V-Húnavatnssýsla

SkjárEinn verður áskriftarsjónvarp

Frá miðjum nóvember næstkomandi verður sjónvarpsstöðin SkjárEinn að áskriftarstöð og verður þá sendur út í læstri dagskrá. Áskrift mun kosta 2.200 kr. á mánuði en ekki verður byrjað að innheimta áskriftargjöld fyrr en ...
Meira

Blómlegt menningarlíf

 Síðari umsóknarfrestur ársins 2009 um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra rann út 15. september sl. Alls bárust 65 umsóknir þar sem óskað var eftir tæpum 47 milljónum króna. Á fundi sínum, 7. október sl., ákvað ...
Meira

Forvarnaverkefni tryggð vegferð

Félagsmálaráð Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum í gær að nýta fjármuni á fjárhagsáætlun 2009, sem ætlaðir eru til jafnréttismála til greiðslu kostnaðar vegna verkefnisins“ Hugsað um barn“.  Félagsmálastjó...
Meira

Fimm og hálf milljón í refa- og minkaveiði

Alls nam kostnaður vegna refa- og minkaveiði í Húnaþingi vestra kr. 5.546.591- frá 1. september 2008 – 31. ágúst 2009. Unnin grendýr voru 62, yrðlingar 176, hlaupadýr 110 og minkar 64. Þetta kemur fram í nýlegri fundagerð Landbú...
Meira

Nýr starfsmaður í Farskóla

Rannveig Hjartardóttir hefur verið ráðin nýr starfsmaður til Farskólans og Starfsendurhæfingar Norðurlands vestra en Rannveig kemur til starfa þann 1. nóvember. Rannveig mun gegna starfi þjónustufulltrúa og starfa bæði fyrir Farsk
Meira

Sameiningu sýslumannsembætta frestað

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að fresta áður fyrirhugaðri fækkun sýslumannsembætta en til stóð að fækka embættum niður í sjö um komandi áramót. Það hefði þýtt að sýslumannsembættin á Sauðárkróki og Blönduós...
Meira

Ekki raunverulegur sparnaður

Á fundi stjórnar SSNV sem haldinn var í Félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd á dögunum var m.a rætt um frumvarp til fjárlaga 2010. Lýsti stjórn SSNV yfir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar skerðingar á fjárframlögum til opin...
Meira

Hlýnar heldur á morgun

Spáin gerir ráð fyrir austlægri átt 3-8 m/s og bjart veður, en skýjað á Ströndum. Frost 0 til 5 stig. Austan 5-10 á morgun og skýjað, en dálítil rigning síðdegis og heldur hvassari á annesjum. Hiti 1 til 5 stig. Hvað færð á v...
Meira

Forgangshópar bólusettir frá 2. nóvember

Samkvæmt tilkynningu frá Landlækni verður byrjað að bólusetja sjúklinga í tilgreindum forgangshópum og þungaðar konur á heilsugæslustöðvum um land allt mánudaginn 2. nóvermber. Eru sjúklingar í þessum hópum beðnir að hafa ...
Meira

Fundur um Hagleikssmiðjur í kvöld

Handverksfólki á Norðurlandi vestra er boðið til fundar á Hótel Blönduósi, í kvöld 19. október kl. 20:00. Á fundinum mun Ari Þorsteinsson, verkefnisstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar á Nýheimum á Höfn, kynna verkefnið Hagleikssmi...
Meira