V-Húnavatnssýsla

Húnvetningar skuldsettir vegna stofnfjárkaupa

Greint er frá því í Morgunblaðinu að um fimmta hvert heimili í Húnaþingi vestra og Bæjarhreppi standi frammi fyrir alvarlegum fjárhagsvanda eða persónulegu gjaldþroti vegna skuldsettra kaupa á stofnfé í Sparisjóði Húnaþings ...
Meira

Norðurland vestra út af kortinu

Samkvæmt heimildum Feykis.is vinnur svokallaður 20/20 hópur undir stjórn Dags B Eggertssonar nú að nýrri sóknaráætlun fyrir Ísland. Samkvæmt hinni nýju áætlun er ætluninn að skipta landinu í 7 sóknar- og þéttbýlissvæði. S...
Meira

Tilkynning frá Bílar og fólk ehf

Öllum áætlunarferðum Bíla og fólks ehf. TREX frá Reykjavík, Akureyri og Snæfellsnesi var frestað í morgun. Ákveðið var að athuga kl. 12:00 hvort okkur tækist að fara kl. 13:00.   Fh. Bíla og fólks ehf. Óskar Stefánsson.
Meira

Skráningum í Ferðaþjónustu bænda fjölgar

Í bændablaðinu er sagt frá því að á þessu ári hefur áhugi bænda á að skrá sig í Ferðaþjónustu bænda aukist til muna frá fyrra ári. Aðilar allsstaðar að af landinu óska eftir inngöngu í félagið og meira ber á að bæ...
Meira

Háhraðanet í Húnaþingi

Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum í vikunni að afla upplýsinga frá Símanum um hvort ekki sé unnt flýta uppsetningu móttökubúnaðar v/ háhraðanets á heimilum í Húnaþingi vestra.  Þetta á við um þá se...
Meira

Hagnýtar upplýsingar á island.is

Á heimasíðunni island.is má finna spurningar og svör er varða úrræði ríkisstjórnarinnar til handa þeim sem tekið hafa lán á síðustu árum sem síðan hafa hækkað verulega. Á síðunni hafa verið útbúnar helstu spurningar se...
Meira

Ófrítt Fréttablað á landsbyggðinni

DV.is segir frá því að erfiðleikar í rekstri Fréttablaðsins, sem hingað til hefur verið hægt að næla sér í á bensínstöðvum og völdum verslunum á landsbyggðinni án endurgjalds, valda því að nú verður landsbyggðarfólki ...
Meira

Jón lætur þýða gögn vegna aðildarumsóknar í ESB

Í fréttatilkynningu frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu segir að Jón Bjarnason hefur ákveðið að öll helstu gögn varðandi aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið, tengd þeim málaflokkum sem ráðuneyti hans ber áb...
Meira

Sviðamessa um helgina

Sviðamessa á vegum Húsfreyjanna í Vestur Hún., verður haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi á morgun 9. október og laugardaginn 10.október.  Á borðum verða ný, söltuð og reykt svið.  Einnig verður  á boðstólum sviðlappir, kv...
Meira

Myndir úr Víðidalstungurétt

Stóði Víðdælinga var smalað föstudaginn 2.október af  Víðidalstunguheiði en réttarstörf fóru fram daginn eftir. Mikið fjölmenni tók þátt í smöluninni þó veðrið hefði mátt vera betra.  Margt var á dagskrá s.s. uppb...
Meira