V-Húnavatnssýsla

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er í dag

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn í dag en þemað að þessu sinni er „Hugsaðu áður en þú sendir!” Yfir 60 þjóðir um allan heim munu standa fyrir skipulagðri dagskrá þennan dag. Með nýr...
Meira

Óskar svara um niðurskurð í heilbrigðiskerfi

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, í NV-kjördæmi hefur lagt fram fyrirspurn til  Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðherra er varðar hversu mikið sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum í Norðvesturkjördæmi e...
Meira

Heitt vatn í Hvammstangahöllina

Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á síðasta fundi sínum að veita Hvammstangahöllinni heimild til að taka inn heitt vatn á grundvelli nýsamþykktrar gjaldskrár hitaveitu Húnaþings vestra. Gjaldskráin hefur verið send Iðn...
Meira

Úrslit Húnvetnsku liðakeppninnar - fjórgangur

Fyrsta mótinu í Húnvetnsku liðakeppninni lokið. 103 keppendur skráðir til leiks og var því ekki auðvelt starf dómaranna að dæma þennan fjölda á einu kvöldi. En mótið tókst rosalega vel, allt samkvæmt tímaáætlun mótanefnd...
Meira

Fab Lab á Sauðárkróki - Uppspretta viðskiptahugmynda og atvinnutækifæra

Nýsköpunarmiðstöð Íslands Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra, Hátæknisetur Íslands ses. og Sveitarfélagið Skagafjarður mun á næstu dögum undirrita samstarfssamning um uppsetningu og starfsemi stafrænnar smiðju, Fab Lab (Fabrica...
Meira

Þingmenn Framsóknar á ferðinni um helgina

Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður og  Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson varaþingmaður Framsóknarflokksins verða á ferðinni í Norðvesturkjördæmi um helgina og ræða við kjósendur á almennum stjórnmálafundum sem opnir eru öllum...
Meira

Ertu með viðskiptahugmynd?

SSNV atvinnuþróun veitir einstaklingum og fyrirtækjum ráðgjöf varðandi rekstrartengda þætti og aðstoða þá sem eftir því leita. Ráðgjafar geta aðstoðað á ýmsan hátt. Meðal þess sem aðstoðin nær til er:  Gerð umsókn...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin í kvöld

Nú er komið að stóru stundinni hjá hestamönnum í Húnavatnssýslum því Liðakeppnin byrjar í kvöld í Hvammstangahöllinni. Eitthvað er í að líta hjá dómurum því rúmlega 100 keppendur eru skráðir til leiks og byrjar því k...
Meira

Lögreglan ályktar - Þolinmæðin á þrotum

Þolinmæði lögreglunnar er á þrotum vegna sinnuleysi samninganefndar ríkisins gagnvart samninganefnd Landssambands lögreglumanna Á aðalfundi Lögreglufélags Norðurlands vestra var samþykkt svohljóðandi ályktun: Aðalfundur Lögregl...
Meira

Áfram kalt

Það verður áfram kalt næsta sólahringinn en spáin gerir ráð fyrir austan 5-13 m/s, hvassast og stöku él á annesjum, en annars bjart veður. Hæg suðaustlæg átt og léttskýjað á morgun. Frost 1 til 5 stig, en 5 til 10 í innsveitu...
Meira