V-Húnavatnssýsla

Jólasveinar bardúsa ýmislegt

Það er margt að gerast í Bardúsu á Hvammstangab nú fyrir jólin. Heyrst hefur að uppi á lofti hafi jólasveinar vinnustofu í einu horninu. Hægt verður að skoða jólasveinahornið og gæða sér á nokkrum piparkökum í leiði...
Meira

Vorveður í lofti

Spáin minnir nú frekar á lok apríl en miðjan desember en hún gerir ráði fyrir hægri suðlægri eða breytilegri átt og yfirleitt léttskýjuðu veðri með stöku þokubökkum þó úti við sjóinn. Hiti 3 til 10 stig að deginum, en v
Meira

Hús fauk af pallbíl

Vegfarandi í Húnavatnsýslu varð fyrir því óláni að hús á pallbíl hans tókst á loft af bílnum og lenti á nærliggjandi túni. Atvikið varð á þjóðvegi eitt við Vatnsdalinn. Vegfarandinn sagðist hafa keyrt inn í vindstrengin...
Meira

Jólasögur fyrir börnin í Bardúsu

Það er margt að gerast í Bardúsu nú fyrir jólin. Heyrst hefur að uppi á lofti hafi jólasveinar vinnustofu í einu horninu. Hægt verður að skoða jólasveinahornið og gæða sér á nokkrum piparkökum í leiðinni.  Þar kennir ými...
Meira

194 án atvinnu

 194 einstaklingar eru nú að einhverju eða öllu leyti án atvinnu á Norðurlandi vestra. Er þarna um að ræða 114 karlmenn og 80 konur. Eitthvað er um laust störf hjá starfatorgi Vinnumálastofnunnar.
Meira

Vorblíða næsta sólahringinn

Þeir sem ætla að sækja sér jólatré, skreppa á jólamarkað nú eða bara að klára útiskreytingar geta tekið upp fjórfalda jólagleði því spáin er útivistarvæn næsta sólahringin. Þeir sem eru farnir að þrá jólasnjó verða...
Meira

Vilja úrbætur á veginum um Vatnsnes

Framkvæmdastjóri Selaseturs Íslands ehf. hefur sent Byggðaráði Húnaþings vestra erindi þar sem hún lýsir yfir áhyggjum af ástandi og merkingum vega á Vatnsnesi Eins lagði hún fram hugmyndir að uppsetningu upplýsingaskilta. Í ...
Meira

Hlýnar á morgun

Það er fátt sem minnir á að aðfangadagur jóla renni upp eftir aðeins tvær vikur þegar rýnt er í veðurkortin en spáin gerir ráð fyrir sunnan 3-8 m/s og að það létti til. Suðaustan 5-10 og fer að rigna í nótt, en heldur hvass...
Meira

Stofnfjáreigendur stofna samtök

Stofnfundur Samtaka stofnfjáreigenda í fyrrum Sparisjóði Húnaþings og Stranda var haldinn á Staðarflöt á mánudagskvöldið. Það var áhugahópur um stöðu stofnfjáreigenda í sparisjóðnum fyrrverandi sem boðaði til fundar...
Meira

Jólagetraun Umferðarstofu

Í ár verður jólagetraun Umferðarstofu með nýju sniði. Að þessu sinni mun jólagetraunin verða í formi rafræns jóladagatals sem mun birtast á umferd.is og geta grunnskólabörn tekið þátt. Frá 1. desember til 24. desember geta...
Meira