V-Húnavatnssýsla

Fjórir umsækjendur um Breiðbólstaðarprestakall

Fjórir umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Breiðabólstaðarprestakalli, Húnavatnsprófastsdæmi. Umsóknarfrestur rann út þann 22. október síðastliðinn. Embættið veitist frá 1. nóvember 2009. Umsækjendur eru: Séra  Arna...
Meira

Lögfræðingar mótmæla niðurskurði

Á aðalfundi félags lögfræðinga á norður og austurlandi sem haldinn var nýlega var samþykkt ályktun sem varar við framkomnum hugmyndum um sameiningu og niðurlagningu ýmissa mikilvægra embætta á landsbyggðinni sem einkum snúa að ...
Meira

Kveðjumessa séra Sigurðar

Síðastliðinn sunnudag þjónaði séra Sigurður Grétar Sigurðsson í síðasta sinn til altaris í Hvammstangakirkju sem sóknarprestur í Breiðabólsstaðarprestakalli. Bekkir kirkjunnar voru þétt setnir fólki sem mætti til að kveð...
Meira

Samstaða ályktar

Stjórn Stéttarfélagsins Samstöðu sendi frá sér ályktun frá fundi þeirra í gær en þar er mótmælt þeirri skerðingu á fjárveitingu til Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi sem eru  í fjárlögum v/2010. Ályktun frá stj...
Meira

Afmælishátíð FNV var haldin á Sal Bóknámshúss síðastliðinn laugardag

Laugardaginn 24. október fór fram hátíðardagskrá á Sal Bóknámshúss skólans. Skólameistari setti hátíðina og flutti tölu þar sem hann greindi m.a. frá sögu uppbyggingar skólans og helstu kennileitum á vegferð hans í 30 ár,...
Meira

Tilnefningar til knapaverðlauna

Jóhann R Skúlason frá Sauðárkróki er tilnefndur til knapaverðlauna í þremur flokkum en nú liggja fyrir tilnefningar til knapaverðlauna sem veitt verða á Uppskeruhátíð hestamanna 7.nóv. nk. Nokkrir norðlenskir hestamenn úr Ska...
Meira

Ný barnabók – Ævintýri í Eyjum

Í byrjun nóvember kemur út barnabókin Glingló, Dabbi og Rex – Ævintýri í Eyjum.  Þetta er þriðja bókin í bókaflokknum Grallarasögur þar sem sögupersónur, kisurnar Glingló og Dabbi og hundurinn Rex, fræða unga lesendur um ra...
Meira

Hlúum að atvinnulífinu

Ríkisstjórnin hefur sýnt fáheyrt ábyrgðarleysi með aðgerðum eða aðgerðarleysi sínu. Ef atvinnulífið verður ekki stutt þá munu heimilin ekki neina björg sér geta veitt og grunnstoðum samfélagsins þannig kippt í burtu. Ste...
Meira

Stoppum einelti – strax

Um fimm þúsund grunnskólabörn eru lögð í einelti á hverju ári hér á landi. Eins og nú árar er hætta á að þeim eigi enn eftir að fjölga sem verða fyrir barðinu á einelti. Fátækt og ójöfnuður í samfélaginu eru þættir ...
Meira

Davíð Örn í úrslit stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Sagt er frá því á heimasíðu hins 30 ára gamla Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra að forkeppni í stærðfræðikeppni framhaldsskólanemenda fór fram þriðjudaginn 6. október. Nemendur FNV hafa staðið sig mjög vel í keppninni und...
Meira