V-Húnavatnssýsla

FNV stúlkur í öðru sæti

Kvennalið Fjölbrautarskólans, FNV, stóð sig vel á Framhaldsskólamóti KSÍ í knattspyrnu en leikið var til úrslita í gær á Ásvöllum í Hafnarfirði. FNV stúlkurnar enduðu í öðru sæti á eftir Flensborg þar sem þær unnu tvo...
Meira

Hátíðardagskrá vegna 30 ára afmælis FNV í dag

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra var settur í fyrsta skipti þann 22. september 1979 og er því 30 ára um þessar mundir. Í tilefni af tímamótunum verður hátíðardagskrá haldin á Sal Bóknámshússins í dag, laugardaginn 24. okt...
Meira

Fljúgandi hálka á Holtavörðuheiði

Tveir bílar lentu utan vegar og ultu á norðanverðri Holtavörðuheiðinni á tíunda tímanum í kvöld. Óhöppin áttu sér stað á svipuðum tíma en ekki á sama stað. Mikil hálka er á heiðinni, samkvæmt lögreglunni á Blönduósi. ...
Meira

"Gærurnar" gefa styrk

Gærurnar er hópur kvenna á Hvammstanga sem rekur nytjamarkað á hverju sumri. Einkunnarorð nytjamarkaðarins eru "Eins manns rusl er annars gull". Markaðurinn er opinn hvern laugardag á sumrin. Afrakstrinum eftir sumarið er varið í ...
Meira

ICELAND HVAMMSTANGI 530 THORFINNSSTATHIR

Árið 2008 dvaldi svissneskur listamaður Thomas Baggenstos á Þorfinnsstöðum í Vesturhópi við venjuleg sveitastörf og upplifði ýmsa hluti sem urðu honum innblástursefni til listsköpunar.  Afrakstur dvalarinnar á Íslandi er sýnin...
Meira

Samstaða og Verkalýðsfélag Hrútfirðinga í eina sæng

Aðalfundir Stéttarfélagsins Samstöðu og Verkalýðsfélags Hrútfirðinga samþykktu á yfirstandandi ári að sameina þessi tvö félög í eitt og verður stofnfundur hins nýja félags haldinn  að Staðarflöt í Hrútafirði, laugardag...
Meira

Áfram Svandís!

Stundum er erfitt að þora að standa við það sem maður veit að er rétt. Stundum er það alveg hreint ómögulega erfitt. Stundum er það svo ótrúlega erfitt að það þarf heljarmenni til að standa við sannfæringu sína. Undanfar...
Meira

Sr. Sigurðar Grétar kvaddur

Messa verður í Hvammstangakirkju sunnudaginn 25. október n.k. kl. 14.00 en þá verður  kveðjumessa sr. Sigurðar Grétars Sigurðssonar sem þjónað hefur Breiðabólsstaðarprestakalli sl. 11 ár.  Börn og unglingar úr æskulýðsst...
Meira

Dagamunur í tilefni af 30 ára afmæli skólans

Nemendur og kennarar FNV munu gera sér dagamun í tilefni af 30 ára afmæli skólans með grilli og gríni kl. 09:30 í dag föstudag. Þá verða grillaðar pulsur og pylsur fyrir nemendur skólans. Kl. 10:00 verður síðan sýndur á Sal, sj
Meira

Tvö kaupfélög eftir

Mbl.is segir frá því að Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði á Alþingi í dag, að tvö kaupfélög væru eftir í heiminum: Kaupfélag Skagfirðinga og Evrópusambandið; og hann styddi bæði. Þeir Össur og Gunnar Bra...
Meira