V-Húnavatnssýsla

Ferðasumarið góða

Mikil aukning ferðamanna varð vart í sumar á Norðurlandi vestra og sumarið eitt það besta í ferðaþjónustunni. Sigrún Valdimarsdóttir ferðaþjónustubóndi í Dæli í Vestur-Húnavatssýslu telur að kreppan hafi haft góð áhrif
Meira

Milt vetrarveður

Veðurspáin gerir ráð fyrir norðlægri átt 3 - 8 m/s og stöku él. Þá er gert ráð fyrir vægu frosti. Hvað færð á vegum varðar þá er hálka á Öxnadalsheiðir og á Þverárfjalli og hálkublettir á milli Sauðárkróks og Varma...
Meira

Fegrunarfélag Hvammstanga endurvakið

Boðað var til kynningarfundar í gær hjá Fegrunarfélagi Hvammstanga í félagsmiðstöðinni Orion og blásið lífi í félagið að nýju.  Það var   Erla Björg Kristinsdóttir sem hafði frumkvæði að því að endurvekja Fegrun...
Meira

Beint frá býli hlýtur Fjöreggið 2009

Beint frá býli hlaut í gær Fjöreggið 2009, verðlaun Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ), fyrir lofsvert framtak á matvælasviði. Er þetta í 17. sinn sem verðlaunin eru afhent og þykir mikill heiður fyrir aðila í ma...
Meira

Tæp tvö prósent án atvinnu

Atvinnuleysi á Norðurlandi vestra og Vestfjörðum er það minnsta sem gerist á landinu en 1,8% atvinnuleysi mældist í september s.l.  Alls eru 87 án atvinnu á NV, 39 karlar og 48 konur.  Skráð atvinnuleysi í september 2009 var 7,2%...
Meira

FNV fagnar tímamótum fyrsta vetrardag

Í tilefni 30 ára afmælis FNV á dögunum munu stjórnendur skólans blása til hátíðardagskrár á sal Bóknámshússins laugardaginn 24. október. Dagskráin hefst kl. 14:00 og stendur til kl. 16:00. Flutt verða ávörp og tónlistaratri
Meira

Umhverfisverðlaun fyrir árið 2009

Ferðamálastofa hefur auglýst eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna fyrir árið 2009. Verðlaunin hefur stofnunin veitt árlega frá árinu 1995 og er tilgangur þeirra að beina athyglinni að þeim ferðamannastöðum eða fyrirtækjum
Meira

Handverksfólki kynntar Hagleikssmiðjur

Handverksfólki á Norðurlandi vestra er boðið til fundar á Hótel Blönduósi, mánudagskvöldið 19. október kl. 20:00.Á fundinum mun Ari Þorsteinsson, verkefnisstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar á Nýheimum á Höfn, kynna verkefnið Hag...
Meira

Hvatningarverðlaun SSNV - atvinnuþróunar árið 2009 til Léttitækni á Blönduósi

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) veitir árlega hvatningarverðlaun til fyrirtækis á starfssvæði samtakanna. Hvatningarverðlaun SSNV – atvinnuþróunar hafa verið veitt frá árinu 1999 og eru þau í senn hvat...
Meira

Aukning á lönduðum þorskafla á milli ára

Á Norðurlandi vestra varð aukning á lönduðum þorskafla fyrstu níu mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Á þessu ári var landað 11,100 tonnum en í fyrra 9,100 tonnum. Mun minna hefur verið landað af ýsu. Á Norður...
Meira