V-Húnavatnssýsla

Í nógu að snúast í Tréiðnadeild

Sagt er frá því á heimasíðu FNV að mikil umsvif hafa verið í Tréiðnadeild FNV í vetur. Í haust hófu 8 nemendur nám í grunnnámi en fjölgaði um áramót í 13. Á þriðju önn eru 25 nemendur, þar af 15 í helganámi og
Meira

Kammerkórs Norðurlands með tónleika á Hvammstanga

Kammerkór Norðurlands heldur tónleika í safnaðarheimili Hvammstangakirkju laugardaginn 6. mars. Á efnisskrá eru íslensk kórverk, frumsamin og þjóðalagaútsetningar, þar af fimm samin sérstaklega fyrir kórinn. Stjórnandi er Guðmun...
Meira

Styrktartónleikar í Salzburg

Næsta sunnudag, 7. mars, verður Matthildur litla Haraldsdóttir í Salzburg 3 mánaða en eins og fram hefur komið á fjölmiðlum hér norðanlands kom í ljós að fljótlega eftir fæðingu að Matthildur þjáist af afar sjaldgæfum og al...
Meira

Selasigling á Miðfirði

Í vor er áætlað að hefja siglingar með farþega í selaskoðun frá Hvammstanga. Talið er að á milli þrjátíu og fjörutíu þúsund manns hafi komið í Húnaþing á síðasta ári til að skoða sel af landi og nú verður hægt að ...
Meira

Tónlistin allsráðandi á Hvammstanga á morgun

Á degi Tónlistarskólans á Hvammstanga sem haldinn er á morgun 4. mars verða nemendur með tónleika á nokkrum stöðum í bænum. Nemendur Ólafar Pálsdóttur, og Ingibjargar Pálsdóttur spila kl. 13:30 í Leikskólanum Ásgarði Nemen...
Meira

Áburðarverðskráin komin út

Áburðarverðskráin frá Fóðurblöndunni hf. / Áburðarverksmiðjunni er komin út en eins og gera má ráð fyrir eru verðin háð þróun gengis EUR á innflutningstímanum. Gert er ráð fyrir að endanleg verð liggi fyrir þann 15 aprí...
Meira

Vilja byggja gufubaðshús á Reykjatanga

Karl  B. Örvarsson og Halldóra Árnadótti, staðarhaldarar að Reykjum í Hrútafirði hafa óskað eftir því að fá leyfi til þess að byggja  gufubaðshús við hverasvæðið á Reykjatanga.  Byggðarráði Húnaþings vestra lýst v...
Meira

Þuríður í Delhí - Dagur 15

 Tókum því ofurrólega í morgun alveg þangað til hjúkkurnar fóru að ólmast á hurðinni þær þurftu að gefa mér sprautuna, svo lobbýkallinn sem þurfti að fá að vita hvað ég ætlaði að borða í hádeginu og í kvöld. Ég k...
Meira

Elvis í 75 ár - Presley-veisla í Miðgarði 11. mars

Það stefnir í rokk og ról í Menningarhúsinu Miðgarði þann 11. mars nk. en þá stígur á svið Friðrik Ómar ásamt landsliði hljóðfæraleikara og flytja þau allar helstu perlur Elvis Presley. Tilefnið er að í ár eru 75 ár frá...
Meira

Til gamans gert.

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps hefur í vetur æft dagskrá sem er í tali og tónum og ber nafngiftina “Til gamans gert”. Dagskráin er tileinkuð Birni Pálssyni bónda og alþingismanni á Ytri-Löngumýri en eins og kunnugt er var Bj
Meira