Í nógu að snúast í Tréiðnadeild
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.03.2010
kl. 10.03
Sagt er frá því á heimasíðu FNV að mikil umsvif hafa verið í Tréiðnadeild FNV í vetur. Í haust hófu 8 nemendur nám í grunnnámi en fjölgaði um áramót í 13. Á þriðju önn eru 25 nemendur, þar af 15 í helganámi og
Meira
