V-Húnavatnssýsla

Helgu Margréti boðið á alþjóðlegt fjölþrautarmót

Húnvetningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem er ein besta frjálsíþróttakona landsins hefur fengið boð um að taka þátt í sjöþraut á alþjóðlega fjölþrautarmótinu í Götzis í Austurríki í júní á næsta ári. Helga...
Meira

Slydduskítur og hálkublettir

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-18 m/s og slydduélum en hiti verður nálægt frostmarki. Á morgun er gert ráð fyrir vægu frosti. Hvað færð á vegum varðar þá eru hálkublettir á stöku stað en annars greiðfært.
Meira

167 án atvinnu

167 íbúar á Norðurlandi vestra eru nú að hluta til eða alveg án atvinnu. Þá hefur Feykir heimildir fyrir því að 5 starfsmönnum hafi varið sagt upp stöðugildum sínum frá og með áramótum við FNV og einhverjum hafi verið sa...
Meira

Sigurjón Þórðarson lendir í ritdeilum á síðu sinni

Sigurjón Þórarson bloggaði í gær um formannafund ÍSÍ sem hann sótti um helgina. í bloggi sínu segir Sigurjón m.a. að aðalumræðan hafi snúist um það hvernig ætti að standa standa vörð um æskulýðs- og ungmennastarf þegar...
Meira

Tónleikar Draumaradda í desember

Draumaraddir norðursins verða með jólatónleika í upphafi desember á Norðurlandi vestra.  Á tónleikunum syngur ungur strákur frá Skagaströnd einsöng, Ívan Árni Róbertsson en listrænn stjórnandi er Alexandra Chernyshova og undirl...
Meira

Vetur næsta sólahringinn

Hún er vetrarleg spáin fyrir næsta sólahringinn en hún gerir ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s og dálitlum élum  einkum úti við sjóinn, en 13-18 og éljagangur síðdegis. Norðaustan 13-18 og slydduél eða skúrir á morgun. Frost 0 t...
Meira

Mikill munur á svörum barna og foreldra

Eitt af stærstu viðfangsefnum SAFT verkefnisins er að kortleggja notkun barna og unglinga á netinu og öðrum skyldum miðlum. Árið 2003 og 2007 voru gerðar yfirgripsmiklar kannanir á netnotkun íslenskra barna og unglinga á aldrinum 9 ti...
Meira

Tréiðnadeildin klæðir dæluhús

Nemendur í trésmíðadeild FNV hafa tvo síðastliðna fimmtudaga farið upp í Tindastól með það verkefni fyrir höndum að klæða dæluhús sem staðsett er efst í skíðabrekkunni. Verkefnið var unnið fyrir Skíðdeild Tindastóls....
Meira

Grunnskólamót hestamannafélaganna

Æskulýðsnefndir hestamannnafélaganna í Skagafirði og Húnavatnssýslum funduðu fyrir helgi og ákváðu fyrirkomulag Grunnskólamóts Hestamannafélaganna í vetur. Samskonar stigafyrirkomulag verður í vetur eins og á fyrra ári þar ...
Meira

Sprækir Kormáksmenn með þrjá sigra

Á Hvammstangablogginu segir að krakkarnir í 5. flokki Kormáks hafi keppt á fótboltamóti sem haldið var á Akranesi í gær og náð glæsilegum árangri. Skemmst er frá því að segja að krakkarnir spiluðu þrjá leiki og höfðu si...
Meira