V-Húnavatnssýsla

Ungfolasýning á Hvammstanga

Ungfolasýning (stóðhestasýning) verður haldinn á vegum Hrossaræktarsamtaka V-Hún föstudaginn 30. apríl n.k. og hefst kl. 20:00 í Þytsheimum á Hvammstanga. Keppt verður í 3 flokkum: 2ja vetra hestar ( hesturinn uppstilltur fyrir...
Meira

VORTÓNLEIKAR LÓUÞRÆLA – með léttu ívafi

Karlakórinn Lóuþrælar halda sína árlegu vortónleika í Félagsheimili Hvammstanga, í kvöld – síðasta vetrardag – kl. 21.00. Söngskrá kórsins heitir “ Í Vesturveg ” og er vegna væntanlegrar ferðar kórsins til Kanada í sum...
Meira

Sumarið kemur á morgun

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið á morgun en veðurspáin sem gerir ráð fyrir norðaustan 8-15 og élum er ekki alveg á sama máli. Hins vegar á að lægja smám saman og birtia til í dag, hægviðri og léttskýjað í kvöld og á morgu...
Meira

Grunnskólamótið í hestaíþróttum

Í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki var mikið um að vera s.l. sunnudag þar sem mætt voru lið sinna skóla; frá Grunnskóla Húnaþings vestra, Húnavallaskóla, Grunnskóla Blönduóss, Árskóla, Grunnskóla austan vatna og...
Meira

Atvinnuleysi minnkar milli mánaða

Samkvæmt samantekt Vinnumálastofnunnar um atvinnuleysi í mars mánuði minnkaði atvinnuleysi sveitarfélaga á Norðurlandi vestra alls staðar nema í Akrahrepp og í Skagabyggð þar sem atvinnuleysi stóð í stað.  Á Blönduósi voru  ...
Meira

Áfram norðlægar áttir

Sunnanáttin stoppar stutt við að þessu sinni en spáin í dag gerir ráð fyrir sunnan og suðaustan 5-10 og að það þykkni upp. Slydda eða snjókoma undir kvöld. Norðaustan 5-10 í fyrramálið og úrkomulítið. Hiti um frostmark síð...
Meira

Vel mætt á íbúafund á Hvammstanga

Á íbúafundi sem haldin var á Hvammstanga þann 15. apríl s.l. voru samankomnir tæplega 50 manns sem tóku þátt í því að móta hugmyndir að framtíðarsýn á sviði umhverfismála í sveitarfélaginu. Stefán Gíslason og Arnheiðu...
Meira

Tilboð óskast í framkvæmdir að Sölvabakka

Óskað hefur verið eftir tilboðum í framkvæmdir til gerðar urðunarstaðar að Sölvabakka í Austur Húnavatnssýslu. Það er verkfræðistofan Efla hf. sem annast útboðið fyrir hönd byggðasamlagsins Norðurár. Til að mæta brýnni ...
Meira

Áríðandi tilkynning til eigenda útigangshrossa

Eigendur útigangshrossa um allt land þurfa að búa sig undir verja hross sín fyrir  öskufalli. Of seint er að bregðast við eftir að umtalsvert öskufall er skollið á. Miðað við veðurspá fyrir næstu daga er mest hætta á öskufa...
Meira

Spáð suðaustan á þriðjudag

Spáin er okkur á Norðurlandi vestra hagstæð hvað öskufall varðar fram á sunnudag en þá snýst hann í suðlægar áttir og á þriðjudag er spáð suðaustan sem er líklega hvað verst upp á öskufall. Annar er spáin svona; Norðaus...
Meira