V-Húnavatnssýsla

Forskot á áramótin

 Íbúar á Hvammstanga og nágrenni mega búast við sprengingum og flugeldaskotum frá norðurgarði Hvammstangahafnar um átta annað kvöld.      Tilefnið er að nú um áramótin verða all nokkrar breytingar á vöruúrvali flugeld...
Meira

Gæsaveisla um helgina á Gauksmýri

Næstkomandi laugardag 14. nóvember verður haldin gæsaveisla á Sveitasetrinu Gauksmýri enda spyrja veisluhaldarar hvað sé notalegra en að setjast niður í skammdeginu í notalegu umhverfi í góðra vinahópi og njóta villibráðar?  ...
Meira

50% fjölgun á atvinnuleysisskrá

Mikið hefur fjölgað á atvinnuleysisskrá síðustu þrjár vikurnar eða úr um 88 og upp í 133 eins og staðan er í dag. Hefur því atvinnulausum fjölgað um 50% á nokkrum vikum.  Enn er eitthvað um laus störf á starfatorgi Vinnumá...
Meira

Knapar ársins í barna- og unglingaflokki hjá Þyt

Í gær var uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar Þyts á Hvammstanga og var ýmislegt gert sér til skemmtunar og viðurkenningar veittar fyrir góðan árangur.  En stjórn Þyts afhenti verðlaun fyrir knapa ársins í barna- og unglingaflok...
Meira

Mælt með séra Magnúsi

Mælt hefur verið með séra Magnúsi Magnússyni sem næsta sóknarprest á Hvammstanga en staðar var laus frá og með 1. nóvember sl. Magnús er fæddur og uppalinn á Staðarbakka í Miðfirði og má því segja að hann sé að snúa t...
Meira

Víðidalstungukirkja 120 ára

Haldið verður upp á 120 ára afmæli Víðidalstungukirkja með hátíðamessu 8. nóvember kl 14:00. Kirkjukaffi verður í Víðihlíð eftir messu. Á meðan setið verður yfir borðum verður boðið upp á dagskrá sem ýmsir taka þátt ...
Meira

Fagnámskeiði lokið

Starfsfólk Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki hefur tekið þátt í Fagnámskeiði Farskólans sem sérstaklega er ætlað fyrir þá sem starfa í heilbrigðis- og félagsþjónustu. Námskeiðið var198 kennslustundir og gefur allt a...
Meira

Miðar á þriðju tónleika Frostrósa í Miðgarði komnir í sölu

Það er nokkuð ljóst að Skagfirðingar og nærsveitamenn eru spenntir fyrir jólatónleikum Frostrósa sem verða í Miðgarði í desember. Á fyrstu tónleikana þann 7. desember seldist upp á klukkutíma og var þá bætt við sýningu
Meira

Góður viðskiptavinur kveður

Einn tryggasti viðskiptavinur Söluskálans Hörpu á Hvammstanga hefur kvatt bæinn og er á leið til síns heima. Það segir frá því á Hvammstangablogginu að Jón Gunnar verkstjóri hjá Kraftlind ætlar að hverfa á vit stressins ...
Meira

Möguleiki á framhaldsdeild á Hvammstanga ?

Fulltrúar Húnaþings vestra héldu á dögunum í heimsókn til Grundarfjarðar til skoðunar á Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Var ferðin farin með það í huga að kanna möguleika á að setja upp framhaldsdeild á Hvammstanga. Sérsta...
Meira