V-Húnavatnssýsla

209 án atvinnu

209 einstaklingar eru nú að einhverju eða öllu leit án atvinnu á Norðurlandi vestra. Hefur tala atvinnulausra ekki verið þetta há síðan kreppan skall á í október 2008. Engin störf eru nú auglýst á starfatorgi Vinnumálastofnu...
Meira

Skert starfshlutfall og atvinnuleysisbætur

Í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008, var samþykkt bráðabirgðaákvæði með lögum um atvinnuleysistryggingar, þar sem heimilað er að greiða atvinnuleysisbætur á móti skertu starfshlutfalli. Ákvæðið átti að renna út um ár...
Meira

Konur hvattar til þátttöku til sveitarstjórnarstarfa

Jafnréttisstofa og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hafa gefið út bæklinginn Eflum LÝÐRÆÐIÐ - KONUR í sveitarstjórn sem ætlað er að hvetja konur til að bjóða sig fram til sveitarstjórnarstarfa. Í bæklingnum hvetja s...
Meira

Ljósmyndasýning á Hvammstanga

Búið er að opna ljósmyndasýningu á Hvammstanga að Höfðabraut 6, með myndum húnvetnsku ljósmyndaranna Péturs Jónssonar, Jóns Eiríkssonar, Jóns Sigurðssonar og Bjarna Freys Björnssonar. Þessi sýning var áður sett upp í Sel...
Meira

Ungir framsóknarmenn í Húnaþingi sameinast

Ungir Framsóknarmenn í Vestur- og Austur-Húnavatnssýslu boða til sameiginlegs fundar föstudaginn 29. janúar n.k. þar sem sameina á félögin og kjósa nýja stjórn. Fundurinn fer fram í Veitingasalnum að Víðigerði og hefst hann klu...
Meira

Örk enn og aftur á toppnum

Bóndi.is segir frá því að ársuppgjör kúabænda 2009 hefur nú verið sett á vefinn. Skagafjörður er afurðahæsta uppgjörssvæðið með 5764 kg mjólkur á árskú. Afurðahæsta kýrin er Örk 166, Almarsdóttir á Egg í Hegranesi m...
Meira

Áskorun til stjórnvalda um stækkun flugstöðvarinnar á Akureyri

Stjórn Markaðsstofu Ferðamála á Norðurlandi skorar á stjórnvöld að bjóða út hið fyrsta framkvæmdir við stækkun flugstöðvarinnar á Akureyrarflugvelli. Ferðaþjónustan fagnar þeim stóra áfanga sem lenging flugbrautarinnar er...
Meira

Kanna vinnslu á kalkþörungum

Rúv segir frá því að Franskt fyrirtæki kanni möguleika á kalkþörungavinnslu úr Miðfirði og Hrútafirði. Verði kalkþörungaverksmiðja sett á stofn yrði um að ræða 10-20 manna vinnustað. Á árunum 1999 til 2004 voru gerðar ...
Meira

Þjóðfundur á Sauðárkróki 13. febrúar

Sóknaráætlun 20/20 er ætlað að ná fram samstöðu um lykilákvarðanir og framtíðarsýn fyrir atvinnulíf og samfélag sem skili okkur til móts við bjartari og betri tíma eins hratt og örugglega eins og kostur er. Á tímabilinu 30. j...
Meira

Styrkir til atvinnumála kvenna lausir til umsóknar

Nú eru styrkir til atvinnumála kvenna lausir til umsóknar en það er Félags- og tryggingamálaráðherra sem veitir þá ár hvert. Að þessu sinni eru 30 milljónir til úthlutunar. Vinnumálastofnun hefur umsjón með styrkveitingunum og ...
Meira