V-Húnavatnssýsla

Veisla fyrir foreldra

Síðastliðinn föstudag var haldin foreldradagur FNV í verknámshúsinu. Nemendur og kennarar úr málmtækni, rafmagns- og vélstjórnardeildum buðu foreldrum í heimsókn til að skoða aðstöðuna og sjá hvað nemendur eru að fást vi
Meira

Fjórir tilnefndir til umhverfisverðlauna

Af 27 tilnefningum til umhverfisverðlauna Ferðamálastofu koma fjórar af Norðurlandi vestra. Þar eru tilnefnd; Brekkulækur í Miðfirði, Drangeyjarferðir, Selasetur Íslands og sveitarfélagið Skagaströnd. Tilgangur verðlaunanna er a
Meira

Ekki lætin í veðrinu

Það er ekki gert ráð fyrir miklum látum í veðrinu næsta sólahringinn en spáin gerir ráð fyrir hægri austlægri átt og skýjuðu en úrkomulitlu veðri.  Austan 10-15 m/s á annesjum á morgun, annars hægari. Hiti 0 til 7 stig.
Meira

Lögregluumbætti úr 15 - 6

Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í gær greinargerð starfshóps ráðuneytisins um sameiningu lögregluembætta í landinu og skýrslu embættis ríkislögreglustjóra um skilgreiningu á gru...
Meira

Ný Samstaða

  Það var jákvæðni og bjartsýni ríkjandi á stofnfundi á Staðarflöt í Hrútafirði  s.l. laugardag, en þá sameinuðust Verkalýðsfélag Hrútfirðinga og Stéttarfélagið Samstaða í eitt félag sem mun bera nafn þess síðarnef...
Meira

Hætta á að mjaltaþjónar bænda verði óstarfhæfir

 Fóðurblandan h.f og DeLaval A/S hafa undirritað viljayfirlýsingu um að Fóðurblandan taki yfir sölu og þjónustu á vörum DeLaval á Íslandi.  Bbl.is segir að farið er að bera á skorti á varahlutum og rekstrarvörum í DeLaval m...
Meira

Fjölgar mikið á atvinnuleysisskrá

Eftir að atvinnuástand hafði lagast mikið á Norðurlandi vestra í vor og sumar fjölgaði í síðustu viku skyndilega mjög á atvinnuleysisskrá og fjölgaði atvinnulausum á svæðinu úr 88 í 119 á svo til einni viku.   Á heimas...
Meira

Hægt að horfa eftir hentugleikum

SkjáFrelsi er nýjung sem felur það í sér að áskrifendur SkjásEins á Sjónvarpi Símans geta horft á dagskrána þegar þeim hentar. Um er að ræða tækni sem sem býður upp á þann möguleika að sækja innlenda sem erlenda sjónv...
Meira

Þykknar upp í dag

Eftir blíðutíð síðustu daga gerir spáin ráð fyrir að hann þykkni upp síðar í dag með rigningu eða slyddur. Vindur verður að norðaustan 5 - 13 m/s en hvassast verður á Ströndum. Vegir eru greiðfærir nema á Öxnadalsheiði ...
Meira

Ráðstefna um kosti og galla fiskveiðistjórnunarkerfa

Fiskveiðistjórnunarkerfi Vestur-Norðurlanda verða tekin til skoðunar á þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins á Íslandi í júní á næsta ári.  Það tilkynnti Ólína Þorvarðardóttir, varaformaður ráðsins, á Norðurlandaráðs...
Meira