V-Húnavatnssýsla

Fundur um atvinnutækifæri í ferðaþjónustu

Margir velta því fyrir sér hvort það sé mikill vandi að stofna og reka fyrirtæki í ferðaþjónustu. Þessari spurningu og öðrum er ætlunin að svara á fundi sem haldinn verður í Fellsborg á Skagaströnd fimmtudaginn 5. nóvember...
Meira

Frjálsar vísindaveiðar á þorski

Gífurleg óánægja er með kvótakerfið sem hefur skilið mörg byggðarlög eftir í flakandi sárum. Viðleitni stjórnvalda til þess að breyta kerfinu hefur mætt hörku og hótunum útvegsmanna. Skapaður hefur verið skortur á leigukv...
Meira

Ullarverð hækkar til bænda

Skrifað var undir nýtt samkomulag um ullarviðskipti fyrir helgi.  Samkvæmt því hækkar verð ullar til bænda um 8% frá og með 1. nóvember.   Rekstur Ístex hefur gengið vel á því ári sem nú er að líða (uppgjörsár þess er ...
Meira

Náms og starfsráðgjafar virkjaðir

Á miðvikudag var undirritaður samningur milli Vinnumálastofnunar, KVASIS, samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins um náms- og starfsráðgjöf fyrir atvinnuleitendur.  Á vegum fræðslu- o...
Meira

Reglur um rjúpnaveiði í Húnaþingi vestra

Fyrirkomulag rjúpnaveiða á tilteknum jörðum og afréttum í eigu Húnaþings vestra ásamt hluta Víðidalsfjalls, sem er í einkaeigu (sbr. svæði 1), verður með eftirfarandi hætti haustið 2009:  1. Veiðimönnum með gilt veiðikort ...
Meira

Drög að nýrri reglugerð hjá Jóni Bjarnasyni

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur kynnt drög að nýrri reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla. Þær áformuðu breytingar sem stefnt er að og nú eru kynntar eru tvíþættar. Annars vegar er heimild til vigtunar
Meira

Kraftur 2009

Útivistar og sportsýningin Kraftur 2009 verður haldin í Reiðhöllinni Svaðastöðum í Skagafirði laugardaginn 14. nóvember n.k. Til sýnis verða jeppar, mótorhjól, snjósleðar, kajakar, skúta, byssur og bogar ásamt tækjum og tólu...
Meira

Rjúpnaveiðar að hefjast

Rjúpnaveiðitímabilið í ár hefst á morgun og stendur til sunnudagsins 6. desember. Veiðar eru heimilar föstudaga, laugardaga og sunnudaga á tímabilinu. Sölubann gildir áfram á rjúpu og öllum rjúpnaafurðum. Á vef Umhverfisstofn...
Meira

Launahækkanir 1. nóvember

Launahækkanir samkvæmt kjarasamningum ASÍ félaga og SA  koma til framkvæmda 1. nóvember n.k. og   aftur 1. júní 2010. Kauptaxtar verkafólks munu því hækka  um 6750 kr. og taxtar iðnaðarmanna um 8750 kr. þann 1. nóvember. Ákv
Meira

Rekstur Háskólans á Hólum í jafnvægi á árinu 2009

Í ljósi frétta af skýrslu Ríkisendurskoðunar um að Hólaskóli – Háskólinn á Hólum sé í hópi þeirra ríkisstofnana sem hafi ekki brugðist við rekstravanda sínum á þessu ári vill skólinn leiðrétta þennan miskilning og k...
Meira