V-Húnavatnssýsla

Sauðfjárbændur mótmæla

Landssamtök sauðfjárbænda mótmæla því harðlega að ríkið hætti að niðurgreiða refaveiðar. Gangi það eftir er hætta á því að sveitarfélög muni ekki lengur standa fyrir skipulögðum refaveiðum. Það hefur í för með sé...
Meira

Vel heppnuð árshátíð á Hvammstanga

Á föstudaginn var haldin árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra í Félagsheimilinu á Hvammstanga og var margt um manninn. Á Hvammstangablogginu er sagt frá hátíðinni þar sem eftirtalin atriði voru á dagskrá kvöldsins. Fyrsti ...
Meira

Útivistarhópurinn gengur á Molduxa

Fimmtudaginn 12. nóvember lagði útvistarhópur FNV af stað í göngu frá heimavist skólans á Molduxa sem er 706 metra hátt fjall ofan við Sauðárkrók. Markaði ferðin  lok áfangans á haustönn. Veðrið var ákjósanlegt til út...
Meira

Húnar bjarga kú úr haughúsi

Björgunarsveitin Húnar barst beiðni um aðstoð á bænum Stóra-Ósi í  Vestur Hún en þar hafði kýr sloppið úr fjósinu og fallið niður í haughús en verið var að  endurnýja grindurnar yfir því. Vel gekk að koma böndum á...
Meira

Kveikt á perunni

Í tilefni Alþjóðlegrar athafnaviku 16. – 22. nóvember n.k. hefur verið ákveðið að bjóða til opinna funda á Norðurlandi vestra. Líkt og norðurljósin varpa birtu á dimmum vetrarkvöldum er ætlunin að lýsa upp skammdegið með...
Meira

Höfum íbúaskrár réttar

Sveitarfélög á Norðurlandi vestra hvetja á heimasíðum sínum til þess að íbúar tilkynni aðseturskipti fyrir 1. desember til þess að íbúaskrá sveitarfélaga verði sem réttust. Er íbúum bent á að hafa samband við sveitaskrifs...
Meira

Fjölmenni á kynningarþingi í Verinu

Nú stendur yfir fjölmennt kynningarþing í Verinu á Sauðárkróki þar sem verbúar kynna starfsemi sína auk þess sem einstök verkefni verða kynnt fyrir gestum. Þingið hófst kl. 13.30 og lýkur um kl.17 í dag. Verbúarnir Gísli ...
Meira

Ketill og Sæli taka höndum saman

Ástarsagan af Katli gangnamanni í Vestur Húnavatnssýslu tekur óvænta stefnu í nýútkomnum Feyki en eins og allir ættu að vita eru það hinir galvösku félagar Göngufélagsis Brynjólfs á Hvammstanga sem eru höfundar sögunnar. Vi...
Meira

Árshátíð grunnskólans á Hvammstanga

Í kvöld verður haldin árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra í Félagsheimilinu Hvammstanga og hefst kl. 20:00. Á dagskránni verða skemmtiatriði í Félagsheimilinu en að þeim loknum verða kaffiveitingar í boði í húsnæði s...
Meira

Kólnar heldur á morgun

Spáin er áfram með ágætum. Gert er ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s, en heldur hvassara á annesjum. Yfirleitt þurrt í innsveitum, en annars dálítil væta í dag, en slydda á morgun. Hiti 2 til 7 stig, en kólnar heldur á morgun.
Meira