V-Húnavatnssýsla

Spennandi tímar hjá Markaðsstofu Ferðamála

Markaðsstofa Ferðamála á Norðurlandi hefur boðið öllum bæjar og sveitarstjórum á Norðurlandi til kynningarfundar á Hótel KEA næstkomandi mánudag þar sem  farið verður stuttlega yfir starfsemi Markaðsstofu Ferðamála á Norðu...
Meira

Brautskráning að hausti á Hólum

Brautskráning að hausti fer fram hjá Háskólanum á Hólum á morgun við hátíðlega athöfn. Ellefu nemendur verða brautskráðir að þessu sinni og eru þeir úr ferðamáladeild og fiskeldis- og fiskalíffræðideild.  Athöfnin hefst...
Meira

Nóg að gera hjá Húnum

Síðasta þriðjudag var Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga beðin um aðstoð við að koma viðgerðarmönnum upp á Þrándahlíðarfjall vegna viðgerðar á útvarpssendi rásar 2.   Farið var á Hagglund beltabílnum í verkefni
Meira

Nýr vefur í loftið – 360.is

Nýr vefur hefur verið settur á laggirnar þar sem safnað er efni og heimildum víðs vegar að af landsbyggðinni og er stefnan að draga fram og gera mikið úr jákvæðum fréttum af fólki og fyrirtækjum sem gengur vel og/eða eru að hef...
Meira

Vantar þig góðan áburð ?

Nú stendur yfir hreinsun í hænsnahúsinu á Tjörn á Vatnsnesi og leggst mikið til að spónum sem eru blandaðar driti úr hænunum. Þetta er afskaplega góður áburður, þurr og léttur og auðveldur í meðförum.  Á vef landnámshæ...
Meira

Sóknaráætlun gegn landsbyggðinni mótmælt

Svæðisfélög Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Húnavatnssýslum og Skagafirði hafa sent frá sér ályktun þar sem þau harma framgöngu forystumanna stjórnarflokkanna gagnvart landsbyggðinni og Norðurlandi vestra sérstaklega. ...
Meira

Farskólinn á ferðinni

Þessa vikuna verður Farskólinn á ferðinni um Norðurland vestra með kynningu fyrir fólk sem starfar í iðnaði á sí- og endurmenntun. Blönduós var heimsóttur í gær, Skagaströnd í dag, Hvammstangi á morgun, Sauðárkrókur annað ...
Meira

Stúlknakór Norðurlands vestra aftur á ferðina

Stúlknakór Norðurlands vestra tekur til starfa að nýju nú í október. Eins og áður þá er kórinn fyrir stúlkur á aldrinum 10-16 ára. Að auki leitar kórinn að einum dreng til að syngja einsöng með kórnum á jólatónleikum. ...
Meira

Hrafnhildur í Færeyjum á vegum Wild North

Dagana 6. - 8. október munu samstarfsaðilar The Wild North verkefnisins sitja fund og námskeið í Þórshöfn í Færeyjum. Námskeiðið ber titilinn "Handle with care" (Umgangist varlega) og er hið fyrsta í þriggja námskeiða seríu á v...
Meira

Hæglætisveður og vegir greiðfærir

Spáin næsta sólahring gerir ráð fyrir hægri  austanátt og skýjuðu með köflum. Austan 5-10 m/s eftir hádegi og él, einkum á annesjum, en norðaustan 8-15 undir kvöld. Hiti 0 til 4 stig að deginum. Hvað færð á vegum varðar þ...
Meira