V-Húnavatnssýsla

Stóðréttir og ljósmyndasýning í Þverárrétt

Stóðréttir voru haldnar í Þverárrétt í Vesturhópi um helgina  eða laugardaginn 26. september. Ekki viðraði vel til gangna- og réttarstarfa og var veður um frostmark og gekk á með hríðaréljum á meðan réttarstörf stóðu yfir...
Meira

Húnvetningasaga hin nýja

Húnvetningasaga hin nýja er nú komin út. Henni er ætlað að varpa ljósi á þá skemmtilegu hefð sem Húnvetningar rækja öðrum fremur, að svara vel fyrir sig og ekki sakar ef dálítil kaldhæðni fylgir í kaupbæti, en langflestir H
Meira

Sviðamessa um aðra helgi

Sviðamessa verður haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi föstudaginn 9. og laugardaginn 10. október. Á borðum verða ný, söltuð og reykt svið. Einnig sviðalappir, kviðsvið og sviðasulta ásamt gulrófum og kartöflum.    Borðhald ...
Meira

Jafnvel íbúar á Norðurlandi vestra orðnir þreyttir á Icesave

Í síðustu netkönnun á Feykir.is var reynt að finna út hvað hefði helst reynt á þolrif íbúa á Norðurlandi hinu vestra síðustu vikur, en íbúarnir eru  þekktir fyrir nánast botnlausa þolinmæði og þrautsegju. Það kom kann...
Meira

Tekið við andlegu sorpi á Hvammstanga

Sagt er frá því á hvammstangablogginu að nú hafi bæst við ný þjónusta á gámasvæðinu á Hvammstanga en það er móttaka á andlegu sorpi.   Komið hefur verið upp þessari fínu aðstöðu sem sjá má á meðfylgjandi mynd og...
Meira

Gengið fyrir hjartað

Alþjóðlegi hjartadagurinn er á sunnudaginn 27. september n.k. og í tilefni af honum verða skipulagðar heilsubótargöngur á Blönduósi, Hvammstanga og Sauðárkróki og hefjast þær kl 11.00.   Sjúkraþjálfarar verða á staðnum ...
Meira

Beint frá býli með nýja heimasíðu

Ný heimasíða www.beintfrabyli.is hefur nú litið dagsins ljós. Þar geta viðskiptavinir nálgast íslenskar landbúnaðarafurðir á auðveldan og skilvirkan hátt. Þar er hægt að leita eftir landhlutum, eftir vörum eða eftir ákveðnum...
Meira

Snjóþekja og hálkublettir

Vegfarendur ættu að fara varlega á fjallvegum þar sem snjólínan færist æ neðar. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er snjóþekja á Holtavörðuheiði og á Þverárfjalli og hálkublettir eru í Vatnsskarði.   Á Vestfjörðum er þæfi...
Meira

Nýtt fyrirtæki á Hvammstanga

Helga Hinriksdóttir hefur stofnað fyrirtækið Tölvur og tungumál á Hvammstanga. Helga stefnir að því að kenna fólki tungumál og á tölvur, hún hefur grunnskólakennararéttindi frá Háskólanum á Akureyri, af hugvísinda- og tung...
Meira

Hálkublettir á Þverárfjalli og Vatnsskarði

Það hefur verið frekar kuldalegt á Norðurlandi vestra síðan um helgi, snjór í fjöllum og súldarleiðindi með tilheyrandi en þó sólarglennur af og til. Allir vegir eru færir en þó er rétt að benda á að hálkublettir eru á Þv...
Meira