Fundur um atvinnutækifæri í ferðaþjónustu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.11.2009
kl. 09.25
Margir velta því fyrir sér hvort það sé mikill vandi að stofna og reka fyrirtæki í ferðaþjónustu. Þessari spurningu og öðrum er ætlunin að svara á fundi sem haldinn verður í Fellsborg á Skagaströnd fimmtudaginn 5. nóvember...
Meira