Stóðréttir og ljósmyndasýning í Þverárrétt
feykir.is
Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
29.09.2009
kl. 14.24
Stóðréttir voru haldnar í Þverárrétt í Vesturhópi um helgina eða laugardaginn 26. september. Ekki viðraði vel til gangna- og réttarstarfa og var veður um frostmark og gekk á með hríðaréljum á meðan réttarstörf stóðu yfir...
Meira