetningar duttu í lukkupottinn þegar dregið var í áskriftarleik Feykis nú fyrir skömmu og eiga þeir von á glæsilegum vinningum. Hulda Lilja Þorgeirsdóttir hreppti fyrsta vinning en hún býr á Sólheimum á Bl...
Meira

Styrktarsíða fyrir Matthildi Haraldsdóttur

Sett hefur verið á laggirnar fjársöfnun fyrir Matthildi Haraldsdóttur sem berst nú fyrir lífi sínu í Þýskalandi en foreldrar hennar eru þau Harpa Þorvaldsdóttir og  Haraldur  Ægir Guðmundsson. Mánudaginn 7. desember síðastl...
Meira

Kólnar í veðri

Spáin gerir ráð fyrir vestan 3 - 8 m/s og léttskýjuðu veðrið. Hiti verðir nálægt frostmarki í dag samkvæmt spá. Í kvöld gengur hann í norðan 10 - 15 með stöku él og frosti upp á 2 - 8 gráður. Hálka og hálkublettir eru á ...
Meira

Lóuþrælar með tónleika í kvöld

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi verða með aðventutónleika í kvöld 17. des í Félagsheimili Hvammstanga. Tónleikarnir eru styrktir af Sparisjóðnum Hvammstanga og Menningarráði  Norðurlands vestra. Söngstjóri Lóuþræla ...
Meira

Stúkan rýkur upp í Hvammstangahöllinni

Mikið er um að vera í reiðhöllinni á Hvammstanga þessa dagana en þar er verið að smíða og setja upp áhorfendastúku og má segja að hún rjúki upp.  -Frábært hvernig gengur með stúkurnar, þegar mest var voru amk 15 man...
Meira

Staðarskálamótið í körfubolta

Hið rómaða Staðarskálamót í körfubolta verður haldið 28. og 29. desember sem er mánudagur og þriðjudagur á Hvammstanga. Mótið hefst stundvíslega klukkan 18 og stendur til kl. 21:30 báða dagana. Skráning er hjá Dóra Fúsa í ...
Meira

Gunnar Bragi hjólar í Álfheiði

Vísir greinir frá því að Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, vill að allsherjarnefnd fjalli um mál Álfheiðar Ingadóttur, heilbrigðisráðherra. Í umræðum á Alþingi á mánudag sagðist Álfhei
Meira