V-Húnavatnssýsla

87 án atvinnu

Í dag eru á Norðurlandi vestra 87 einstaklingar að einhverju eða öllu leyti án atvinnu. 40 karlmenn og 47 konur. Er þetta lægsta tala sem sést hefur lengi. SAH afurðir á Blönduósi hafa án árangurs auglýst eftir fólki í vinnu. ...
Meira

Réttað í krónprinsessu stóðréttanna.

Stóðréttir verða í haldnar í krónprinsessu stóðréttanna Víðidalstungurétt laugardaginn 3. október en stóði  Víðdælinga verður smalað föstudaginn 2. október. Búist er við miklu fjölmenna á báða þessa viðburði. Á la...
Meira

Samstaða vill aðgerðir stjórnvalda strax

Á stjórnarfundi Stéttarfélagsins Samstöðu 22. september síðastliðinn var gerð ályktun þar sem krafist er aðgerða ríkisstjórnar og að skjaldborg heimilanna verði að veruleika.   Ályktun Stéttarfélagsins Samstöðu hljómar ...
Meira

Metvika að baki

Síðasta vika var sannkölluð metvika í heimsóknum á Feyki.is en á dögunum 14. - 22. september fengum við 21.364 heimsóknir. Það er skemmtst frá því að segja að við hér á Feyki.is erum himinlifandi með þennan árangur. Nú he...
Meira

Slátur til styrktar Krabbameinsfélaginu

Konur í Húnaþingi vestra unnu hörðum höndum að sláturgerð í gær en það mun gleðja káta kaupendur sem mæta á basar þann 9. október n.k. en þar verður slátrið selt.   Allur ágóði af sölunni rennur til Krabbameinsfélags...
Meira

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra opinn fyrir umsóknir

 Næsti umsóknarfrestur um styrki úr Vaxtarsamningi Norðurlands vestra rennur út 20. október nk. Hægt verður að sækja um verkefni sem tengjast menntun og rannsóknum annars vegar og ferðaþjónustu og menningu hins vegar. Í tilkynningu...
Meira

Fjölbrautaskólinn þrjátíu vetra

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á 30 ára afmæli í dag, en hann var settur í fyrsta skipti þann 22. september 1979. Fyrsti starfsmaður skólans, Jón F. Hjartarson skólameistari, tók hins vegar til starfa þann 1. ágúst sama ár. ...
Meira

Söfnun til styrktar Jóhönnu

Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir á Hvammstanga hefur lengi glímt við erfið veikindi  sem hafa skaðað nýru hennar. Eftir að hafa verið á biðlista eftir nýju nýra í tvö ár þá kom kallið og var nýtt nýra grætt í Jóhönnu nú f...
Meira

Fjöldi umsókna um verkefnastyrki menningarráðs

 Þann 15. september sl. rann út seinni umsóknarfrestur ársins um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra. Alls bárust 65 umsóknir þar sem beðið er um tæpar 47 milljónir króna. Gera má ráð fyrir að til úthlutunar séu u...
Meira

Slökkviliðið kveikir í

Norðanáttin greinir frá því að slökkviliðið á Hvammstanga hefur verið önnum kafið við reykköfunaræfingar undanfarið. Á dögunum var haldin reykköfunaræfing í húsnæði Meleyrar, nánar tiltekið þar sem Ferskar afurðir vo...
Meira