V-Húnavatnssýsla

Lærum af dýrkeyptri reynslu

„Ekki er tryggt að til staðar séu nægjanlegar birgðir af lyfjum og bóluefni vegna dýrasjúkdóma“. Þetta kom fram í svari sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra  við fyrirspurn sem Einar K Guðfinnsson lagði fram á Alþingi o...
Meira

Frábær afmælishátíð í Þytsheimum

Afmælishátíð Hestamannafélagsins Þyts var haldin hátíðleg á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni í reiðhöllinni á Hvammstanga sem var í tilefni dagsins vígð og gefið nafnið Þytsheimar. Vel yfir 100 manns komu að sýningun...
Meira

Þuríður í Delhí -27. og 28. febrúar

Mánuðurinn er á enda og tvær vikur liðnar síðan við lentum hér í Delhí. Ég er búin að fara í 2 sprautur á hinn spítalann og einu sinni að fá stofnfrumukokteil í æð hér inni á herbergi.  Í gærmorgun fór ég í loks í æ...
Meira

Staðan í skuldamálum bænda

Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, boðaði til fundar í ráðuneytinu um stöðuna í skuldamálum bænda. Allt að 120 kúabú í fjárhagsvandræðum. Á fundinn mættu auk ráðherra Atli Gíslason, þingmaður og for...
Meira

Nefnd skilar skýrslu um hvernig efla megi svínarækt á Íslandi

Þann 8. október 2009 skipaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, starfshóp, sem hafði það að verkefni að kanna og leggja fram tillögur um hvernig megi efla svínarækt á Íslandi með sérstöku tilliti til ís...
Meira

Húnaþing vestra fær hæstu úthlutun Jöfnunarsjóðs í Húnavatssýslum

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 12. febrúar um áætlaða úthlutun framlaga til jöfnunar á tekjutapi einstakra sveitarfélaga á árinu 2010 vegna lækku...
Meira

Lífsvefurinn - Sjálfstyrkingarnám fyrir konur

Lífsvefurinn er nám fyrir konur sem vilja læra að þekkja sjálfar sig betur og ná að vefa hinn margþætta vef lífsins á markvissan hátt í einkalífi og starfi.  Þetta nám hentar afar vel fyrir konur sem í störfum sínum styðja vi...
Meira

Alþjóðlegur bænadagur kvenna

Bænastund í tilefni af alþjóðlegum bænadegi kvenna verður haldinn í kirkjunni á Melstað í Húnaþingi föstudaginn 5. mars kl. 20.30.  Að þesu sinni kemur efnið frá Kamerún í Afríku og yfirskriftin er: Allt, sem andardrátt hef...
Meira

Sögukort Vatnsdæla sögu komið út

Félagið Landnám Ingimundar gamla hefur gefið út sögukort fyrir Vatnsdal og Þing í Austur-Húnavatnssýslu. Kortið ber nafnið Á slóð Vatnsdæla sögu og er gefið út bæði á íslensku og ensku og hægt að fá hvort sem er samanbrot...
Meira

Ungt fólk til athafna

Hjá Vinnumálastofnun hefur verið hrundið af stað verkefninu Ungt fólk til athafna. Markmið þess er að á næstu mánuðum verði ungt atvinnulaust fólk á aldrinum 16 – 24 ára komið í vinnu eða nám og stefnt að því að 1. aprí...
Meira