V-Húnavatnssýsla

Hvað á stöðin að heita?

Umhverfisstjóri Húnaþings vestra hefur kallað eftir nafnatillögum á nýja sorpmóttök- og flokkunarstöð sveitarfélagsins. Stöðin er staðsett á  Höfðabraut 34a á Hvammstanga. Þar mun verða móttaka fyrir hverskyns úrgang frá...
Meira

Jóhann og Rúna íþróttaknapar ársins

Jóhann R. Skúlason og Rúna Einarsdóttir-Zingsheim voru valin íþróttaknapar ársins 2009 í mikilli uppskeruhátíð  hestamanna sem fram fór á Broadway um síðustu helgi.  Á vef LH segir að oft hafi verið erfitt að velja íþró...
Meira

Þessar stofnanir eiga auðveldara með að draga saman seglin

Álfheiður Ingadóttir ráðherra svarar í þessari viku fyrirspurnum Feykis er varða niðurskurð á heilbrigðisstofnanirnar á Sauðárkróki og á Blönduósi. Í svari Álfheiðar kemur m.a. fram að hún telji að þessar stofnanir séu...
Meira

Sr. Magnús Magnússon valinn í Breiðabólstaðarprestakalli

 Valnefnd í Breiðabólstaðarprestakalli ákvað á fundi sínum þann 5. nóvember síðastliðinn að leggja til að sr. Magnús Magnússon verði skipaður sóknarprestur í Breiðabólstaðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Embætti...
Meira

Einar spyr um reglur um lágmarksbirgðir dýralyfja

 Einar K. Guðfinnsson lagði í gær fram fyrirspurn til  sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um lágmarksbirgðir dýralyfja en tilefnið var tilvikin í minkabúum í Skagafirði þar sem upp kom skæð sótt sem ekki var unnt að br...
Meira

Nýtt frumvarp til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða

Í gær lagði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason fram á Alþingi nýtt frumvarp. Frumvarpið er samið  í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, en með því eru lagðar til breytingar á lögum nr. 116/2006, ...
Meira

Tryggvi Björnsson stigahæsti knapi á Uppskeruhátíð Þyts

Uppskeruhátíð hestamanna í Vestur Húnavatnssýslu fór fram um síðustu helgi og var hún auðvitað mjög skemmtileg eins og alltaf. Verðlaun voru veitt fyrir stigahæstu knapa ársins, efstu ræktunarhross í hverjum flokki og ræktunar...
Meira

Hálka og hálkublettir víðast á vegum

Hálka og eða hálkublettir eru víðast hvar á vegum þennan morguninn og full ástæða að fara að öllu með gát. Á Sauðárkróki var mikil ísing á götum í morgun þó  svo að vefurinn hafi ekki fregnir af neinum slysum. Veðursp
Meira

Söngferð til Reykjavíkur.

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi  heldur til Reykjavíkur  14. nóvember og syngur  í  Seltjarnarnesskirkju   kl  16  þann dag.  Söngstjóri Lóuþræla  er  Guðmundur St. Sigurðsson og undirleikari Elinborg Sigurgeirsdó...
Meira

Áfram hlýtt

 Þrátt fyrir að aðeins séu sex vikur til jóla er fátt í veðurfarinu þessa dagana sem minnir á þá árstíð og gerir spáin ráð fyrir áframhaldandi blíðu í dag og á morgun. Feykir.is mælir með að íbúar noti blíðuna til
Meira