V-Húnavatnssýsla

Hetjan hún Matthildur

 Lesendur Feykis og feykis.is hafa síðustu vikur fylgst með baráttu Matthildar litu Haraldsdóttur sem fæddist í Salzsburg byrjun desember með alvarlegan hjartagalla. Foreldrar Matthildar litlu eru Haraldur Guðmundsson frá Blönduósi og...
Meira

Hjúkrunarrýmum fækkað á Hvammstanga

Ákveðið hefur verið að fækka hjúkrunarrýmum um tvö við Heilbrigðisstofnunina á Hvammstanga sem  nú rekin á kennitölu Heilbrigðisstofnun Vesturlands en þeirri stofnun er gert að skera niður í rekstri á þessu ári. Eru hjú...
Meira

Aftur komið vor

Eftir smá kuldatíð er aftur komið vor í kortin en spáin gerir ráð fyrir sunnan 8-15 m/s og rigningu öðru hverju, en lægir og úrkomulítið á morgun. Hiti 2 til 7 stig.
Meira

Vandi stofnfjáreigenda kynntur ríkisstjórn

Á síðasta fundi Byggðaráðs Húnaþings vestra var lagt fram bréf frá Byggðastofnun þar sem gerð er grein fyrir úttekt stofnunarinnar á gríðarlegum vanda stofnfjáreigenda í fyrrum Sparisjóði Húnaþings og Stranda og mögulegum
Meira

Samstaða um endureisn - opinn fundur Samfylkingarinnar á Hvammstanga og Sauðárkróki

  Þingflokkur Samfylkingarinnar leggur land undir fót í vikunni og heldur í fundaferð um allt land, þá þriðju á sjö mánuðum þar sem landsmönnum er boðið uppá milliliðalaust samtal um þau stóru og viðamiklu úrlausnarefni ...
Meira

Handverksfólk takið eftir!

Miðvikudaginn 10. febrúar  kl 20:30 ætlar Ásdís Birgisdóttir prjónahönnuður og  framkvæmdastjóri Textílsetursins á Blöndósi að vera í Löngufit á Laugarbakka. Ætlar hún að kynna Textílssetrið og ræða leiðir til að e...
Meira

Atvinnuráðgjafar skiluðu um 6 þúsund vinnustundum árið 2009

Húni segir frá því að Atvinnuráðgjafar SSNV atvinnuþróunar skiluðu um 6.000 vinnustundum árið 2009 og fóru flestar vinnustundir í verkefni tengdum menningu/ferðaþjónustu og veitingaþjónustu, þar af voru 42% bein vinna við verk...
Meira

Málþing um hafís og strandmenningu

 Háskólasetrið á Blönduósi stendur á morgun miðvikudag fyrir málþingi um hafís og strandmenningu á Pottinum og pönnunni á Blönduósi. Áhugaverð erindi verða flutt um málefni sem okkur eru ofarlega í huga núna á tímum loft...
Meira

Nýsveinar frá FNV hljóta viðurkenningar

Laugardaginn 6. febrúar stóð Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík fyrir árlegri verðlaunaafhendingu fyrir nýsveina. Þessi viðburður fór fram við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur að viðstöddum forseta Íslands, mennt...
Meira

Vaxtarsamningur kynnir styrktarverkefni sín

Á næstu vikum er ætlunin að nota vef Vaxtarsamnings Norðurlands vestra, www.vnv.is  til að vekja athygli á verkefnum þeim, er hann hefur lagt lið frá því að hann tók til starfa um mitt ár 2008. Í langflestum tilvikum er hér um a...
Meira